Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 4

Austri - 15.11.1895, Blaðsíða 4
NR, 31 A U S T R 1, 124 LIPSAB YRGÐ A RFEL AGIÐ •« O Jl xL JtL stofnað í Lundúnum 1843. Stofnfé 1,800,000 krónur, Varasjóður G 4. 2 3 3,1 1 5 krórcur, býður öllum er vilja tryggja líf sitt / ífs á h y r g ð með betri kjörum en nokkurt annað lifsábyrgðarfelag á Norður- löndum. Aðalurriboðsmaður félagsins á ís- landi er fröken Ólafía Jóhannsdóttir í Reykjavik. Umboðsmaðnr ffelagsins á Seyðisfirði erverzlunarmaður Armann Bjamas&n á Vestdalseyri. Stjernuheilsu-drykkur. Stjörnu-lieihiulrijkkurinn skarar frani úr alls konar Lifs-EIixír sem menn allt til þessa tima bera kennsli á, bæði seni krðptugt læknislyf ög sem ilmsætur og bragðgóðnr drykk- ur. Hann er ágætur læknisdómur,ti] að afstýra hvers kouar sjúkdómur, sem koma af veiklaðri roeltingu ogeru áhrif hans stórmjög styrkjandi allan hkamann, hressandi liugann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt kvöld og moi-gna, neytir einnar til treggja teskeiða af þessum ágæta heilsudrykk, í hrennivíni, víui, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. £ETTA Ell EKKÉRT SKRUM. Einkasölu hefir: EDV. OHRISTENSEN, Kjöbauhavn K. D. ^í. 'giansen á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í lrinu stóra enska bruna- ábyrgðarfélagi, „North British & Mercantile". mjög ódýrt. Hvid OportOVÍll mærket: „Dct rtfde Kors'S anbefalet af mange Læger som fortrinlig for Syge og Recon,- valescenter, faas paa Akureyri lios Herr B. J. Gislason og paa Seydisfjord hos Herr Kjölimaml T. L. Imsland. Peter Bucli. direkte Import af Vine Helmerhus 13., Kjöbenhavn V. ACGLÍSIJÍG. Buchs verksmiðju verðlaunuðu liti til heimalitunar, sem að fegurð og gæðum munu reynast betur en allir aðrir litir, ætttt allir að kaupa, sem vllja fá fagra og varanlega liti. Og í stað helluHts ætti fólk að nota miklu fremur „Castorsvart", sem er langtum hentugri, haldbetri og ódýrari litur. T. L. lmsland. Cóngo Lifs-Elixir. Af öllum þeim ótal meltingarmeðulum, er Norðurálfumenn hafa revnt sem vi'ini gegn liinu banvæna loptslagi í Congo, liefir þessi tajogastyrkjandi Elixír reynzt að vera hið eina óbrigðula ráð til að viðhalda lieilsunni, mcð þvi að Elixírinn orkar að við- halda eðlilegum störfum magans í hvaða loptslagi sem er. J>annig liafa verkanir hans einnig reynzt rajög góðar í köldu loptslagi. Elixirinn fæst hjá rndirskrifuðum, sem er aðal-u mboðsmaðnr á íslandi. og geta kaupmenn pantað hann hjá mér mót góðum prósentum. L. J. JmsJaud. CongO Lifs-EIÍXÍT fiwt i l\2 flöskum á kr. 1,50. Einn- ig Fæst fint Charente-Cognac á 2 kr. 50 aura flaskan, og fúsel- fr'ttt brennirín og ótal margt fleira mjög ódýrt, i T. L Jms- lauds-verzlun á Seyðisfirði Byssur og skótfæri komin til verzlunar St. Th. Jónssonar. l^* Aliir sem skulda mér ern vinsanilega foeðnir að borga Iiað i peniiiguiii i liaust. SeyðisfirSi í september 1895. Magnús Einarsson. JNicoIai Jenscns Skræder Etaldissement Kjöhmagergade 53 1. Sah ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Varer. Pröver og Scbema over Maaltag- ning sendes paa Eorlangende. Ærbödjgst Nicolai Jensen. Pianomagatrin „Skandinavien" Kongens Nytorv 30 Kjöbenhavn, m Störste Fahrik í Danmark. Eabrik & Lager af; Orgel-Harmoniums 5°/„ pr. Contant eller paa Afbetaling efter Overenskomst. Illustreret Pris- liste sendes franco. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti .íósepsson. f^rentsmiðja ^flustra.. 