Sæbjörg - 01.01.1892, Blaðsíða 2

Sæbjörg - 01.01.1892, Blaðsíða 2
3 SÆBJÖRG. Sjómenn! Gleðilegt, fnrsælt og fengsælt nýjár, í Jesú nafni! 0, drottinn vor, Jesús Kristur! þú, sem svo helgaðir og blessaðir stjett og starfa sjómanns- ins, að þú lcallaðir fjóra þeirra frd þessa heims atvinnu þeirra, til þess að þeir frá þeim tíma sJcyldu menn veiða, verða lœrisveinar þin- ir, og fylla tölu þinna tólf postula, blessa þú sj óm ennina, þessa þína þjóna, þegar þeir róa og þegar þeir lenda. Lát þá lcannast við, ef þeim heppnast sjóferð sin, að afla og öllum gangi, að þá er það þinni elsJcu og forsjón að þaJcJca, og eins þegar á móti blœs og aftinn bregzt, að þá er það einnig af þinni gœzJcu. Lát þú hjörtu þeirra œfnlega vera hjá þjer þegar þeir eru að heinian. Vert þú þeim ncL lœgur ; nálgast þá þvi fremur, sem þeir fjar- Jœgjast jarðnesJca vini sina. Varðveit þú sálir þeirra í stöðugum friði og öruggleik; hasta á og stöðva hinar œðandi holskeflur og höfuð- sJcepnur í hvert skipti, sem þœr ógna jarð- nesku lífl þeirra og veiku fari. 0, Drottinn! gef þína náð tilþess, aðhvorki fjarlœgð nje tími kœli eða eyði elsku þeirra til þín, eða að ilgeizlar þinnar rjettlœtissólar, sem fagna eins og hetjan, að flytja þitt erindi, eigi nái til yzta norðurs, og að lokum: flyt þú þá og vini þeirra, (sem úr fjarlœgð biðja þeim allrar blessunar) þar að landi, sem vjer allir viljum draga net vor full fiskjar, þar, sem vjer sjáum þig á landi, svo vjer segjum þá eins og vjer biðjum nú: Það er Drottinn í morgunljóma eilifðarinnar. Amen. Sjera F. a. Walker, doktor 1 guðfræði, prest- ur íLundúnum, sendir isleuzkum sjómönnum þannig kveðju sína og heillaóskir. Myndin. I. Nú er nótt og níðamyrkur, norðanstormur hlær, þenur vængi öldur yfir, endurdrynur sær. Öldur rísa, ólög falla, ógn er hríðin ströng. Dauðinn niðrí djúpi kveður dapran feigðar- söng. i Sitja’ á mastri, huga hreldir, hraktir bræður tveir; undan höfðu aðrir komizt, engir nema þeir, þegar sjórinn sundur muldi’ hið sigluprúða fley og varpaði’ þeim í dauða djúp með dapurt feigðar vei. Kringum mastrið sjórinn sýður, svo sem jökul- flóð, drynur þungt er boðar brotna, berst í jötunmóð. Liggur kringum, ómælandi, ólgufullur sær. Voði er, hvar sem augað eygir, engin hjálp er nær. Annar upp til himins horfir; heilög von og trú honum veita hjartafrið og hug hans styrkja nú; mænir hinn á hrikalegan hafsins voða mátt, fer þá svo, að lífsins löngun linast smátt og smátt. Loks hann sleppir, sjórinn seyðir, sendir hann sjer þá o’ní marar bláa bylgju, bróður sínum frá. Hinn sjer það og hægri mundu heldur kross- trje á, en með vinstri garp hann getur, gripið sjón- um frá. Þreyðu bróðir! bíða skulum báðir dauða’ í senn, eflaust góðurguð oss báða geturfrelsað enn! En ef deyja eigum við í unnarskauti hjer, stutt er þá að stríða og líða, stundin komin er. I hverjum háska, hverjum nauðum, kemur himnum frá Frelsarinn, og friðarblíður faðmi vefur þá, sem hann bljúgir biðja, ogvona; beinir hann þeim leið, í sitt ríki, frið og fögnuð, fram, í gegnum deyð. II. Nú birtist þeim skip, sem barst yfir haf og brimlöðrið svellur á því. Það veg þangað heldur, sem viti það aí að voðanum einhver sje í. »Æ, Guði sje lof, því nú fáum við fljótt að frelsast úr prísund nauða, og liðin er brátt hin ianga nótt, sem leiddi’ okkur því nær tii dauða«.

x

Sæbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæbjörg
https://timarit.is/publication/143

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.