Austri - 09.05.1900, Page 2

Austri - 09.05.1900, Page 2
NR. 17 A U S T R I. 60 menn, og í öðru lagi eru atvinnuveg- irnir máttarstólpar landsins, og pað svo, að með þeim fellur og stígur vel- ferð landsins einsog loptvog fyrir veðr- um. það er skylda bænda gagnvart sjálfum sér og landinu í heild sinni, að heimta af pinginu, að lagt sé s t ó r f é, eptir vorum mælikvarða, til atvinnuvega vorra. Með pví einu móti getum vér átt nokkra framtíð fyrir höndum sem pjóð, en aldrei annars, pótt vér fjölgum bæði læknum, prest- um, og sýslumönnum, og landeyðum, um helming á hverju pingi. En fyrst og fremst heimtum vér pó, að löggjafar- valdið v e r n d i pessa litlu atvinnu- vegi sem eru í landinu, og að embættismennirnir gjöri allt sem í peirra valdi stendur til pess að fram- fylgja slíkum verndunarlögum. fingið mun nú pykjast hafa gjört hreint fyrir sínum dyrum hvað botnverpingana snertir, og vitanlega eru pau lög til mikilla bóta, sé peim rækilega framfylgt. En pá er nú kominn upp úr kafinu nýr ófögnnður, sem ætlar að eyðileggja með öllu síldveiðar vor- ar, en pað er hið gegndarlausa hvala- dráp útlendinga hér við land. Og sé síldarveiðin eyðilögð, er porskveiðinni hætta húin á eptir. Reynsla peirra manna, sem fást við síldveiðar, bæði hér við land og erlendis, bendir ein- dregið á pað, að hvaladráp spilli síld- veiðinni. Hvalirnir reka síldina inn á firðina, og halda henni par í kreppu, svo að hægt er að veiða hana í net og „lása“. fað mætti nefna ýms dæmi pessa, og álit ýmsra merkra fiskifróðra manna í pessu efni, en pað er ekki rúm fyrir pað hér. Eg veit reyndar vel, að álit „fiskifræð- ings“ vors á hvaladrápi fer í gagn- stæða átt við pá skoðun, sem hér er látin í Ijós. En varlega er hlaupandi eptir skoðun hvers nýgræðings, pegar um jafnmikið er að ræða sem hér; betra að leita sér óyggjandi upplýs- inga og taka dálítið tillit til álits greindra og gætinna manna sem pessa atvinnu stunda. Eg vil skjóta pví til löggjafa vorra, hvort ekki muni tími til kominn, að stöðva að einhverju leyti hvaladrápið við strendur vorar, áður enpað ef til vill er orðið of seint. Eramh. Utan ur heimi. —0— Gulllandið Ofir fundið af doktor Peters. Dr. Peters er nýléga kominn heim til EDglands úr mjög merkilegri land- kÖnnunarferð um suðausturhluta Afríku. Aðalerindi pessarar ferðar doktorsins var að reyna til pess að finna hið gullauðga land „Ofir“, er svo opt er minnzt á í Gamlatestamentinu; og fullyrðir hann, að nú hafi hann áreið- anlega fundið petta undraland, og sagðist honum svo frá við einn blaða- mann í Lundúnum: „Á liðnu sumrj hefi eg rannsakað löndin millum Zambesi og Limpopo í landareign Porstugalla í Austur- Afriku. Áður eg fór af heiman frá Englandi hafði eg leitað mér upplýs- inga um, að landið „Eura“ mundi liggja í grennd við Lupota- skarðið austanmegin; og pað reyndist satt að að vera. Landið liggur báðu megin við Muirnána, um 15 milur (enskar) j fyrir sunnan Zambesi, mitt á milli Sennu og Tele. Nafnið „Fura“ hafa parlendir menn afbakað af nafninu „Ofur“, og undir pví nafni var Aröbum landið kunnugt á 16. öld. „Ofur“ er sabæiska eða suðurarabiska nafnið á hebraiska nafninu „Ofir“, og eg hefi fullar sannanir fyrir pví, að „Furu“- landið, sem eg rannsakaði, er einmitt sama landið sem í Gamlatestamentinu er kallað „Ofir“. „Ofur“ eða „Ofir* 1 2 3 4 5', pýðir á Semita máli n á m a, og sama pýðir orðið „Fura“ á tungu peirrar pjóðar, er nú býr í landinu. Sú pjóð trúir og á sólu og eld, sem engir parlendir menn mér vitanlega gjöra, og sver sig pví í ætt Semita. jpjóðin er og næsta ólík öðrum Afríkubúum og likist mjög Gyðingum, og er að mínu áliti kynblendingar af peim mönnum er lögðu landið undir sig og peim pjóðflokki, er pá bjó par fyrir. Eptir að eg var kominn inn í landið, varð eg var við, að íbúar landsins