Austri - 23.01.1906, Page 1

Austri - 23.01.1906, Page 1
B aðið kemur út 8—4 sinn um á mánuði hyerjum, 4 i arkir minnst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á andi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. trjalddagi 1. júli hér á landi, erlendis borgist blaðið fyririram Upps0gn skrifleg, bundin yið áramót, ógild neir.a konu - sé t>! ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus iyru blaðið. Innlendar auglýsingnr 10 aura línan,eða 70 aura hrer þumlungur d? Iks, og háifu dýr ara á fyrstu siðu XVI Ar Seyðisflrði 23. janúar 1906. NR. 2 Auglýsing. Samkvæmt ákvörðun, er gjörð var af síjórn „Seydisfjords Si!dekompagni“ á fundi pann 5. p. m. nm að kaldinn yrði auka“aðalhindtir i félaginu, skorast hérmeð á alla nluthafa, að mæta á Seyðtsfirði pann 8. lebrúarm. næstkom** andi til pess par á fundi að ræða um fjárhag félagsins og ákveða kvort félag- inu skuli baldið áfram eða hvort seija skuli eignir pess, til lúkningar áfölln- um skuldum: Mæti hluthafar ekki á fundinum, neyðist stjórn félagsins til að tasa pær ákvarðanir,er henni pykja bezt við eíga. Fundurinn verður haldinn á skrifstolu verzlunaiinnar „Framtíðin“ og heíst kl. 12 á hádegi. Seyðisfirði, 6. jaa. 1906. Fyrir hönd félagsstjörnarinnar Signrður Jónsson. Atvinna, J>eir sem óska að vera vib síldarveiði á gufuskipi næsta sumar, snúi sér að og semji við undirritaðan eptir miðjan marzmánub næstkomandi, |>að eru f>rir menn, sem vantar Konráð Hjálmarsson Mjóafirði. Starfinn sem hjúkrunar* og forstöðukona spí- talans á Seyðisfirði er laus frá l.júní p. á. Arslaun 200 krónur auk ókeypis bústaðar, ljóss og hita og ákveðinnar borgunar fyrir fæði hvers sjúklings. Umsókn fyrir 1. maí til læknisins á Seyðisfirði, sem gefur nánari upplýs- ingar. Spitalastjörnin. Eitt í dag og1 annað a morgnn. t Ekki eru nema fá ár síðan frum^ varp kom fram á alþingi, um aí veita útlendum auðmönnum einkarótt til seðlaútgáfu fyrir Islaad í 90 ár, og einoknn á peningamarkaði laads- ins. |>essu fylgdi Björn Jónsson & Co, (p... var Valtýr samt tiokksforing- inn) fast fram. t>eir vorn ekki hrædd“ ir við p a n n einkarétt eða p á ein- okun. Á undanfarandi pingnm hefir hvað eptír annað verið gjört ráð fyrir að veita einkarétt um lengri eða skemmri tíœa, til að reka hraðskeytasambönd við Island. Enga hræðslu lét Björn Jónsson & Co. pá á sér finna við pess konar einkarétt. — Enn pá helzt samkvæmnin. A siðastliðnu ári varð pað fram* kvæmt| sem lengi hefir verið óskað eptir, að samningar um hraðskeyta- samband við Island komust á og var veitt einkaleyfi í pví skyni. Viti menn! Nú eru tímamót á einkaréttsráliti Björns Jónssonar & Co. Nú grípur pá svo mikil einkaleyfishræðsla, að við æði liggur. Getur það verið með öllu einleikið? — Og ekki er þar með búið —. Á siðasta pingi voru samþykkt lög, er áskilja landinu — Islandi - einka rétt til að stotna og starfrækja rit- símasambönd og málpráða, svo og hver kyns önnur rafmagnssambönd til skeyta sendinga á Islandi og í landhelgi við Island. Út af pessu hefir gripið þá félaga svo mikil óværð, að þeir eira engu, og ekki pólitisku mannorði sjáifra sín(semekki var reyndar mik- ið áður). j>eir hafa látið ganga fyrir hvers manns dyr að kalla má, til að biðja sér liðs gegn þessari „óhæfu," biðja menn að skrifa undír áskoranir um að frestað verði staðfestingu pess- ara voða-laga, eða pÍDg rofið að öðr- um kosti. Hvernig á að skilja petta? Mátti alls engum veita einkarétt til pess, — eða átti að reita baon öðrnm t. d. Marconifélaginu í Lundúnum? J>ví ei ennpá ósvarað af hálfu Björns Jónssonar o Co. — Til hvers á að rjúfa þingið? Má pað kannske ekki vitnast fyr en á e])tir? Eða — er pað máske enn ein tilraun frá hendi Björns Jóussoaar & Co. til að fá pjóðma til að trúa sér fvrir sínum æðstu yfirráðnm, peim yfirráðum, sem pjóðín hefir allt til pessa verið ófáan- leg til að trúa þeim fyrir — allt s<ð- an peirra politiska, stefna varð kunn? Meti hver sem hoaum þykir líkleg- ast. Hjalti. Til bænda á Pljótsdalshéraði. Eptir Elliða G. Norðdal. Búnaðarblaðið „Ereyr“ færii mér pá fregn, að „Búnaðarsamband Aust- urlands“ væri húið að fá sérsíakan ráðanaut í pjónustu sína, og enginn parf að efa það. að hann muni