470 „Earðu til ráðsmannsins," svaraði yfirliðinn án pess að virða Blom viðlits. „Jurtabaðstofan er í mesta ólagi, pað verður pegar að gjöra við hana," sagði Lars Blom. „Snáfaðu tii ráðsmannsins .... Heyrðirðu pað eigi, vimm- kindin pín, hvað eg sagði," hætti yiirliðinn við og brýidi röddina. „Eg kemst heldur ekki af rneð tvo vinnumenn, eg verð að minnsta kosti að fá 4 vinnumenn," hélt Blom áfram og hækkaði nú einnig röddina. „Hvað segirðu, hnndinginn pinn!" hrópaði yfirliðinn úm leið og hann sneri ser snarlega við á stólnum og lauk nú alveg upp augunum, er sjaldan henti h ann. Blom endurtók kröfur sínar og bætti við: ,.og allt petta, seni eg hefi lieimtað, verð eg að fá, sé pað ekki œtlun yðar að eg skuli rækta baunir í stað vínberja og jarðepli fyrir Ananas-ávöxt." Yfirliðinn krossbölvaði og spratt uppúr sætinu og æddi fram að Blom með reiddan hnefann. „Niður með Jiandlegginn", hrópaði Blom. „Hverja pá grein «ða kvist, sem er fyrir mér, snið eg af." líirliðinn varð nú óður aí reiði og paut að pilinn og preif paðan langa aksvípu; en í sania bili sem hann sneri sér við, sneri að honum hlaupið á skammbyssn, er Blom míðaði á brjöst hús- bóndans. „Mer er ekki um húsaga gefið, og síít pó Skæningja," sagði Blom í lágura en greinilegum málrómi, „og eg segi yður pví í allri einlægBÍ, að hvert svipuhðgg mun eg bcrga yður með blýmola og hverja skeiiiu með gati á heilanum, og per megið reiða yður á pað, að eg skal borga yður skílvíslega". Yfirliðinn varð uáfölur, og stöð dálitla stund grafkyr og alveg hissa; síðan hljóp hann að glngganum og reif hann opinn og kallaði á vinnumennina. Lars Blom tyllti ser niður ofboð rólega á stól. Dyrunum var peytt opnum og inn pustu nokkrir vinnumenn. sem höfðu verið hjá Miðarbyggingu peirri, er skrifstofan lá í. 471 „Takið pið hann, piltar! petta er ræningi og morðvargur!" hröp- /iði yfirliðinn til húskarla sinna og benti peim á nýkomna garðyrkju- manninn. „Húsbónda okkar er víst ekki sjálfrátt," sagði nú Lars Blom með mestu meðaumkvun: „hefir hann lengi pjáðst af pessum sjúk- leika?" sagði tiann við vinnumennina, um leið og hann benti á enni ser. „Hvílíkt úrpvætti!" frisaði yfirlíðínn. „Leitið \>V> straks í vös- um lians, liann ber morðvopn á ser, og liefir rett í pessu hótað að skjóta mig." „Guð varðveiti vesalíngs húsböndann," stundi Lars Blom og hristi höfuðið. ,,Já, já, látið bann fá vilja sinn .... hérna eru vasarnir mínir, gætið nú vel í pá, drengir, svo yfirliðinn geti gengið úr öllum vafa um, að petta er tóm vitleysa úr lionum." Hann sneri nú um öllum vösuni sínum, vinnumennirnir störðu ýmist íorviðaá binn nýja garðyrkjumaun. sem nokkrir peirra þekktu, eða yfirliðann, en hlýddu þó loks boði hans og leituða á Blom, en fundu ekkert nema tóbaksdósir úr spjaldapappír með dilitlu af tö- haki i. Nú leitaði yfirliðinn einuig á Blom, en fann heldur ckkert. „En eg sá pö með mínum eigin augum skaminbyssuna, cr præl- mennið miðaði á mig." öskraði yíirliðinn og froðufellti af reiði . . . „hann hefir máske fleygt hcnni frá scr cinhverstaðar her á skrif- stofunni?" Hann leitaði nú undir skrifborðinu, legubekknum og stólunum, en allt kom pað fyrir ekki „Við ættum máske að láta frúna vita af pvi, hvað gengi að manninum hennar, svo að straks yrði sent eptir lækninum," stakk Lars Blom uppá. pessari meðferð var yfirliðinn sízt vanur og hafði lnin hálf- truflað hann, en við síðustu orð Lars Blom fór sem hryllingur um hann allan, eins og liann hefði fengið köldusótt, og loks datt haun útaf á stól. Vinnumennirnir Íieldu að hann hefði í'engið niðurfalls- sýki og jusu vatni yfir hann. Lars Blom sýndi líka beztu viðleitni til að lífga húsbónda sinn við, en í fátinu tók liann hina stóru blekbytíu á skrifborðinu og hellti öllu úr henni yfir höfuðið á hinum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.