Austri - 31.01.1901, Síða 4

Austri - 31.01.1901, Síða 4
NR. 4 A U S T R I. 14 Ullarverksmiðjurnar á Jaðri í Norvegi (Jæderens Uldvarefabriker) hafa reynzt svo vel, að engar verksmiðjur vinna betri dúka úr íslenzkri ull. — Afgreiðsla er nú mjög góð. fannig komu dúkar úr ull peirri, er send var héðan í ágúst, aptur i október og úr peirri ull er send var í október aptur í desember. — Borgun fyrir vinnu er teldn með ávisunum frá Kaupfélögum og Pöntunarfélögnm, og í ull og öðrum góð- urn vörum og viðskiptamörmum gjört allt sem hagfeldast. —■ Sendið pví ull yðar til aðalumboðsmaunsins, Jóns pöntunarstjóra JÓnssonar á Seyðisfirði eða til: Herra Helga Eiríkssonar á Eskifirði, ----Pálma Pálmasonar í Norðfirði, ----Kristjáns Guðnasonar á Yopnafirði, ----Björns Guðmundssonar á J>órshöfn, ----Arna Kristjánssonar á Lóni, • ----Eriðbjörns Björnssonar á Grýtubakka, ----Jóseps Jóussonar á Melum í Hrútafirði. Umboðsmenn verða teknir með góðum kjörum við Húsavík, Akureyri Sauðárkrók og Biönduós. Til skipseigenda. Áílar aðgjörðir Til sölu er: möstur af „Kuttara“ ásamt reiða og ,,bómum“, skipsluktir (Lanterner), dæiur, atkeri ásamt 40 faðma langri festi, kaðlar, „spil“ o. m. fi. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu Austra. IIiís til selu eða leigu. Gott timbudbúðarhús með til- heyrandi pakkhúsi, á VeStdalseyri i Seyðisfjarðarkaiipstað er til kaups eða leigu frá 1 júní 1901. Húsið er 16 ál. langt og 10 ál. br. með kvisti til beggja hliða með góðura herbergjum, einnig' eru góð herbergi til beggja enda. Kiðri eru 2 góðar stofur, búV og eldhús með vatnsleiðslu inni. I öðrum endauum er búð og befir par verið rekin verzlan í 14 ár. Húsið er virt á 4000 kr. Semja má við herra úrsmið Stejáii 1. Svemsson á Seyðisfirði. Jörðin Álptavík í Borgarfjai ðarbreppi, 7.4 hndr. að nýju m ati, er laus til ábúðar frá næstu fardögnm. Semja má við forstein J. G. Skaptason. á úrum og blukbum erumjög vandaðar og óvenjulega fíjótt af hendi leystar á úrsmíðaverkstofu Friðriks Gíslasonar. Undertegnede Agent"*~för "islands Östland, for det kongelige oetroje- rede, almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Ivjoben- ’>avn, modtager Anmelaelser omBrand- forsikring; meddeler Oplysninger em Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl I). Tulinius. — fhe~ “ Edinburgii Roperie & Sailclotli Limitod Company stofnað 1750. Yerksmiðjurí LEITH& GLASGOV búa til: i færi, kaðla, strengi og segldúka . Yörur verksmiðjanna fást hjá kaup- í mönnum um allt land. ^ Umboðsmenn fyrir ísland og Eær- eyjar: F. Ejorth & Co Kaupmannahöfn. Byssur og skotfæri, og allt bvssum tilheyrandi, útvegar undirritaður með verksmiðjuverði, að fiutningsgjaldi viðbættu, frá verksmiðju peirri í Norvegi, er Friðpjófur Nansen keypti rilla sína hjá áður en hann fór í norðurferðina frægn. Einnig útvega eg, frá sömu verk- smiðju, skiði, skauta, laxastangir o. fl. Seyðisfirði 11. janúar 1901. Halldór Skaptason. Ðuglegur reglumaður óskar eptir vist hér í kaupstaðnum. Ritstjórinn vísar á manninn. Hvergi fást betri kaup en í Soludeild Poutumirfelagsiiis. Athygli