Austri - 19.11.1901, Side 3

Austri - 19.11.1901, Side 3
NR. 42 A U S T R I. 153 r é 11 frá máíavöxtum og féllu háðar pessar pingsályktunartillögur með 11 atkv. gegn 1L G-eta víst allir óvilhaliir menn séð hvílíkt skaðræði pað gat orðið fyrir úrslit stjórnarskrármálsins, að leyna stjórnina pví, að málinu mundi hafa reitt allt öðru vísi af í n. d. hefði deildin vitað um ráðgjafaskiptin, pá er hún fjallaði um pað, og hve rangfært pað var að láta Hafnarstjórnarnrmna- frv. koma fram fyrir stjórnina sem vilja meiri hlutans í báðum pingdeiid- um. og hvort pað er rangnefni af Guðjóni Guðiögssyni í tilvitnaðri ræðu hans að nefna meðferð stjórnarskrár- málsins á pingi í sumar „pólitiskan glæp“. Að endingu skal pess getið við pessa pingsögu, að e. d. tók pað fram í ávarpi sínu til konungs, að hin ís- lenzka pjóð hafi jafnan óskað eptir innlendari stjórn, en felst í Hafnar- stjórnarfrv. En pví miður pegir ávarpið yfir pvi, hvílíka breytingu ráðgjafaskiptin mundu hafa haft á úrslit stjórnarskrár- málsins í n. d., ef pau hefðu verið kunn, er málið var til umræðu par í deildinri, pví að fullyrða má, að frv. hefði pá aidrei komið til e. d. í peim húningi sem pað nú var. Utaii úr heiiiii, —o— Bloðin í Ameríku og morðið á Mac Kinley. í ensku blaði stðð nýlega íjörug lýsing á pví, hverju blað eitt í ISÍew Ýork afkastaði daginn sem skotið var á Mac Kinley. A lýsingunni, sést að blaðið tekur öllum öðrum blöðum fram að flýti, svo að menu í New York, vissu um tiiræðið og allar kringum- stæður einni klukkustundu eptir að pað var skeð. Höfundur rit^iörðarinnar í enska blaðinu var pann dag, 4. september, á skrifstofa stórkvöldblaðs- ins i New York, og hann lýsir pví prekvirki sem unnið var par af blaða- mönnum og prenturum á pessa leið: Klukkuna vantaði eina mínútu í kált’ fimm s. d. pegar hringt var upp á talsíma blaðsins. Ritstjöri sá, sem vörð hafði, tók strax heyrnapípuna í bönd sér. „Halio!“ „Hallo!“ „Mac Kinley forseti hefir verið skotinn tveim skammbýssuskotum í brjóst ð og er særður til ölífis!“ ítitstjörinn fölnaði og titraði lítið eitt, en með aðdáanlegri stillingu náði hann sér íljótt og spurði; „Við hvern tala eg?“ „Ritsímaskrifstofu blaðamanna.“ „fað er gott. Yitið pér meira?“ „Nei.“ Yar pá hnngt til viðtalsloka. Síðan greip ritstjóri málpípunna, er lá inn í setjarsstofuna og skipaði pannig fyrir með hárri röddu: „það á að setja aukanúmer---------------Mac I^inley myrtur. ■— Stærsta og íeit- asta letur — á rauðan pappír. Inni- liald: Mac, Kínley hefir i Bulfalo verið skotinu i brjóstið, hann er særður til ólífis. Sjö mínútum síðar nákvæmlega kl. 4, 36 mín. hlupa 200 blaðberar um strætin með stóra blaðabunka undir handleggnum. J»að voru rauðu auka- númerin með svartri rönd utan um fregnina. A meðan hafði ritstjórinn sent tvo drengi eptir aðalritstjóranum og út gefanda blaðsins. Sá íyrnefndi var á rakarastofu í grenndinni. Hann kom pegar. með aðra kinnina rakaða, en hma órakaða. Utgefandinn var í klúbb sínum. en sex minútum eptii að aukablaðið kom út, steig hann út úr leigu vagni fyrir framan skrifstofuna. Aðalritstjórinn gekk rakleitt að tal- símunum. „Halló, Komið mér í samband við eitthvert blað í Buffaló!“ „Halló! Buffalo Herold.“ „Agætt. Eg gef yður 100 dollara fyrir hverja | mínútu meðan á samtalinu stendur. ! Ségið mér alltsem pér vitið um tilræðið.