Austri - 24.07.1900, Page 3

Austri - 24.07.1900, Page 3
NR. 25. AUSTRI. 93 Nei £að er stóra óperan.“ „Stóra óperan?“ sagði hanD og horfðiámig. „í>ér eruð of litill'“, sagði hann, pessi litli maðnr og stóð og horfði upp á mig. „Og svo verðið pér að sverta yður í framan.“ „fað er ætíð hægt“. „Nei pað er ekki til neins. Eg hefi ekki tíma.“ En svo tók eg móð í rnig. Eg sagðist ekki fara eitt fet fyr en hann hefði reynt'mig. „Nú, syngið pér pá.“ Eg söng „Adagioen og „Allegroen11 og pagnaði svo. „Haldið áfram, haldið áfram“ sagði hann. J>egar eg var búinn, bað hann mig að setjast niður og við fórurn svo að tala reglulega saman. Jerndorff varð kennari minn og jafnframt fékk eg fasta stöðu við skólann til að troða katekisrnur í krakkana, par sem eg áður aðeins hafði verið tímakennari. Loks fékk eg leyfi til að reyna mig á konunglega leikhúsinu, Og eg gjörði talsverða lukkn, já satt að segja störa lukku. Eg fékk styrk og fór til Parísarborgar með mikla peninga i vasanum. „Hafið pér fengið mörg nafnlaus bréf frá kvcnumönnum hér?“ „Ekki emi pá,“ f Elís Þórðarson. J>ann 18. p. m., skeði pað sorglega slys á Búðum við Eáskrúðsfjörð, að fyrverandi hóndi hér, Elís J>órðarson, datt í sjóinn við bryggju verzlunar Thor E. Tuliniusar og engin tök á að bjarga honum eða verja ha,nn drukknun. Hann ha% verið að gjöra við koladall pann, sem liggur við nefnda bryggju. Elís heitinn var fæddur her a Vattarnesi 3. apríl 1865. Eoreldrar hans eru hinn alkunni atorku- og dugnaðarmaður fórður Eiríksson fyrr- um bóndi hér og kona hans Cecilía Einarsdóttir. Elís heitinn ölst upp hjá foreldrum sínum og kvæntisthjá peim eptirlifandi konu sinní Sofíu Sigfúsdóttur. Hann bjó fyrst hér, í skjóli föðurs síns, pang- að tii hann fékk byggingu fyrir helmingi jarðar peirrar 14 hndr. úr Vattarnesi er faðir hans bjó á, en sagði peim parti lausurn síðastliðið haust, og var pví fyrir stuttum tíma áður en slys petta skeði búinn að skila af sér jörðinni í hendur víðtakanda, og alfluttur með konu og börn að Búðum, og ráðinn par, sem _ smiður til verzlunarstjóra Ragnars Olafssonar. p>egar hann sagði lausum partinum var pað áform hans að fara til Ameríku, en atvikin breyttu pví, og benda á, að hann hafi borizt á örmum forlaganna, sem ekki hafa viljað sleppa honum úr faðmi fósturjarðarinnar. I hjónabandi með konu sinni eign- aðist hann 4 börn og eru 3 á lífi; Jjórður Kristinn, Elisabet Sigurborg, og Vilhelmína Cecilía, öll ung. J>að mun ekkert oflof vera um Elís heitinn, að telja hami í tiokki hinna allra, efnilegustu manna hér í Eáskrúðs- firði og pó víðar væri farið, bæði hvað dugnað og hagsýni, í allri bú- stjórn snerti; hann var góður smiður og liinn vandaðasti til orða og gjörða. J>ó hann byggi hér á Vattarnesi ekki nema örfá ár, mun pó sá partur, sem hanu hafði til ábúðar, lengi bera menjar verka hans, hvað útræktun túns og bygginga viðkemur, enda báru verk hans góðan ávöxt, pegar tekið er tillit til pess, að hann byrjaði með mjög lítil efni, en var talinn nú, með hinurn efnaðri bændum hér uinhverfis, enda var dugnaði hans samfara reglu- semi og hófleg sparsemi. Hann var pví kominn á góðan veg með að skapa sér og sínum hina glæsilegustu framtíð. Elís heitinn var hínn skylduræknasti og umhyggjusamasti eiginmaður, lét enga stund ónotaða til að hlynna að vellíðan konu og barna, fyrir utan pað, sem hann með innilegri sonarást leitaðist við að vera hrumum og las- burða foreldrum til ánægju og styrktar sem nv mega sjá á bak honum í blóma lífsins, er var peirra helzta traust og stoð í eilinni. Hann var hinn alúðarlegasti í við- móti, snirtilegur og kurteis í framkomu ■ og ávann sér hylli allra, er bæði vilcl i og kunnu að meta kosti