skal leitt að hinum vönduðu islenzku vörum er par fást svo sem smjör, saltkjöt, bæði nautakjöt og sauðakjöt, kæfa, prjónaband, sokkar, p"jónuð nærföt o. fl. Dúkar úr íslenzkri ull með fágætu verði. Utleridar vörur eru hvergi ódýrari, pannig er gott skorið neftóbak selt fyrir aðeins eina krónu pundið, Margarine á 45 aura. Byrgðir af ilestum nauðsynjavörum inn- leadum og útlendum. P r j ó n a v é 1 a r með innkaupsverði, að viðbættum flutningskostnaði, má panta bjá: Jóh. Kr. Jónssyni á Seyðisfirði. fyril-slíiivindur hefii Jón Bergsson á Egilsstöðum til sölu. pær ern geymdar hjá Jóni Jónssyni pöntunarstjóra í Múla, og gota menn einnig fengið pær hjá honum. The N o r t h British Ropework Company Kirkcaldy í Skotlandi Contractors to H. M. Government búa til: rússneskar og ítalskar fiskil]nu.,* * og færi, Manilla og rússneska kaðla, allt sér- lega vandað og ódýrt eptir gæðum. Einka-umboðsmaður fyrir Danmörk Island og Eæreyjar: Jakob Giinnlögsson Kjöbenhavn K. Vort tilbúna Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat hefir unnið sér fáheyrða útbreiðsln, reynið pað, ef pér eigi brúkið pað nú pegar. F. Hjorth & Co Köbenhavnn. I fyrra vetur varð eg veik, og snerist vc’kin brátt upp í hjartveiki með parafleiðandi svefnleysi og öðr- um ónotum; fór eg pví að reyna Kína-lífs-elixír horra Valdímars Peter- sens, og get eg með gleði vottað, að eg hefi orðið albata af 3 flöskum af téðum bitter. Votumýri. Húsfreyja Guðrún Eiríksdóttir. Kína-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi áo nokkurrar tollbækkunar og kostar pví eins og; áður aðeins 1 kr. 50 aura flaskan. Til pess að vera viss um, að fá liinn ekta Kina-lífs-elixír, eru kaup- endur beðnir að líta eptir pví, að V. P F standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir binu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Pet- ersen, Frederikshavn Danmark. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 10 hið rýja ráðabrugg, sem liann sannfærðist æ meir um að væri til, eius og hann liafði látið í Ijós við Granovitch. „Akið með ir.ig til furstinnu Palitziu,“ kallaði hann til vagn- stjórans, er bann hafði bent til sín. Að fáuro minntum liðnnm stcig hann upp stiganní binni skraut- legu höll furstinnunnar í Stóra Morskoía-strætinu og lylgdu honum tveir pjónar i skrautbúningi hennar. peir fóru með hann eptir skrautlegum gangi að dyrum með pykkum tjöldum fyrir, par sem sá eldri lauk vængjahurðinni upp á gátt og brópaði nafn gestsins. „Æ, eruð pað pá pér, herra Volborth, sem svo lengi hafið látið mig bíða heimsóknar yðar!“ „J>að eru pó ekki nema fimm dagar síðan eg var hér,“ ansaði Volborth um leið og hann með mestu kurteisi kyssti á hönd pá, er furstinnan rétti honum. „En pað er liverju orði sannara, að — i’yrir mig hafa pessír dagar verið sem heilt ár. Nú tók hann eptir pví, að parna var priðji maður viðstaddur —; haun stóð út við glngga og horfði út á götuna. Volborth var pað gefiö að geta tekið eptir öllu án pess að aðrir yrðu pess varir, og lét nú sem ekkert væri og sagði við furstinnuna: „Eg hefi átt mjög annríkt, og kom aðeins hingað til pess að kveðja yöur.