Austri - 28.07.1906, Side 3

Austri - 28.07.1906, Side 3
:nb. 25 AUSTEI 97 9V ,Frídagur verzluuarmauna64. Að fengnu leyfi kaupmanna og \erzlunarstjóra hér í bæmmii hafa verzlun- armenn irídag mánudaginn p. 13. ágúst n. k. og verður pá ö llnra búðum í kaupstaðnum lokað. Seyðisf. 18. júlí 1906. Stjórn verzlucarm. fél. Seyðisfj. kanpst. og allri sæmd pú vannst. pú græddir prek í huga hans og bjartans kærleik fannst. pú sáðir göfgi sonum hjá, og sæmdar glæddir hug. pað rar pín heita hjartans prá, peir hefðu kjark og dug. Sinn móðurhuga möttu peir svo mikils fyrir sig, En allt of voru ungir tveir pá urðu að missa pig. |>að sýndist pllum vandaverk að vera mörgu háð. En sinni pitt og sál var sterk og sýndi í öllu dáð. J>ú sagðir ollum sönnust orð, og sagðlr fátt um of. J>eir mörgu sem pú barst á borðj pér báru allir lof. Með örrí lund til prifa pú af pínu gafstu lið. í guJelskandi gekkstu trú og geymdir sálarfrið. A meðan heit er hjartalind og hljómar vararoál, vér munum hreina höfðings mynd og huga kæra sál. J>ó héðan hurt sé hrifið líf, er huggun sorgarkífs, að dáða mikla dvgða víf er drottins annars iífs. Jónas Benediktsson. Síldarveiðafélagið „ Aldan “ nefnist íélag sem stofuað varí utanferð kaupmanna héðan i vetur og áður hefir venð á minnst í Austra. Stohifé iéiagsms er ] 8,000 irr. Hluthafar etu petr kaupmennirnir J>órarinu Guómundsson, Ste^áu Th. Jónsson konsúil, Etnar Th. Hallgdms son kousúJl, Sigurður Jónsson, Jón Stefánssoc, jporsteinn Jónsson, svo og stórkaupmaður Jakob Grunniögsson. Eélag petta hefir keypt hús og vejðariœri „Seydisfjords Sildekomp- agm“ hér og á Reyðarfirbi. Húsið hér og bryggju keypti pað lyiir 2500 kr , en Beyðarfjaróarhúsid fyrir 1300 kr. jaar keyptu peir og veiðarfæn fyiir 4200 kr. Eélagtð ætlar að reka síldaiveiðar með pokanót í sumar. Hafði leigt svenskt gufuskip „G0sta“ til pess. £n véiin í pvi bilaoi er pað var komið hér undir land, og aomst pað með naumindum hmgað íun og heltr legið hér í lamasessi siðan. Leigði télagið pví Soffiu drottningu tíl pessara \eióa fyrst um sinn til 3 vikna og borga í leigu 150 krónur á dag auk kola. wSoffia drottn>ng“ kom inn i priðiu dagiun eptir 3 daga útivist með 450 tunnur ai sild. Voru um 200 tunnur seldar af henni til beitu hér og á Suðnrfjói ðutiitm, tunua i seld á 20 kr.-, hitt saitað til útflutnings. t Isak Jónsson íshússtjóri drukknaði suemma í p. m. norður í J>orgeirsfirði. Emsog kunnugt er, var pað ísak sem i\ rsttu manna kenndi móunum hér á laudi íshúsbyggjngu og notkun íshúsa. V erður pví varla til iulls metið hvo óumræðilega mikið gagn hann Leiir unnið s,ávarútvcgi vorum og landinu í hedd sinni. En pví miður sýndi hvorki pjóð eða stjórn isak pá viðurkenningu og pað pasklæti, sem han t átti skilið. Baðstofa brann 12. p. m. á Vítílss'oðum í Hróars- tungu, Innanslokksmunum var að mestu bjargað. Sláttnvél hefir síra Vigfús f>órðarson á Hjaltastað keypt sér. Er hann pegar farinn að brúka hana á flæðieng' og reynist hún ágætlega. þetta er fyrsta sláttuvélm, sem notuð er á Eljóts- dalsbéraði. £u vonandi vörður tíess eig> langt að híða að fleiri bændur utvegi sér slúttuvéi. Mun sérstak- lega hagkvæmt að nota pær á út- engi víðasthvar í Hjaltastaðapinghá, í hinum svokölluðu. .,blámw. Mylíus Erichsen og peir íelagar voru á Eskifirði nú um helgipa, á skipi sínu „Danmark,“ til pess að taka kol og vatn og ÚU búa sia; til fullnustu áður en peir legðu af stað alfarnir til Grænlands. Nýtt sk>p. „Sterling“, 1000 smálestir að stærð, hefir Thor. E. Tuliníus keypt af snma félagi ei átti Prospero. Skipið kvað