hans. Hann var fremur vel að sér, ep'tir pví sem leikmenn gjörast, hafði engrar eða lftillar tilsagnar notið í æsku, en talaði pó og skrifaði töluvert enska tungu. Hann hafði engin afskipti af opinberum störfum, enda laus við að trana sér fram og tilla sér á tá til að ná í pau; mat meira skyldu sína gagnvart sér og sínum, og yfir höfuð lans við allan smásálarlegan metuað. Hann var nokkuð dulur í skapi, ekki margorður, en skorinortur. hugsunin ljós og skipuleg; var fastlvndur og sjálfstæður, og lét ekki beygjast né blekkjast af annara áhrifum. Elís heitinn var tæplega meðal maður á hæð, prekvaxinn og hinn vasklegasti á velli, fríður i andliti með dökkjarpt hár, svipurinn hreinn og hyggindalegur. Við fráfall hans hefir Eáskrúðsfjörð- ar misst einhvern sinn nýtasta og bezta dreng. Vekur pað sára saknaðar- tilfinningu hjá öllum. sem honum voru persónulega kunnugir, og yfir höfuð hjá öllum peim sem unna manndáð og mannúð, sem hvortveggja einkenndi hina stuttu æfi Elisar heitins. Vattarnesi, 28. júní 1900: Sig. ÁLalmkv. Einarsson. Seyðisfirði, 24. júlí 1900. Tíðarfarið er enn mjög óstöð- ugt og optast votviðrasamt, pó voru 2 góðir purkdagar síðast í fyrri viku. E i s k i a f 1 i nokkur á pá báta, er hafa góða síld til beitu, og Wathnes fiskigufuskipin afla enn afbragðs vel; síðustu viku öfluðu pau 28 þúsund. „Mars,“ skipstjóri Clausen, kom p. 17’p. m. meðkoltil Gránufélagsins a Vestda.lseyri og fór norður í gær, og með skipinu cand. phil. Theódór Jensen. „M j ö 1 n i r,“ skipstjóri Hansen, kom 21. p. m. og fór samdægurs norður. Með skipinu korn kaupmaður Eriðrik Möller til amtsráðsfundar og Consul C. Tulinius yngri. „N o r ð f j ö r ð u r“ kom að sunnan á sunnudagsnóttina með trollarastjóra og ritstjóra J>orstein Erlingsson og 3 ungmenni sem skipstjóra á 3 Garð- arsskúturnar. „E g i 11,“ skipstjóri Endresen, kom i morgun frá útlöndum. Með skipinu kom frú Guðrúu Wathne, frokenarnar Guðrún Borgfjörð, Guðrún Sigurðardóttir Aðalheiður Gests- dóttir 02 Dagmar Johansen, Black námufræðingur og Berg garfari frá Stafangri með öðrum manni. Ætlar herra Berg að setjast a.ð hér á Seyðis- firði og stunda iðn sína. Frá Eáskrúðs- firði verzlm. þórhallur Daníelsson. Minnisvarðinn yfir Otto Wathne kom nú með „Agli“ lrollarablaðið Bjarki kallar pað „að hjálpa við fiskiveiðum hér Austanlands,“ að Garðarsfélagið hefir leigt út nokkrar af skútum sínum fyrir pá litlu póknun 25°/0M af aflan- um. Amtmaður PállBriem kom p. 21 p. m. og byrjaði amtráðsfundur- inn í gær. Eylgdarm. amtraanns er fyrv. póstur Daníel Sigurðss. Lítil kveðja til trollarablaðsins í næsta blaði Áustra. Einn á báti. „Egill,, sigldi á milli Eæreyja og Islands fram hjá færeysk- um bát með einum Eæreying á, er hafði veðjað um að fara hingað einn á opnum báti. Eæreyinguum og bát hans leið vel. Skandia borgar í ár B o n u s. Menn snúi sér til aðalumboðsmanns félagsins frá 20 p. m. eða, til umboðs* manna hans eptir miðjan næsta mánuð. Lífsábyrgðarskýrteinin (Police) eru menn beðnir að hafa með sér. Seyðisfirði pann 18, juli 1900. H. I. Ernst. aðalumboðsmaður á íslandi. Ljósmyndir tek eg héreptir í sumar, a hverjum degi fra kl. 11—4. Eyj. Jónsson. 