“ „Ætlið pér burt f,iá Pétursborg? Á! |>á er leiðinni víst lieitið til Parísarborgar,“ sagði furstinnan kurteislega. „Já, pangað kem eg líka; en á morgun er ferðinni heitið til Víuarborgar í fylgd keisarans,“ sagði Volborth og bar hraðan á tii pess að sjá liver áhiif pessar nýju fréttir gjörðu. Óskið mér pví til hamingju, i æra furstinna, pví cg er kjörinn til pess að skrifa sögu ferðatinnar og er pví í fylgd keisarahjónanna. J->að kom sem snöggvast óvanalegt fjör í hin fögru augu lurstinnunnar, en hvarf á svipstundu aptur, og húu svaraði Volborth hlæjandi: 1 „Yður gengur sannarlega allt að öskum. Og eg óska bæði yður og hans hátign til hamingju; að annar eins æringi og pér eruð kj0rr.ii' tií að íita f’erðasöguua, virðist mér fyrirboði pess, að ferðin gangi vel. Eu hvað er eg að hugsa, eg hefi pá gleymt að sýna 11 yður vin rninn frá Aroeríku, sem er hór á skemtiferð. Delaval ofursti, komið hingað til að heilsa upp á einn ritsnilling vorn, herra Volborth, sem á að vera 1 fylgd keisarans.“ Eurstinnan hafði talað frakknesku við Volborth, eins og siður er til meðal heldra fólks á Bússlandi. En pegar hún snéri sér að gesti sínum við gluggann talaði hún rússnesku. Hann hlýddi boðinu og snéri sér að Volborth, sem pegar sá, að petta var sami maðurínn,, er liafði mætt honum fyrir tveim tímum á riðinu inn til „priðju. deildar“ og hafði pá ávarpað hinn rússneska bónda á ensku. petta er víst skrítínn karl, hugsaði Volborth með sjálfum sér Ef pér kunnið tungu vora, pví töluðu pér hana pá ekki við bóndann? Mér pykir pað og mjög grunsamt, að pessi Ameríkumaður skuli kunna rússnesku, en eigi frönsku. Báöir herrarnir lutu hvor öðrum og fóru svo að spjalla hiu ferðalag keisarans. Ameríkumaðurinn var, sem vonlegt var, forvitinn í að fræðast um hið fyrirhugaða ferðalag, og furstinnan gjörði háð að pví. Eurstinna Palitzin var fríð kona, og komin af eiuhverri tignustu *tt á Rússlandi. |>ó hún væri nú á að gizka 27 ára pá var hörunds- litur hennar sem ungrar stúlku og drættirnir í andliti úennar voru fínir og reglulegir og hún hafði fullt vald yfi>’ svip sínum. Varir hennar voru mjúkar og rjóðar en augun stálblá og horfði húnt jafnan fast á pann, er hún talaði við, án pess hægt væri að vita, yfir hverju hún bjó sjálf. Allt látbragð hennar var fagurt og rödd hennar mjög einkennifeg. Hún var mjög blíð og hljómfögur, en pó svo róleg og tilfinningar- laus, svo pað leit lielzt út fyrir að eigandinn hvorki gæti elskað eða hatað eða komizt í nokkra geðshræringu. Einsog hún átti ætt til að rekja, pá umgekkst furstinnan æðsta fyrirfólk Pétursborgar og var nókunnug bæði í Vínarborg og París. ,,{>ér verðið vel að gæta yöar, annar eins galgopi og pér oruð,, Volborth;“ sagði bún með háðsbrosi. „Mér hefir verið sagt að petta> ferðalag muni líkjast pví sem helruingur lögregluliðs Pétursborgar væri á leiðinni umhveifis keisara. Nafn foringja lögregluliðs pessa átti víst að fara lágt, en heyrt hefi eg pví fleygt, að par til sé

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.