“ Og um leið og hann hlustaði eptir talsímauum, las hann aðstoðarmanni sínum fyrir: “Tilræðið víð Mac Kinlev var framið í sönghöllinni — morðingmn hafði vafið vasaklútum vinstri hendina“ o. s. frv. Tólf mínútum síðar, kl. 4,48 min., kom út nýtt aukablað. A pví var yfirskriptin: „Mac Kinley — 2. auka- blað“; og í pví var hálfur dálkur með nánari fréttum um tilræðið, mynd af forsetauum og kort yfir sýninguna í Buffalo. Á meðan pessu fór fram hafði útgefandinn talsímað: „Er r petta járnbrautarstjórinn.“ „Já.“ „Útvegið mér aukalest til Buffalo.“ „Hvenær?“ „Nú pegar. — — Hve mikið.“------------- ágætt.“ 25 mínútum eptir að talsímafregnin hafði komið, paut aukalest af stað áleiðis til Buiíalo. 1 henni sátu tveir ljósmyndasmiðir, prír teiknarar og 5 blaðamenn. Nú var bæði komið út 3. og 4. aukablað. og réttum klukku- tíma eptir að voðafregnin barst fyrst með talsímanum, kom út 5. aukablaðið. í pví voru tvær síður með nánari fregnum um tilræðið, einn dálkur með hraðskeyti, 2 dálkar með myndum, kortum og teikningum; samtöl við stjórngarpa og lögreglumenn og loks grein um Rooseveit varaforseta. Og öllu pessu var afkastað á einum klukkutíma. En alit var líka á sínum stað, segir sjónarvotturinn, og ekki hik á ueinu, hver og einn vann starf sitt með nákvæmni og áreiðanlegleik einsog vél, en lagði um leið fram allan sinn áhuga og krapt til að vinna pann hluta af verkefninu, sem honum var á hendur falinn. Seyðisfirði, þann 19. nóvember 1901. T í ð a r f a r kalt undanfarandi I dag tölverð snjckoma. S karlatssáttin hefir nú gjört vart við sig í 5 húsum á Yestdalseyri Yeikin er væg og hefir til pessa að eins lagzt á börn. Læknirinn hefir bannað allar sam- göngur við pau hús sem veíkin er í. Er vonandi að menn hlýði pessari skipun læknisins svo veikindin breiðist ekki út. Enda ætti almenningur nú að vera kominn á pað menningarstig, að sporna eigi á móti sóttvörnum, og láta sér skiljast, að pað er engin vanvirða eða vottnr um liugleysi, pð menn vilji varast næma sjúkdóma, heldur borgaraleg skylda hvers eins. eins og allir hljóta að sjá, sem ekki eru blindaðir af pekkingarleysi og gömlum óvana. ÆFIMTNNING. „Ef þessír þegðu, þá mundu stemamir hröpa.“ Eg hef einlægt verið að leita eptir í pllum dagblöðnm, sem eg hefi getað náð til, hvort enginn muni minnast á pann mikla missí, sem eítt hið mesra og bezta heimili hér í sveit varð fyrir í fráfalli mikilmennisins Hdlf- dánar j^orsteinssonar, sem andaðist á heimili sínu, Hafranesi í Reyðar- firði 10, dag ágúst m. 1900. En eg hef hvergi séð pess getið, er pví innileg ósk mín til einhvers sem pekkti hinn látna og heimili hans að minnast hatis að nokkru og lýsa æfiferli hans nákvæmara en eg gjöri með línum pessum. Hálfdán sál. var fyrirmyndar heimilisíaðir síglað- ur og skemmtilegur jafnt við hjú sem vandamenn, knnnuga sem ókunnuga og svo lipur í umgengni sinni við menn að slíkt er fádæmi, pvi hann gat hagað sér eptir skaplyndi hvers eins svo friður og eining ríkti á heimil- inu. Hálfdán sál var greindur vel og skáidmæltur, pó ekki léti hanu mikið á pví bera; hann var útsjónar góður við hvað sem vera var og sagði hann svo hyggilega fyrir verkum, að menn hlutu að bera virðmgu fyrir honum sem varXstjóra og húsbönda. A yngri árum var Halfdán sál. djarfur og heppinn sjómaður, en síðar varð hann að hætta við sjómensku sökum heilsu brests, sem fór vaxandi á hinum síðustu árum hans og ieiddi fiann loks til dauða, en ætíð veitti hann búi sínu góða forstöðu og var í góðum efnum og veitti líka aí peim ríkmannlega bæði gestum og gang- andi. Elskuverðarieiginmaður og umhyggju' samari faðir gat ekki hugsazt. Með' * 116 Lady Metcalf setti upp gullgleraugun og fór að lesa breflð Eortescue, sem tók vel eptir öllu, sá að bréfið hafði allt önnur áhrif á hana