Austri - 31.12.1900, Síða 2

Austri - 31.12.1900, Síða 2
NR. 46 A TJ S T E I. 166 þeim, sem minna hefir, verður pví meira gefið, hvort sem hann á pað skilið ef rétt er skoðað, eða ekki. Danskur hagfræðingur, Jacobi, vill nú bæta úr pessu og hefir með höndum frumvarp, sem virðist stórum bæta úr nefndum galla. Jacobi leggur til, að sveitastjórum sé ekki leyft að skera úr hver sé styrks purfi, eða hve mikið hver purfi til framfæris, heldur tiltek- ur frumvarp hans hver upphæð gilda skuli sem nægileg til framfæris, og nemur hún 360 kr. tekjum fyrir ár hvert, eða eign sem sé virt á4000 kr. Fyrir hjón sé framfærisupphæðin 480 kr. eða að sama skapi meiri eign. |>etta mat á að gilda fyrir K.höfn, en á landsbyggðinni og í smábæjunum er upphæðin lægri. Allir, sem minna eiga, skulu eiga aðgang að styrknum. 1 öðru lagi ákveður frumvarpið, hve mikinn styrk hver maður skuli fá, en vill ekki láta sveitarstjóra fjalla um pað í hverju tilfelli. En styrkinn lætur pað hækka eptir aldurshlutfalli. J»annig ákveður pað að 60—65 ára aldurinn skuli heimila mönnum 60 kr., sem á hverjum 5 árum hækki með aldri, unz komið sé upp i 300 kr., enda er pá maðurinn kominn yfir áttrætt. 40°/0 (af hundr.) meira er hjónum lagt en einstökum persónum. Veikum mönnum sextugum skal veittur mun hærri styrkur, en álit höf. er, að fram að eða stundum yfir sjötugsaldur inn, geti heilsugóðir menn unnið að nokkru (yrir sér. Ekki má synja um styrkinn, pó menn hafi einhverjar tekjur sjálfir, enda nemi pær að styrknum viðbættum ekki meiri upphæð en 410 krónum. * . * * Hvað segjum v é r nú um öll pessi boðorð? J*ví mun ekki auðsvarað í fáum orðum, en eitt er vist, að sveitapyngsl- in eru langpyngsta byrðin á allri alpýðu pessa lands, og eins hitt, að | eins og ómagaframfærslulögin eru sið- j spillandi og kveljandi fyrir vora uppgjafamenn, eins yrðu fátækralög, sem sniðin væru eptir hugsun pessara dönsku laga örfandi og gleðjandi fyrir sömu limi mannfélagsins. Segjum, að landssjóður legði til 50 pús. móti jafnri upphæð frá hreppunum, mundi pá ekki hér á landi eins og í Dan- mörku hin gömlu pyngsli skjóttlækka, sem beinlínis svaraði x/3 til ’/s hluta og óbeinlínis öðrum priðjung til helm- ings í vaxandi viðburðasemi, æru og atorku fátæklinganna ? Að efla mann- úð og réttvísi er að efla menning og dugnað alls mannfélagsins. M. J. „Fátt er of vandlega liugað66. —o— fessi orð flugu mér í hug pegar eg las fundargjörð sýslunefndarinnar í Suður- Múlasýslu, sem birtist í 23. og 24. tölublaði „Austra“ p. á., pví eng- um,sem les téða fundargjörð, mun dylj- ast, að par er eigi allt eins vel athugað og vera ætti. Að eg ræðst í að skrifa línur pessar kemur til af pví, að í nefndri fundar- gjörð fer sýslunefndin miður vingjarn- legnm orðum um hreppsnefndina í Breiðdalshreppi, útaf útsvarskærum, er áfrýjað var til hennar úr téðum hreppi, pví hún ber henni par á brýn pær sakir, sem ómögulegt er að liggja pegjandi undir, og pað aðeins fyrir pá skuld, að hreppsnefndin gat eigi verið sömu skoðunar og sýslunefndin á útsvarslækkun peirra séra forsteins á Eydölum og verzlunarstjóra Bjarna Siggeirssonar. Hinni heiðruðu