Austri - 05.10.1901, Page 4

Austri - 05.10.1901, Page 4
NR. 36 AUSTfil. 122 TIJBOEG 0L frá hinu stóra ölgerðarhúsi Tuborg Fabrikker í Khöfn er alpekkt svo sem liin bragöbezta og nœringarmesta bjór- tegund og héldur sér afbragðsvel. TTJBQEG 0L, sem hefir hlotið mestan oröstír kvervetna, par sem pað hefir verið haft á sýningu, rennur út svo ört, að af því seljast 50,000,000 fl. á ári, sem sýnir, hve miklar mætur almenningur heíir á pví. TTJBOBG 0L fæst nærn pví alstaðar á tslandi og ættu allir bjórneyt- endur að kaupa pað. Aalgaards Ullaryerksmiðjur vefa margbreyttari, fastari, og f al 1 e gr i dúka úr íslenzkri ull en nokkrar aðrar verksmiðjur i Norvegi, enda hafa alltaf hlotið ipSjf* hæstu verðlaun á hverri sýníngu. N O R Ð M E N N sjálfir álíta Aalgaards ullarverksmiðjur langbeztar af öllum samskonar verksmiðjum par í landi. A ItíLANDI eru Aalgaards ullarverksmiðjur orðnar lang-útbreiddastar og fer álit og viðskipti peirra vaxandi árlega. A ALQxAARÐS V L L iE V NR K S MIÐ J U B hafa byggt sérstak vefnaðarhús fyrir íslenzka ull, og er afgreiðsla paðan langtum íijhtari en frá nokkurri annari verksmiðju. VERÐLISTAII sendast ókeypis, og sýnishorn af vefnaðinum er hægt að skoða hjá umboðsmönnum. SENDIÐ p VJ. ULL YÐAR til umboðsmanna verksmiðjunnar, sem eru: í Reykjavík herra kaupm. Ben. S. pórarinsson, búfræðingur Arni Ó Thorlacius, verzlunarmaður Guðm. Theodorsson, |»órður Guðmundsson þorkellshóli, verzlunarmaður Pétur Pétursson, verzlurarmað: r M. B. Blöndal, Aðalsteinn Kristjánsson, verzlunarmaður Jón Jónsson, úrsmiður Jón Hermannsson, ljósmyndan Asgr. Vigfússon, Búðum, verzlunarmaður Páll H. Gíslason, hreppstjóri Jorl. Jónsson, Hólum. eða aðalumboðsmannsins Eyj. Jónssonar Seyðisíirði. Nýir umboðsmenn í Vestmanneyjum, Stykkishólmi, Isafirði og Vopnafirði verða teknir með góðum kjörum. á Akranesi B o r ð e y r i Blönduós Sauðárkrók Akur eyri Húsavík pórshöfn E skifirði Fáskrúðsfir ði Djúpavog Hornafirði Ullarverksmiðjurnar á Jaðii i Norvegi (Jæderens ITldvarefabriker) hafa reynzt svo vel, að engar verksmiðjar vinna betri dúka úr íslenzkri ull. — Afgreiðsla er nú mjög góð. pannig komu dúkar úr ull peirri, er send var héðan í ágúst, aptur í október og úr peirri ull, er send var í október, aptur í desember. — Borgun fyrir vinnu er tekin með ávisunum frá Kaupfélögum og Pöntnnarfélögum, og í ull og öðrum góð- um vörum, og viðskiptamönnum gjört allt sem hngfeldast. — Sendið pví ull yðar til aðalumboðsmannsins, JÓllS pöntunarstjóra JÓHSSOHar á Seyðisfirði eða til: Herra Helga Eiríkssonar á Eskifirði, ----Pálma Pálmasonar í Korðfirði, ----Kristjáns Guðnasonar á Vopnafirði, ---- Björns Guðinundssonar á pórshöfn, ----Arna Kristjánssonar á Lóni, ---- Friðbjörns Björnssonar á Grýtubakka, ---- Jóseps Jónssonar á Melum í Hrútafirði, Umboðsmenn verða teknir með góðum kjörum við Húsavík, Akureyri, Sauðárkrók og Blönduós. Ernst Reinh Voigt. MarkneuMrchen lío. 640, hefir tii sölu allskonar hljóðfæri, hin beztuog ödýrustn. Verðlisti sendist ókeypis, peim sem óska. Til gamle og imge Mænd] anbefales paa det bedste det nyligl i betydelig udvidet Udgave udkomne| Skrift af Med.-Kaad Dr. Múllerl om et forstyrret Nerve- og Sexual-System og om dets radikale Helbredelse. Priis incl. Forsendelse i. Kon-| volut 1 kr. i Frimærker. Curt Röber, Braunschweie Islenzk nmboðsverzlnn kaupir og selur vörur einungis fynr kaupmenn. Jakob Gunnlögsson, Niels Juelsgade 14 Kjöbenbavn. K. Lauritz Kliiver ; besorger solgt alle nmlige j Slags Islandsvarer til hoieste ! Priser. Contant Opgjer. Regnkápur | (AVaterproof) I mjög gbð tegund er nýkomin I Ul j Stefáns i Steinholti. Trjáviður allskonar bæði unuinn og öunninn, lieill skips farraur er uýkominn til. Stefáns i Steinholti. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Oand. phil. Skapti Jósepsson. Pr ents m iðja porstems J. il. Skaptasonar. 