Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 1

Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 1
V. AK. SEYÐISEIKDI, 15. NÓVEMBER 189í NR, 31 Aintsl)()kasafllið á Seyðisfirði er | Spai'ÍSJoðlir Seyðisfj.Wgar4% opið á laugarcl. kl. 4 e. m. | vexti af innlögum. Auglýsing. Hver sem vill takast a hendur, að halda uppi stöðugum gufubatsferðum í Austlirðingafjórðungi næstkomandi sumar, i S'/s mánuð að minnsta kosti, uð telja frá 15.—30. júní, fyrir allt að 8000 kr. styrk úr landssjóði og sýskt- sjóðum Múlasýslna, — hann gefi sig fram, fyrir 15. marz næsta ár, við oss undirsknfaða, sem höfum fullt umboð til að semja um ferðirnar. Framboðið verður að vera nakvamit, og því að fylgja föst áætlun, þar sem glöggt er tekið fram á hverja staði báturinn verður látinn konia, hversu marga farþegja hann tekur, hvað faigjald og farmgjald sé milli einstöku viðkomiistað.a. Báturinn verður að flytja póstsendingar, vitja peirra og skila þeim á pósthúsmn á viðkomustöðunum, an sérstaks endurgjalds. Sá sem gefur sig fram, til að takast pessar ferðir á hendur, verður að lata fylgja framboíi sínu til vor sönnun fvrir því, að hann hafi komið til geymslu í landsbankanum eða nreiðanlegum banka i Kaupmannahöfh, 2000 kr. til tryggingar þvi, að hann standi við framboð sitt, ef vér görgum að pvi. Nákvæmar uppiýsingar um mál þetta fást hjá hverjum einstokum af oss. Seyðisfirði 30. október 1895. Sveinn Sigfússon, A. V. Tulinius, Björn Þorláksson, kaupmaður. sýslumaður. prestur. Oss þykir mikið mein að þvi, að sviö gufubátsferða þessara er svo þröngt, að það nær aöeins til beggja Múlasýsla, en hvorki til Norðurþingeyjarsýslu né Austurskaptafellssýslu, er báðar þurftu J)ó ennþá rneira á þessurvi samgöngubótum að halda, heldur en Múlasýslurnar, sem hafa töluverðar samgöngur fjarða í milli, bæði sumar og vetur, meb gufuskipum þeim, er hér eru alltaf við og vib á ferðinni, — sem hinar sýslurnar hafa sorglega verið íitilokaöar frá, eins og gufuskipaferðum Dana —, þar til O. Wathne fór nú fyrst i sumar á Hornafjarðarós, og var líka beð- inn um ab koma norour með vörur til Korðurþingeyinga, sern þó fórst því miður fyrir. En nefndin hefii víst álitið hendur svo bundnar á sér í þessu máli sökum fjárveitingar alþingis, er einskorðar fjárveiting- una við „Austfirðingafjórðung", en ekki Austuramtið, því það mun rétt að láta eigi Austfirðingafjórðung ná yfir meira svæði en Múlasýslurnar. En oss finnst það hraparleg vanhyggni af alþingi, að láta eigi fjárveitingu þessa ná til þeirra sýsla, sem mest þurfa á samgöngubótum að halda og stamla í miklu eðlilegri verzlunarvibskiptum við Austurland, en Suður- eða Norð- urland. Að vísu er þaö vonandi, ab ]nð innlenda gufuskip bæti eitthvað úr samgöngunum við þessar sýslur, en það getur þó aldrei orðið til hlítar, þar höfnum er svo varið í þessum sýslirn, að hætt er við að stór skip þori ekki að fara {nn a j)ær gumar en sem smærri gufuskip gætu hæglega, og því komið að miklu betri notum, og sem þessar sýslur mundu sízt hafa skorazt undan að leggja fé fram til að sínum hluta. Vér verðum því að álíta það mjög óhcppilegt, að ei"'i er hægt að leggja þá þýðingu í þessa fjárveitingu þingsins, að draga megi teðar sýslurinnundir hana. einsogþaðereinn höfuðgalli á þessum gufubátsferðum í íjorðungum landsins, að þeimer eigi ætlaðaðstandaí sambandi síná milli,og koma þær því eigiað hálfum notum. mtstj. Útlendar fréttir. Danmork. K o n u n g u r er alltaf hálf-lasinn af sömu veiki og