sýslu- nefnd Suður- Múlasýslu ætti pó ekki síður en öðrum að vera pað ljóst, að hreppsnefndirnar hafa við ærið nóg að stríða heima í hreppunum, pó sýslunefndirnar bæti sér par ekki ofaná, með pví að reyna að ástœðu- lausu, að sverta pær í augum'almenn- ings og hreppsbúa og má ske á pann hátt gefa tilefni til ósamlyndis í sveitar- félögunum. p>ó sýslunefndir samkvæmt lögum hafi vald til að hækka og lækka útsvör manna, pá er eigi par með sagt, að peim oigi geti skjátlazt í pví efni, og mér er ómögulegt að álíta, að pær séu kunnugri eigum og ástæðum hrepps- búa en hreppsnefndirnar eru í sínum eigin hreppi. Til pess lauslega að sýna, að hin heiðraða sýslunefnd Suður- Múlasýslu eigi muni hafa nægilega athugað alla málavexti við- víkjandi nefndum útsvárskærum, skal eg taka pað fram, að sýslunefndar- maður Breiðdalshrepps var eigi á sýslufundinum og enginn, er tekið gæti svari hreppsnefndarinnar; enhinsvegar var maður sendur af kærenda hálfu til pess að verja málstað peirra bæði raunnlega og skriflega; og hér við bætist að sýslunefndin segir sjálf í áðurnefndri fundargjörð, að svar hreppsneíndarinnar í Breiðdalshreppi upp á kærutnar hafi verið svo úr garði gjört að ekkert hafi verið hægt á pví að byggja. Eptir pessu framan sagða að ráða dylst pað víst engum að hin heiðraða sýslunefnd hefir felt úrskurði sína í máli pessu aðeins eptir framburði kærendanna. J»essi aðferð vona eg að fleirum finnist óviðfeldin en breppsnefndinni í Breiðdalshreppi og á sér víst sjaldan stað nema pegar ápreifanleg hlutdrægni ræður gjörðum manna, en eg vil eigi ætla að hin heið- raða sýslunefnd í Suður- Múlasýslu hafi látið greindar ástæður ráða gjörðum sínum, enda pó henni finnist slíkur ábur ður fullgóður handa hreppsnefndinni í Breiðdalshreppi. En pá vaknar ósjálfrátt sú spurning hjá manni: hver var orsök og ástæða fyrir pví, að hún (sýslunefndin) fellir úrskurði sína og ásakanir að eins eptir framburði kærendanna? Jpessari spurningu fel eg hinni heiðruðu sýslunefnd Suður- Múlasýslu að svara; en hins vegar get eg eigi annað en látið undran mínaíljósi yfir pví, að hún skuli hafa lokað augunum fyrir ástæðunum í svari hreppsnefnd- arinnar og hreppstjórans í Breiðdals- hreppi, sem svo greinilega sýndu fram á, að skjöl pau er sýslunefndin virðist hafa iiyggt úrskurði sína á og annað til handa hreppsnefndinni var veill og veikur grundvöllur. fað getur hrepps- uefndin sannað, pó eg sleppi pví hér, af ástæðum, sem eg hirði eigi hér að greina. Hvað pví viðvíkur, að hreppsnefndin hafi jafnað 2 til 3 hundruð krónum meir á eu lög leyfa, pá verð eg að álíta töluverðan vafr á, að sýslu- nefndin hafa hér rétt að mæla, pví hefði hún dregið jafnaðarsjóðsgjaldið frá og eigi hlaupið á heilum hundr- uðum með tölurnar, sem henni fannst að hreppsnefndin leggja ofmikið á, pá hefði annað orðið upp á teningnum- Og pó pað hefði nú verið tilfellið að hún liefði jafnað ofmiklu á, pá var pað naumast vítavert, pegar pess er gætt, að á hreppinn bættust 4 ómagar, sem hreppsnefndin vissi eigi um fyrr en fáum dögum fyrir niðurjöfnunina og henni pví ömögulegt að sækja um leyfi til sýslunefndar. pö hún