ráð- leggja fiænduoi á Austarlandi með dáð og dug í búnaðarframkvæmdum peirra, má pví ætla, að eptirfarandi iínut- til bænda á Héraði, séa óparfar- En par sem niál pað, er hér ræðir um, er að nokkru skylt mér, bið eg „Austra“ um rúm fvrir greinina. Eins og bændum á Héraði er kunn- ugt var eg ráðinn af bráðabyrgðar- stjórn Búnaðarsambands Eljótsdals- héraðs 2. marz 1904, til að framkvæma félagsplægingu þá, er Sambandið hafði útvegað hjá búnaðarfélögunum á Hér- aði. Plægingarnar byrjuðu og mjög seint vegna vorkulda, fyrst 10, júni í Eiðaþinghá oghætta í september út i Hjaltastaðaþinghá. Eg hafði við marga öiðugleika að stréða við verkið: 1. að hestar peir, er eg hafði, hpfðu aldrei fyrir plóg komið, og voru orðnir of gamlir til þess að úr þeini gætu orðig góðir plóghestar. 2. Eg sjálfur hafði ekkj fengið neina verulega æfingu í plægingu, er eg líka tókst þennan starfa á hendur, prátt fyrir pað, pó eg læri útskrifaður með góðum verklegum vitnisburði frá bún- arskólanum og: 3. að bjálp sú, er eg þúrfti að fá hjá hluttakendum plæg« inganno, gekk mjög misjafnlega^er auð- vitað stafaði af fólksfæð bænda um heyannatímann, En prátt fyrir petta allt, vona eg að mér hafi tekizt að leysa lerkið allvel af nendi, optir á- stæðum. I verkaráðningsbréfi míuu, frá Bún- aðarsambandinu, er tilskilið, að eg leiðbeindi peim bændum, er þess ósk- uðu, í meðferð plægða landsins og gjörði eg pað að svo miklu leyti er mér var hægt hjá þeim, er fóru pess á leit; en ætla má, að aldrei verði leiðbeining til bænda í jarðrækt og búnaði of opt kveðin og af þeirri or- sök er pessi grein runnin. I vor kemur eru elztu flögin orðín 2 ára gömul og pau yrtgri l3/., árs, má pví ætla að pau séu l)úin að taka miklum breytingum frá fyrra ástandi sfnu og séu orain veí hæf til þess að takast til fullrar ræktonar. Mér hefix verið skrifað at „prívat" manr.i, að fiestir peir, er létu plægja, ættu flög sía enn óhreifð, og álít eg að pað sé gott. svo að efnabreytiníar þær er fram fara í jarðveginum hafa haft nógan tírms. Eu nú í veturættu bændur peir er hafa flög sín óhreifð.að bjrja á því að uudirbúa pau tilrækt- unar, svo pau verði ekki ódauðlegur minnisvarði áhuga- og framkvæmda- leysis. Bezt verður að herfa flögin, pá4—8 pml. pykkt þíðulag er ofan á þeiro,pau herfast þá fljótara og betur en ella. Borfi ætti bæði pvert og langt eptir flögunum, við pað tætist jörðin hetur í sundur. Gaddhbrfun (Pæleharvir.g) er sjálfsögð á alla jörð, sem er rætin, pví hún vinnur miklu betur en herfing á Samskonar jörð, sem er alpíð, pví að hnífa og skálaherfi eða fjað'-aherfi eru hér ekki til, sem aðallega eru gjörð fyrir seiga og rætna jörð. Auð- skilið er, að gaddaherfi þau, er brúk- uð eru hér á landi, eru of létt fyrir svona jörð og par að auki alls ekki hæf á hana, fyiir hvað pauvinna seint nema gaddherf' n sé r.otuð, en aptur eru pau góð fyrir allan léttari og laus- ari .jarðveg t. d. móa og túnþýfi. Aríðandi er að herfunia fan vei fram. hestamir látnir ganga hratt og hver rás herfi'-ins grípi nn a aðra, fiögin séu vel mulin og sem jafnast troðin. Ef hnausar verða í flagmu, sem ekki herfast í sundur, verður að taka pá í burtu og roylja pá o$ færa moidina svo aptar í flagið, eða rífa pá í sundur í flaginu sjálfu og herfa á- fram par til engir hnausar eru eptir. Aburð parf að bera i flögin.bæði góð- an og mikinn og tel eg að öllu jöfnu purfi minnst 160—2o0 hestburði á tún dagsláttu og er ekki of í lagt, þá um óræktaða jörð er að ræða, sem takast á til ræktunar. Sömuleiðis ef jarð- vegurinn er blautur, verður að þurka haon með skurðum; lokræsi eru bezt ef ekki þarf að taka fyrir mikið upp- sprettu- eða aðrennslisvatn, pað gildir fyrir alla jörð sem ræktast á, að hún verður að vera vel framræst. Enn- fremnr er nauðsynlegt, hvaða ræktun- araðferð sem notuð er, að girða flögin, hvort sem pan eru innan túns eða utan, þvf án girðingar er engin veruleg rækt Dé friðun fyrir ágangi gripa’, öll vinna er gengur til jarða- bóta er dýr, sé þesi ekki gætt að verkið sé friðað eða unnið landinu, en pess má of mörg merki sjá, að svo er ekki. J>egar búið er að gjöra allt sem að íraman er tiltekið í nndirbúning flag-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.