en eiganda pess. Hún roðnaði líka, en auðsjáanlega af gleði, og pegar hún var búin að lesa, pað, Ijómaði allt andlit hennar aí ánœgju. Lady Metcalf var dóttir verksmiðjueiganda í Bradford, sem fyrst seint á æfinni hafði tekist að komast í kynni við heldra fólk par um sveitir. Að fá svona beiðni frá sjálfri keisaradrottuingunni steig pví konunni til höfuðsins. „Jú, sannarlega góða mín, pað skal vera okkur heiður og ánægja að uppfylla ósk pá er hennar hátign svo náðuglega lætur í ljós,“ sagði lady Metcalf, um leið og hún fékk Ilmu bréfið aptur. „James, hvar ertu, James?“ hrópaði hún svo hátt og snjallt, að James lávarður skilcli i snatri við hóp af gestum, er hann var að tala við, og flýtti sér til konu sinnar. „O, ertu parna,“ sngði hún. „Hvernig lizt pér á? Er ekkí keisaradrottningin inndæl? Hún hefir skrifað fröken Yassili að hún væri viss um að hún gæti ekki haft fulla skemmtun af verunni á Blairgeldie nema að Dubrowski höfuðsmaður sé hér líka. Hann hefir sjálfur flutt bréfið, og hennar hátign stingur upp á að við sendum eptir farangri hans, ef við getum tekið á móti honum. J>að er bezt að pú sendir vagninn strax á stað. James Metcalf lávarður var af svo góðum ættum, að enginn mundi gruna hann um höfðingjasleikjuhátt, en hann var gestrisinn sem Skotum er títt, og féllst hann strax á tillögu konu sinnar, og flýtti séi burt til að senda vagninn á stað, og beið ekki eptir pví að Dubrowski yrði gjörður honum kunnugur. Ilrna bafði nú fengið ráðrúm til að átta sig, og af pví hún pekkti drottnÍDgu sína nógu vel til pess að vita, að hún mundi ekki hafa sagt Boris frá efni bréfsins, pá gjörði hún pað sem bezt hentaði. Húu bendi bouum að koma nær, fékk honnm bréf drottn- ingarinnar og sagði á frönsku. „Lady Metcalf er svo vingjarnleg að segja, að yður sé velkomig að vera.“ Eortescue sem hæði fann vel, hve ópægilegt petta hlaut að 113 pað einasta sinni, er hann sá Yolborth reiðast. Hann varð eldrauður og stundi pungan. „Hættið ekki vinfengi okkar, Spencer, við að bríxla mér um petta,“ sagði hann hás af reiði. „ J>á stóð allt öðru vísi á, pá pekkti eg ekki óvini mína. En nú er eg á hælunum á öllum samsærismönnunum. Og eg her alltof mikla lotningu fyrir fröken Metcalf, og of mikla viu- áttu til yðar — með yðar góða leyfi — til pess að vilja hætta lífi ykkar, en aðalskylda mín er pó við keisarann.“ .,Og mín“ — hyrjaði Fortecue, en hætti í miðju kafi, er maður kom ríðandi. „Við skulurn fara hér bakvið trén,“ sagði Yolborth, og í pví bili kom ríðandi maður, og var pað Boris Dubrowski á einkennis- húningi sínum og sat álútur á hestinum að sið Rússa, og stefndi hann beint á höllina Blairgeldie. Tiundi kapítuli. „Látum okkur veita honum eptirför og fá vitneskju um hvaða eiindi pessi góði náungi á hingað“ sagði Yolborth, undir eins og höfuðsmaðurinn var kominn framhjá. „ J>ér vitið, kærí vinur minn“ hélt hann áfram, meðan peir gengu saman eptir akveginum, „að ástæðan til fáieika pess, sem hefði getað orðið okkar á milli er pað, að pér sviptuð mig pessari mikils- varðandi stærð í útreikningi mínum. En eg er nú ekki upptekta- samur. J>að var heiðarlegt af yðui að segja mér pað, og pér hafið meira en bætt mér skaðann með pví að útvega mér lykilinn að villiletrinu og lýsiagn á peím mönnum, er pér sáuð i Sankti Páls götunni. Já pegar öllu er á botninn hvolft, páer eg víst í pakk- lætisskuld við yður. Fortescue brosti í kamp að pessari vingjarnlegu bendingu um hið eina skipti er hann hafði breytt öðruvísi en Yolbort líkaði.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.