höfðu einhverja vitneskju um tilveru hins gullauðga lands „Ofir“, er getið er um í Gamlatestamentinu. feir pvo ennpá pann dag í dagút gullsand, og seija nágrannapjóðunum gullið. í byrjuninni sýndu parlendir menn mér óvináttu og vildu fyrstu vikurnar engar vistir selja mér, og ógnuðu mér með ófriði. En svo sendi höfðingi landsins, Macambe, bróður sinn, Suntete til mín og lét hann spyrja mig að erindum. En er peir sáu, að eg fékk vistir úr annari átt, gjörðist Suntete mér velviljaður og fræddi mig um fornar rústir og námur, og fann eg par víða borgarleifar og rústir, er auðsjáanlega áttu uppruna sinn að rekja til Semíta. J>ar fann eg og ýmsar leifar eptir sóltilbiðjendur. Jarðvegurinn í „Fura“ er alsettur flögusteinum, „Dorit“ og „Kvarz“ með gullæðum. Hinar gömlu gullnám- ur, sem eg fann par, voru grafnar langt inn í fjöllin. Eg setti áreiðanlega menn á vörð bæði í „Fura“ og nágrannalandinu Inyanga, og ætla mér að sumri að halda áfram leitinni eptir demöntum, kolum, saltpétri og Mica, o. fl,, er eg allt fann par. Kenning mín um landið er í stuttu máli pessi: Fornmenn munu hafa fengið fregnir af pví við árósa Zambesiíljótsins, að lengra uppi í landi fyudist ógrynni af gulli, og svo hafa peir siglt upp eptir Zambesi meðan hún var skipgeng allt upp að Lupataskarði. paðan fóru peir svo landveg og fundu par gulllögin, og settust par að til pess að grafa eptir hinum dýra málmi; fóru síðan lengra áleiðis til Inyanga, er líka var gullland mikið, en heilnæmara loptslag, og settust par að og lögðu landið undir sig, og mynduðu stórt ríki milli Zambezi og Sabi-fijótsins. Hið eldgamla sabæiska ríki hefir víst staðið par í fleiri púsundir ára. Hin- ar semitisku pjöðir pekktu vel til pessa sabæiska ríkis, einsog sagan af drottningunni af Saba sýnir, pó peir ekki vilji geta um, hvar gulllandið Ofir liggi. En eg hefi séð svo mikið af landinu, að eg ekki efast um að við munum finna öll hin fornu auðæfi Ofirs í grennd með Zambesi. Allar hinar fornu kenningar um að „Ofir“ hali legið í Arabíu eða á Ind- landi, falla nú um koll, pví eg hefi fullar sannanir fyrir pví, að eg í sumar hafi fundið gullland peirra konunganna Salomons og Hírams og ákveðið ná- kvæmlega legu pess og afstöðu“ Leiðrétting. Yið grein hr. 0. B. Hermanns í síðasta tölublaði „Austra“ (X, 16) með yfirskriptinni: „Garðarsfélagið,“ er hér með skorað á yður, hr. ritstjóri, að birta í næsta blaði „Austra“ pær leiðréttingar, a ð eg hef aldrei borið hr. Herrmann á brýn að hann sé lygari, a ð eg hef aldrei pegið pær 200 kr., sem hann ætlaði að fieka mig með og að eg hef aldrei og ætla mér ekki að troða illsakir við hann eða hans líka. Hinsvegar get eg vel skilið að hann óskar annan mannídómarasætihér á Seyðisfirði um pessar mundir, t. a. nf. ritstjóra „Austra“, pví hann mun pykj- ast orðinn pess fullviss að eg læt hvorki kaupa mig né hræða til pess að gjöra pað, sem eg álít ekki rétt. Optar má hr. Herrmann ekki bú- ast við að eg svari honum, eg verð að eiga undir pví hvorum okkar verður betur trúað. Seyðisfirði 4. maí 1900. Jóh. Jóhannesson. Seyðisíirði, 8. mai 1900. Tíðarfarið mjög ískyggilegt, ýmist austan snjókrapableytur eða norðaustan kuldastormar. „E1 í n,“ eitt af fiskigufuskipum O. W. erfingja, kom hingað frá útl .p. 3. „H ó 1 a r“, skipstjóri 0st- Jakob- sen fóru héðan p. 4. áleiðis um Suð- urfirði til Keykjavikur. Með skipinu var héraðslæknir Friðjón Jensson og frú hans, kaupmaður Oarl Schiöth og frú lians o. fi.; héðan fór með skipinu ritstjóri Skapti Jósepsson til Keykja- víkur. „H e imdallur" fór héðan 5. p. m. „E s b j æ r g,“ fiskigufuskip Garðars- félagsins, kom hingað frá útlöndum p. 5. p. m. „E g e r i a“ fór p. 6. p. nr. til Yopnafjarðar með verzlunarstjóra Ó. Davíðsson, fröken Friðriku Davíðsson og aðra pá, er „Egill" kom par ekki í land