vera nýlega byggt og mjóg vandað að öllu leyti. Hefir rútn fyrir 150 farpegja á 1. farrými. |>að á að ganga roilli útlanda og Reykjavíkur og Vesturlandsins. Byrjar ferðir sínar um næstu áramót. Ingvar E. ísdal er nú búiun að reisa vélarhús sitt innst á Búðareyrinni upp í brekkunni og setja par upp trésmíðavélarnar. Eru pað fimm vélar, sem par eru. Vatntð á túrbíuuna lei 'ir hann í pípum ofan úr Búðarárfoss’ . Skip. „Stettin" kom að norðan 26, p. m. Eór héðan til útlanda í gær, og sllfc tilheyrandj „Motorlompum" útvegar Matth. Sigurðsson með verksmiðjuverJi. Boksala. Almenna hóksolu byrja eg siðari hluta yíirst. sumars. Mun eg pá hjfa til allflestar algengar íslenzkar bækur. Skai nðkomaudt möuGumj sem önunr ei indi kynnu að eiga við raig, sérstaklega beut á petta, — ef pjð gæti sparað peim óinak. , Seyði f. j )úlí 1906. BETUR JÓBANNSSON. (hókbindari). Vonjuleaa hefi eg til sölu ýmisk. smærri viðskiffcabækur og „Oopíu“- bækur fvrir afarl gt, verð. PETUR JÓHANNSSON. XFér eptir sel eg margsk. bók- hands áhöld með afslætti. PETUR JÓHANNSSON. Tólg fæst i Framtídinni, Kartoflur fást í F amtíðinni Reynið bin rýju ekta litarbréf frá Buch’s litarverksmiðju nýr ekta demantsvariur- dokkblái- háifblár og sæblár Jitur. Allar pessar 4 nýju litarteg’.mdir skapa fagran ekta lit og gjörist pess eigi perf að látið sé nema einu sinni í valnið (án ,,beitze“) Til heimalitnnar mælir verksmiðj- an að öðru leyti fram með sinum viðar kenndu öflugu og fögiu litum sem til eru í allskonar litbreytingum. Fájf hjá kauproönnum hvervetna á íslandi. J óhannes Svelnsson úrsmiðor á Búðareyri, selur vrnduð Cr og Klukkur. Hvað er „Minimax“? p>að er hið handhægast* nýjasta og bezta slpkkviáhald sem til er. Með pví hafa á penn stutta tíma síðan pað var fundið upp, verið slökktir 18 00 húsbrunar. „M I N IM A X hefir pegar íyriibyrgt jkaðaog eigna- tjóo sem nemur mitjÓQum króna- Ekkeit slökKviáhjld nema „MIN 1 MAX“ polir geymslu i inargra gráðag frosti ejíkert er <>ins handbæat, ekkert Derna ,.M INI M A X“ polir margra ára geymslu án pess að láta ásjá eða tapa nafekru af krsptt sinura. — „M I N I M A X“ er svo nauðsyn- legt, áhald að pað ætti að vera í nverju einasta hús> á Íslaudí. Etnkani’iJi fyrír Islmd or Færeyiar: JAKOB GUxVNLOGSSOÁ. K.upmannahöfn K. söltnð síld allavega með ftrin, óskast keypt Einnig G-uano. Bræðurnir Uhde Horburg pr Hamburg. Bnmaabyrgðarfél agið „Nye Banske .Brandforsikrings-Selskab Sotrmgade 2 Kjöbenliavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á busurn, bæjutn jgrjpum^ yerzl- unarvörum, inuanhúsmunum o.fl. fyrir fastákve&ua litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fytrir bruna- ábyrg&arskjöl (PoJice) e&a stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðísfirði. St. Th. Jóbssoh. Pokanætnr, (Snurpenot reknet og öll önnur veiðarfæri fást hjá Eiskinetaverksjniðjunni „Danmark" Heisiugor. Munið eptir að jHERKULES1 þakpappi er beztar Fæst hjá kanpruönnnm. JAKUB GUNNL0GSSON. Kaup m an na b ö fn. Whisky Wm. EORD & SONS 'tufuf-ett 1815 Aðílinuboð ,!iK-nn fyrir ísland og Færeyjar, P. Hjorth & Co. Kjöhenhavn K. • Hið drýgsta og roest Dærandi chokolaði og caeaodupt er frá verksmið|iinni SiRIUS. Biðjið ætíð um pað. CRAWPORDS ljúffenga BISOUITS (smákökur) tilbúið sf WmCdAWFORl) &SONS í Edinbnrg og London stofnað 1813 Einkasalar fyrir Island og Eæreyjar P. Hjorth& Co. Kjöbenhavn K IJ tgefendur: eifingjar eand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðaim.: korst. J. R. Skaptason. Prentsm. Austra.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.