Austri - 17.11.1906, Blaðsíða 4

Austri - 17.11.1906, Blaðsíða 4
NE. 41 A U S T RI 153 VERZLCNEV 81. 1H. JO.NÍSlS0N A SEYÐISFIRÐI hefir rneír eu þrefaldast nú á slðustu árum og befir þannig aukist meír en nokkur önnur verzlun á Seyðisfirði. það er full sönnum fyrir því að hún sé geðfeld öllum er vio hana skjpta, að heaní hafi tekist að uppfylla allar sanngjarnar kröfur viðskiptavina sinna, samkvæmt meginreglu verzlunarinnar að selja aðeins göðar vörur íyrir lágt verð, og hngsa eins um hag kaupanda sem seljanda. —_ ——HEIÐRUÐU SKIPTAYlHIR! ——=^z----------= Ef ykkur vantar í föt eða einhverja álnavöru, lítið þá inn i vefnaðarvörudeildina (Dömubúðina er sumir kalla) þar er svo mikið samankomið af allskonai álnavöru og öílu er hvert heimiU þarfnast', að slíkt finnst ekki annarstaðar hét nálægt, — Vanti ykkur bvggingarefni, þá er til: þakjárn, saumur, pappi; sement, múrsteinn^ kalk, eldfastir steinar og ieir,asfalt, tjara, fernisolía, alls- konar mál og lakko.fi. Steinolía í heilum fötum mjög ódýr. Motor-cylinderolía í heilum fötum, ódýrari en hægt er nú að kaupa hana utanlands. Axelfeiti í dunkum, tvistur, fiskilinur, krókar og yfir höfuð allt er bátaútgjörð við kemur. — Vanti yður nauð** synjavöru til heimilis, þá sannar reynslan að hvergi hafa kaupin orðið jafn góð, að gæðum og verðlagi. Styðjið því verzluuina St. Th. Jónsson — ódýrustu verzlun á Seyðisfirði — með því að skipta við haua, það skal verða bæði mér og skiptavínum mínum til gleði og ábata. Virðingarfyllst St. Th, Jönsson. 126 „Eg vildi ekki valda pér áhyggju." „Eg er enginD hræðslugjarn krakki, sem verður að hlífa við öllu, og pegar einhver hætta vofir yíir okkur-------" „Okkur?" sagði Aithur hvatsueytlega. „Hættan nær aðeins til mín. Mér hefir aldrei komið til hugar að fara, með pig einsog barn, en eg hefi álitið mér skylt að mæða ekki döttur Windegs baróns með peim hlutuœ,, sem henni eru víst eins ógeðfeldir og nafnið, sem hún ber." Hann sýndi nú Eugenie sama póttaun og kuldann og hún áður hafð^ beitt við bann. Henni rann í skap; híin hve»stiaugun á mann sinn. „Og pess vegna neitarðu mer um allar upplýsingar um hagi pína?" „Nei, ekki pegar pú æskir pess sjálf." Eugenie átti litla stnnd í stiíði við sjálfa sig. Lnks spurði hún „Ætlar pú ekki að uppfylla kröfur námumannanna pinna?" „Eg heS ve>tt peim pau hlunnindi er hægt yar að veita, og peir af sjálfshvötum hafa farið fram á. En krofum Hartmanns er alls ómö'gulegt að sinna. pær míða oingöngu til pess að oyða allri hlýðni og mynda eintómt stjórnleysi. Hann mundi tæplega hafa porað að hafa aðra eins ósvífni í frammi við migt ef hann ekki vissi hvað eg á í bættu í pessum ófriði." „Hvað er á hættu?" spurði Eageníe áhyggufull. „Efnahagur pinn"? „Meira enn pað. Staða mín og aleiga er í veði." „Og þú ætlar ekki að láta undan?" „Nei!" Unga kouan horfði pegjandi á maon sinn, manninut sem nokkr.* am vikum áður hafði ekki polað að yrðast við bana fyrir „taugaveikl- un." N~ú lagfi hann ótrauður út í ófrið, er stofnaði ,aleigu hans í hættu. Var petta sami maðurinn? petta „nei" var svo steiahart og ákveðið, hún fann að hann mundi ekki láta undan neinum ótín- unum. „Eg er hrædd um að Hartmann muni halda ófriðinum til sireitu* sagði hún. „Hann hatar pig." 127 Arthur brosti fynrlitningarlega. „Eg veit pað! Eg geld hon* um í s0mu myut." Eugenie mundi eptir heiptarloganum í augum HartmaQns, er bún nefndi nafn mannsina síns. og haDa greip skyndilega ótti mikill, „pu ættir ekki að gjöra lítið úr hatri pessa manns, Arthur. Ofsi bans er. at'skaplegur, ekki síður en dugnaðurinn". Arthur horfði lengi og alvarlega á hana. „I ekkir pú hann svo vel? pú befir reyndar alltaf dáðst að pessu svaðamenni! pað er dálaglegur dugnaður að heimta paðt sem ðmögulega getur fengizt að vilja heldur ginna fj^lda manna út i ófriðt en taka neinum sön3-> um. Enjafn?el Hartmann getur fyrirbitt pá mótst^ðu, er ofsi hans fær ei unnið bug á. Hann skal ekki neyða mig til neins, pó eg mætti buast við að verða undir i ófriðí pessum." Hann stöðvaði hest sinn og eins gJ0rði Eugenie. Skðgargatan lá hér yfir bugðu af akveginum, og par komú pau auga á pá, sem pau vildu íorðast, hópur námumanna stóð par og beið eptir ein- hverju. „Við koraumst samt sem áður ekki hjá pessum fundi!" „Vœri ekki be/t fyrir okkur að snfia við?" spurði Eugenie í halfum hljóðum. „pað er um seinan! peir hafakomið auga á okkur. Við kom- umst ekki hjá peim, en að snúa viðt væri að leggja á flðtta. ]pað er slæmt að við skulum vera ríðandi. pað gjörir reim frekar gramt í geði. En við verðum að halda áfram og láta engan bilbug á okkur finna." „pú hefir samt óttast fund peirra?" Arthur leit forviða á, hana. „Eg? pað varat pú.sem ekki mátt- ir verða á vegi peirra. .Nu er ekki hægt að komast hjá pvl, en pá ert pó ekki einsömul. Haltu pétt í tanmana, og vertu fast við hlið ina á mér! Verið getur að allt gangi friðsamlega." þau riðu nú hægt ofan á akveginn. Arthur hafði haft íétt að mæla. í>essi fundar gat ekki orðið með óheppilegra hætti. Kámumennírnir voru allir í æ«tu skapi, peir komu af róstusömum fundi. ^eir vorn farnir að líða skortj sðkum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.