um daginn. Herra ritstjóri, Ijáið mér rúm fyrir Leiðapyisi fyrir pá, sem vilja vátryggja hús og muni í brunabótafélaginu „Xiðurlönd af 1845“ (sjá augiýsingu á 3. síðu p. bl.), Yátryggendur ættu jafnan að snúa sér persónulega tii mín (eða umboðs- manna mmna pegar peir eru settir), pegar peim er pað mögulegt, en ekki að biðja aðra að vera milligöngumenn, nema pví að eins að peir gefi slíkum millimönnum skriflegt umboð til að vátryggja sín vegna. Vátryggingarbeiðn- in (Forsikringsbegæringen) parf að vera nákvæmlega útfyllt og undirrituð með eigin liendi. Henni purfa að fylgja: 1) virðingargjörð, sem framin sé af hin- um lögboðnu uttektar og virðingar- mönnum í hverri sveit eða bæ, og und- irskrifuð af peim, og 2) lýsÍDg, — ef hún er ekki í virðingunni — á breidd lengd og hæð húsa, ásamt fjarlægð frá öðrum húsum, tiltekin í fetum, efni í veggjum og paki, hvort kjallari er undir húsinu, hversu margar eldstór og ofnar, og hversu búið sé um rör og reykháfa. Lausa muni skal flokka eins og vátryggingarbeiðnin sýnir. Yátryggendur ættualdreiað biðjavini eða vandamenn né verzlanir að leggja út iðgjöld sín, nema peir hafi fulla vissu fyrir skilvísri og stundvissri greiðslu, og sá sem pannig kynni að leggja fram fé að láni, ætti pá um leið að hafa umboð til að vá- tryggja ogaðveita skýrteininu viðtöku, pví pað veitir tryggingu fyrir að hann uppfylli ósk beiðandans í tæka tíð. V átryggingar upphæðin ætti ávalt að vera söm og virðingarupphæðin, pað er skaði að vátryggja lægra, ef illa fer. Innanstokksmuni, og annað, sem ekki er virt, skulu menn ákveða svo nærri lagi sem unnt er. Mjög há vátrygging er jafnan tortryggileg, of dýr ’og ó- pörf. I. Y. H a v s t e e n. Fréttir frá Búastríðinu. Engin stórtíðindi, Búar gjöra víða áhlaup, en her Englendinga neyðir pá jafnharðan til baka. Frá Dewests- dorp hafa peir orðið að víkja. Gene- ral French, er kom frá Bloefontain, afstýrði pví, að her Búa næði að sam- einast fyrir norðan borgina. Eptir töluverð vopnaviðskipti, héldu Buar undan vesíur á bóginn undir forustu Bota og Dewet. Rússar kváðu vera að undirbúa vísindalegan leiðangur til að rannsaka sjóleiðir fyrir norðan Asíu, og ætla að fara sömu leið og „Yega“ fyrir 20 árum undir forustu Nordenskjöld. LeiðaDgurinn á auk vísindalegra rannsókna að hafa fyrir augnamið að skygnast eptir Andrée. Yísindalega rannsóknarferð ætlar og svenskur konsúll að gjöra út norður um höf. Yerzlunarmaður, alvanur verzlunarstörfum utan og innanbúðar, óskar eptir atvinnu, helzt sem fyrst. Ritstjóiinn vísar á. §P3§T' Almenningi gefst til vitundar að eg verð hér í fórshöfn frá 1. mai til seint i sumar til pess að taka ljós- myndir. Allt verður afgreitt fljótt, vel og ódýrt. jpórshöfn 20. apríl 1900. Jön Árnason. jörgel- Harmonium, | heimasmiðuð, verðlaunuð með heið- urspeningi úr silfri í Málmey 1896 og í Stokkhólmi 1897. Yerð jfrá 125 kr. -f- 10°/o afslætti. Yfir Uo 0 kaupendur hafa lokið lofsurði á Harmonia vor, og eru margir jpeirra á íslandi. — Við höfum líka á boðstólum Harmonia frá b e z t u verksmiðjum í A m e r í k u. Af peim eru ódýrust og bezt Keed- j hams með 2 r ö d d u m og K o p- lers með fjórum, í háum kassa af hnotutré með standhyllu og spegli á kr. 257,50 au. „netto“. — Biðjið um jverðlista vora með myndum. Petersen & Steenstrup, Kjöbenhavn V. Óskilafé selt í Sauðaneshreppi haustið 1899. 1. Hvit ær veturgömul mar.k: blað- stýft apt. h. biti eða hófbiti apt. vinstra. Brennim:. O. O. S. 2. Svartur sauður 3. v. mark: stýft gagnb. h. markleysa vinstra. 3. Hvítur lambhrútur mark; hálfur stúfur apt. biti fr. h. hvatt vinstra. 4. Hvítur lambhrútar mark: hálfur stúfur apt. biti fr, b. hvatt vinstra 5. Hvítur lamhrútur mark: vagl- skorið fr. h. fjöður apt. vinstra. jS. JSœmundsson,

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.