hefði purft að hækka meir en lög leyfa. |>á eru úrskurðir hreppsnefndarinnar, sem sýslunefndin segir að séu fremur varnarskjöl en úrskurðir. Eg skal fúslega játa, að peir eru nokkuð á Kvennaslægð. (Ur ensku.) Tómas Stokes, er var gjaldkeri hjá hinu nafnkunna verzlunar- félagi, Styck & Goldschinidt, var vandlega að athuga peninga- skáp félagsins að utan, og er hann kom auga á hár pað, er hann hafði kornið svo kænlega fyrir í skráargatinu, tautaði hann eitthvað mjög áhyggjufullur við sjálfan sig. Hann opnaði svo hurðina á peningaskápnum eptir peirri formúlu, er par átti við, og síðan tók hann lykil, er hékk inn í skápnum og lauk upp peningakassanum með honum, en hrökk saman, er hann varð pess var, að kassinn var tómur. Kvöldið áður haíði Tömas lagt töiuverða peningaupphæð ofan í peningakassann og læst haun síðan inni í peningaskápnum að hús- bónda hans áhorfandi, J>eir Tómas og Goldschinidt voru peir einu, er vissu af pví, hvernig fara átti að pví að opna peningaskápinn, og engmu annar en Tómas hafði lykilinu að peniogakassanum í skápnum. Og pó hafði peningakassiun verið nú prisvar sinnum 153 Goldschmidt kaupmaður var að lesa fröken Beryl fyrir bréf, er gjaldkeri kom inn á skrifstofu hans og sagði honum frá hinum nýja peningastuldi. „Keyndar held eg að pér séuð ekki sjálfur pjófgefinn, Stokes, en pó mér pyki pað leitt, pá verð eg pó hér með að tilkynna yður, að eg get eigi haft yður lengur fyrir gjaldkera minn.“ „Gjörið svo vel að hlýða svo litla stund á mig,“ sagði fröken Milicent Beryl ofboð rólega, „pví eg held að eg geti sagt yður, hvernig á pessu stendur. Yiljið pér nú vera svo góðir að koma með mér að skápnum, sem verzlunarbækurnar eru geymdar í, pá skal eg sýna yður nokkuð, er yður mun furða á.“ „Eg er pegar tilbúinn að fara pangað með yður, fröken Beryl.“ J>egar pau voru komin inn að skápnum, par sem bækurnar voru geymdar, sagði fröken Beryl: — „Herra Stokes, gjörið pér svo vel að tæma skápinn.“ Stokes lilýddi henni, pó hann skildi ekkert í fyrirætlan hennar. í>au sáu nú, að skápurinn var piljaður innan, og báðir karlmenn- irnir störðu hissa, er fröken Beryl losaði um fjöl í bakpilinu, svo að skein í beran múrinn.“ „Ef pér nú viljið athuga petta nákvæmar, pá getið pér séð, að pað hefir verið gjört gat á múrinn. Hún stakk síðan pennaliníf inn á milli tveggja steina og losaði um pá. „J>essi múr myndar bakvegginn að peningaskáp gjaldkera. Lítið núá! Hér hefir pjófurinn notað sér af. Með pví að stinga hnífnum inn, pá get eg losað um litið stykki úr járnplötu peirri, er myndar bakvegg peningaskápsins, sem eins og pér sjáið, hefir verið söguð út úr járnplötunni. En í gegnuD) petta op er hægðarleikur að-ná peningakassanum út, og stela hverjum eyri úr honum.“ „En hver ætli pá só pjófurinn?" hrópaði kaupmaðurinn alveg hissa. „Systurson yður var hér í morgun kl. 8, og allir furða sig á pví, hvað hann er orðinn iðjusamur upp á síðkastið,“ sagði fröken Beryl einarðlega. „J>ór gleymið yður fröken Beryl! Hann Emanuel! J’að nær engri átt!“ „I>jófnaðurinn hofir verið framinn í morgun, er hann var hér

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.