94 Hann spurði, sem ekkert væri um að vera, hvort bréfberinn hiði, og er pví var neitað, bað hann um leyfi að lesa bréfið. það var skifað á frönsku og hljóðaði pannig: „497 Sankti Pálsgötu, Boulogne. Herra minn! — J>ér voruð svo góðir að sýna mér greiðvikni í dag, og samferðamenn yðar sýndu mér hæði greiðvikni og hluttekuing. Og pó eg standi í óborgaðri pakklætisskuld við ykkur öll, pá er eg pó svo djörf að biðja yður svo vel að gjöra að koma heim til mín kvöld á ofangreindan stað, par eg parf að ráðfæra mig við yður vm mikilsvarðandi málefni. Eg bið yður að vera einsamall, og skal eg í kvcld skýra yður frá ástæðum mínum fyrir pví. Olga Palitzin.1' pareð Laura hafði gætur á honum, lét hann ekki be á á r'nægju sinni yfir bréfinu, er fékk bonum aptur pann prírð í hendur er hann hafði misst fyrrihluta dagsins. Hann fann sig sekan við Yo’borth, sem hann hafði svipt leiðarvísi um ráð Nibilistanna meðpviaðkoma Dubrowski úr klóm lögreglunnar, og pví ásetti Fortescue sór að verða við bón furstinnunnar, er hann áleit enga hættu vera sam- fara. Beyndar vissi Lann, að hann átti við pá menn að skipta er einkis mundu svífast. En hann áleit sig óhultan, er peir gátu eigi grunað bann um að vera í ofsækjandahöp peirra, og pó furstinnan hefði séð hann með Melton, pá gat pað eigi verið grunsamt, par sem Melton bafði ekkLpekkt hana eða fylgdarmann hennar, og pá voru allar likur til, að pau hefðu heldur ekki pekkt hann. pessar hugsanir fiugu í gegnúm huga Fortescue á meðan hann las hrélið, og pví gat hann svarað rólega augnaráði Lauru og gefið henni til kynna, að hún skyldi hepta forvitni sína par til frúMetcalf heíði tekið sér dúr. „Bréfið er frá Palitzin furstinnu," sagði hannumleiðog hann rétti urmustu sinni pað „og eg er helzt á pví að verða við tilmælum hennar. Eg veit reyndar ekki hvað hún vjjl mér, en skeð getur, að eg með ptssum írrdi gtíi gjöit fröken IlmuYassili frekari greiða." 95 „Æ! gjörðu pað pá“ sagði Laura. Reyndar leizt mér furstinnan bæði tilhaldssöm og fölsk, en pað er pað sama, ef pú getur gjört vinkonu minni greiða með að finna hana.“ „Eg skal heldur ekki láta hana vaða ofan í mig,“ sagði Fortes- cue, „en eg ætla að reyna til að komast að leyndarmilnm hennar. Og svo ætla eg að biðja pig kæra mín að geyma pessi trö skjöl vandlega, pau eru mjög áríðandi, pó pau séu óhrein; og pú mátt engum fá pau nema mér sjálfum. Eg vil ekki hafa pau með til furstinnu Palitzin." Og svo tók hann upp og fékk henni hraðskeyti furstinnunnar til Serjow og lykilinn að villiletrinu, er Meltou hafðl fengið honum. Laura tók við pessúm skjölum, en sneri upp á sig, er hún leit á skriptina. „Ef eg eigi vissi arnað, pá gæti eg baldið að pú værir heiðinn töframaður, kæri minn“ sagði hún, um leið og hún stakk skjölunnm í ferðakistil sinn. pú hlýtur að vora öðrum kvennmönnum miklu fremur aðlaðandi, er pú fæst við pvílík leyniiáð, án pess eg geti efazt um tryggð pína.“ „Eg held, að við eigum, kæra! sammerkt í pví, eigi sízt er traust pitt á mér ástúðlegt,11 svaraði Spencer Og pareð hjónaefnin voru nú komin út úr matsalnum, pá staðfestu pau petta álit sitt mi ð peim sönnunum, er eigi er í sögur færandi. Svo sagðist Laura ekki mundi hátta fyrr en hann væri heim komin n, og fór aptur inn til mömmu sinnar, en Fortescue fór inn til sín til að fara í yfirfrakka, pyí kvöldið var kalt. Hann fór sro í yfirfrakkann, en datt pá í hug að pað væri pó vissara, að stinga á sig dálitilli skammbyssu, er hanu hafði í ferðaskrínu sínuí. Honum kom margt í hug um pessa heimsókn sína, or hann gekk niður gistihallarriðið og settist í vagn pann er beið hans, og pó hann ekki kynni að hræðast, pá flaug honum nú í hug, að petta væri pó undarleg heimsókn, svo seint á kveldi, on glotti pó að peirri hngsun. En meðan vagninn ókútúr hinnm ljómaruii upplýsta aða’bæ

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.