áður. Kristján konungur er bezti reiðmaður og mikill göngumaður, og á bágt með að neita sér um að hreyfa sig, ann- aðhvort ríðandi eða gangandi; en hvorutveggja hreyfingin er óholl fyrir sjúkdóm hans. Prinz Carl, sonur Frede- riks krónprinz, sem hér var með „Heimdalli" í sumar, er nýtrú- lofaður frændkonu sinni, prins- essu Maud, dóttur prinzins af AVales og Alexöndru, sem er föðursystir prinz Carls. Uppskeran hefir orðið góð í ár í Danmörku, yfir land alt; en það þykir mikið mein í bú- sæld bænda, að f>jóðverjar hafa bannað innflutning til þ>ýzka- lands á lifandi stórgripum frá Danmurku, sökum veikinda, er verið hafa í þeim á nokkrum stöðum, en Danir hafa áður flutt mikið af nautum ti'l |>ýzka- lands, með góðum ábata. Til að flýta fj^rir sa'mgöng- unum yfir Eyrarsund hafa Danir byggt stóra járnbrautarlestar- ferju, er gufuvagnarnir aka útá og svo aptur á land upp úr henni, er komið er yfir Eyrar- sund, og halda svo viðstöðulaust áfram, og flýtir þessi útbúnaður mjög fyrir öllu " ferðalagi og Yuruflutningum yfir Eyrarsund. f>essi fyrsta gufuferja á milli Kaupmannahafnar og Málm- eyjar hefir verið nefnd ,,Kaup- mannahöfn" og er stærst allra gufuferja í Korðurálfunni; ligg- ur tvöföld járnbraut ejítir henni endilangri, 488 feta lung, og geta 18 járnbrautarvagnar stað- ið þar í halarófu. ^essi gufu- ferja var reynd þann 5 okt. s.l. og þótti gefast vel, og var þó hvasst veður og stórsjávað. er yfir var farið sundið. Voru stórveizlur haldnar þann dag, bæði í Kaupmannahöfn og Málmoy Kíkisdagurinn var settt.r þann 7. okt. og lögð fyrir híinn auk annara frumvarpa fjárlögin fyrir 1896— 1897, og Cru tekjurnar áætlaðar að nema 67,423,954 kr. 47 a, en út- gjöldin 67,419,059 kr. 12 a., og eru þetta allháar upphæbir hjá ekki fólksfieira landi en Danmörk er,og sýnir það auðsæld íbúanua. I vexti af ríkisskuld- unum borga Danir á fjárhags- tímabilinu, 6,858,350 kr, Herflotastjörnin lagði það til í fjárlögunum aó varðskipið „Heimdallur" verði hér á verði næsta ár, í 4 mánuði, og á Danastjórn þar fyrir þakklæti skilið af oss íslendingum. Merkust nýmæli á þessum ríkisdegi mun mega telja við- auka við grundvallarlög Dana, frá þjóðþingsmanni Krabbe, er eiga að afstýra bráðabyrgðar- fjárlögum, og herða á ráðgjafa- ábyrgðinni. þ>ann 27. september s. 1. andaðist i Kaupmannahöfn skáld- konan, frökcn Benedicte Arn- esen-Kall, dóttir Páls Arna- sonar bróðurfrú Valgerðar Briem á Grund, •—- gáfuð konaoggöð. Liggja margar skáldsögur og ferðasögur eptir hann. Hún sneri og leikritum Molicre af frakknesku á danska tungu og þótti takast það vel. Til ís- lands bar hún mestu rækt, og taldi sig jafnan íslending og þótti sómi að. Ej)tir bcinni fyrirskipun Leo páfa XIII. hefir hinn kaþ- ólski biskup í Danmörku skip- að kapelátiinn við hina kaþolsku kirkju í Eredrícia, Johan Ercd- riksen, fyrir sóknarprest í Landa- koti í Keykjavík, og á síra Otto (íethmann frá Munster aö vera kapelán hjá honum, og eiga þessir prestar að íaríi til Keykjavíkur í haust. Sést af þessu,.að gamli Leo hefir gott eptirlit með hinni kaþólsku krrkjn, þó ærið sé nú orðinn gamall. Tekur nú og fjöldi manna kaþólska trú í Danmurku og Svíþjóð. JuKtisiarius, Buch, í hæsta- rétti hcfir sagt af sér, og telja sum Kaupmannahafi.arblöðin það Hklegt að J. Nellemann verði justisiarius ept'.r Buch, er fer frá við n)'ár. Norvegar og Svíl)jóð. LTm miðjan fyrra mánuð veitti Oskar konungur Stang qg ráðaneyti

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.