90 pvílíkt tækifæri. Síðan hefðu pær sezt að góðum miðdegísverðí og smámsaman látið huggast: —“ Nú, borðið pér, borðið pér, kæra írú mín, pér megið pó ekki svelta yður í hel, pað væri á móti guðs vilja,“ hafði frú Aubry sagt við vinkonu sína. Og við eptir- matinn hafði frú de Saint-Cast látið sækja ofan í kjallarann fínt spænskst vín, sem hennar ástkæra manni hafði pótt svo gott, og pví vildi hún að frú Aubry dreypti á pví En pað var frú Aubry ófáanleg til nema hin yroi með henni og svo komst frú Saint-Cast að peirri niðurstöðu á endanum, að pað væri Guðs óraskanlegur vilji, að hún fengi sér dálítið af pví með eptirmatnum. En ekki drukku pessar kvennsniptir pó skál herforingjans. í gærmorgun föru pær mæðgur upp í vagn sinn og buðu mér að aka með peim til jarðarfararinnar i nágrenninu, og voru pær báðar sorgarklæddar. J>á komið var til bæjarins, fór eg í aðal líkfylgdina, en pær mæðgur fóru með fiú Aubry og öðru kvennfólki til sorgarhússins til pess að hugga hina sorgmæddu ekkju. J>ájarða- arförinni var lokið fór eg með nokkrum nærkomnum syrgendum inn í hinn nafnfræga sal, par sem húsbúnaðuriun hafði kostað 15 púsundir króna. J>ar kom eg loks auga. á ekkjuna í hægindastól, er hafði kostað 1200 franka, í nokkurs konar hálfmyrkri alla vafna sorgarbúningi, sem við fáum víst bráðum að vita verðið á. Við hlið ekkjunnar stóð frú Aubry, sem sönn ímynd hinnar óhuggandi sorgar. J>ar voru alls um 20 syrgjandi konur. Við karlmennirnir fylktum okkur audspænis kvennfólkinu og heyrðist ekki annað en fótatakið og sparkið um gólfið, nema hvað við og við barst til okkar að handan aumlegt vein ekkjunnar, sem frú Aubry strax endurtók sem bergmál. Loksins kom úngur maður inn í saliun, sem hafði orðið eptir af okkur úti á strætinu til pess að reykja út viudilstúfinn sinn, er hann hafði kveykt í á kirkjugarðinum. Um ieið og hann fór í hóp okkar karlmaunanna, koin frú de Saint-Cnst auga á hann: „Ert pú parna Arthur“ spurði hún með deyjandi röddu. „Já frænka mín,“ svaraði ungmennið og gekk framúr höp okkar, „Nú, nú,“ sagði ekkjan í sama vésaldarröm, „er pað nú búið?“ 87 „En haldið pér pá, að dóttir mín verði ánægð með hann?“ „Eg held að hann yrði ekki vondur við hana, hann er ekki illmeDni." „Guð komi til, hvað á eg pá að ráða af? Mér líkar hann ekki----------en hann er eini maðurinn, sem Marguerite hefir enga sérlega óbeit á.----------Og svo rekst maður svo sjaldan á pá biðla, er hafa hálft annað hundrað púsund franka í hreina inntekt á ári. J>ér getið ímyndað yður, að dóttur mína með peim auði sem húu á von á — hefir ekki vantað biðlana.-------------— Síðustu prjú árin hafa peir ekki látið okkur í friði —------------Eg get fallið frá, h\ enær setn vera skal. — — — Og svo er döttir mín eptir einmana og hefir engan til pess að leita ráða til.-----------Og pareð henni býðst nú pað gjaforð, sem er við hennar hæfi og mundi pykja sæmi- legt, pá virðist pað rangt af mér að setja mig á móti pví. Menn ásaka mig jafnvel fyrir að ala ýmsar skáldagrillur upp í henni ------— en pað er ósatt mál. Hún er alveg sjálfráð. En hvað ráðið pér mér nú til?“ „Mætti eg spyrja yður um álit fröken de Porhoetí pessu máli? Hún hefir .langa lífsreynslu og ágæta greind og pykir ógn vænt um ykkur mæðgur >ar“. „Já, færi eg að ráðum fröken de Porhoet, pá léti eg dóttur mína óðara hryggbrjóta de Bévellan.-------------En hún getur talað írekt úr flokki, sú góða fröken. — — — En pá hann er rekinn á burtu, verður pað að minnsta kosti ekki hún sem útvegar dóttur minni annað mannsefnil“ „Hvað efnahaginn snertir, pá er de Bevellan mjög álitlegur biðill, um pað getur enginn vafi'verið----------og efpér einstrengið upp á gjaíorð með hundrað púsund franka--------------.“ „Kæri Maxime, sjálfri mér stendur pað alveg á sama, hvort tengdasonur minn hefir hundrað púsund franka eða hundrað aura í árstekjur. En petta er nú ekki undir mér einni komið ---------J>ér verðið pó að játa, að eg get pó ekki gefið dóttur mína sléttum og réttum vinnumanni, eða er ekki svo? Eyrir mitt leyti hefði eg ekki horft í að giptast vinnumanni. En pó eg hefði getað gjört mig ánægða með pvílíkt hjónaband, pá er pað engan veginn

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.