Sæbjörg - 01.02.1892, Blaðsíða 8

Sæbjörg - 01.02.1892, Blaðsíða 8
ái &ÆÉJÖM. 0. V. G.: Það verður atdrei of opt ítreJcað að fát og fyllirí eru hœttulegustu förunaut- ar á sjó. Við báðum má gjöra. Sundið og bindindið eru þar sem frelsandi englar, eins og Sœbjörg mun sýna fram á siðar. J. S.: Bátsmaður ætti vel að vanda öll áhöld til bátsins, og ætíð hafa á bátnum vara-ár. 0. M. S.: . . . allir aðgætnir formenn ættu að hafa þá reglusemi, að láta hvern háseta sinn bera upp í skipið nokkra steina, hvar þess verður liaganlega við komið. O. V. G-:--------framfarirnar segja . nú: kjalfestupoka, kjalfestupoka Jóns Olafssonar; þeir eru þungir fullir sjö, engin óþarfaþyngsli tóniir — má búa svo um þá, að fljóta megi á þeim. P. J.: Minnisstæðir mættu oss vera skip- reikar þeir, er skeðu 6. apríl 1820, þá er 8 bátar og 1 fjögramannafar fórust í ofviðri og kafaldsbyl, og 26. apríl 1834 af Álptanes 7 bátar og 2 skip og af Akranesi 7 bátar sama dag, alls 42 menn — og líklegustu or- sakir: 1. að þeir voru langt undan landi. 2. ógætin sigling og annað þvílíkt. 0. V. G.: Minnisstœðir mœttu oss vera skiptaparnir og manntjónin 1887 með fl. ogfl. Formennskan er vandamál, og œtti nú ein- hver Bjargráðanefndin að taka það málfyrir og reyna að koma lienni i það horf, að engir nœðu formennsku, nema einhverja þekking og reynslu hefðu, og vil jeg benda þessum starfa að samvinnu nefndanna í Reykjavik og á Sel- tjarnarnesi. Kristniboð. Sjómenn vib l’axaflóa liafa orbið fyrstir til þess að skjóta saman gjöfum til kristniboðs erlendis síð- astliðið sumar. A ferðum mjnum með «Lauru> 15. júní 1891 og *Vaagen». 20. sept. fóru samskotin fram með stuðn- ingi þeirra Toblasar Finnbogasonar, Nikulásar Ei- ríkssonar frá Útskálum, Jóns Árnasonar frá Hábœ og Tómasar Jónssonar frá Syðstu-Mörk, og eru gef- endurnir þessir: 2 kr. Kristinn Erlindssen, Ytri-Njarðvík; 1 kr. N. E. Utskáluni, Jón Bjarnason Akranesí, Þ. Þorvarð- arson Kefiavík, T. G, Syðstu-Mörk, P. Hadlðasöii Reykjavík; 80 a. gaf Ól. Kristinsson Seli; 75 a. H. Árnason Eyði; 60 a. J. Magnússon Útskáium ; 50 a. B. Sæmundsson Vatnagörðum, J. Teitsson Kefiavík, St. Þorkeisson Ráðagerði, F. Gísiason Görðum, B. Þorsteinsson Keflavík, J. A. Hábæ, E. Vigfússon Keykjavík, E. Jónsson Hábæ, K. Kristjánsson Aust- urkoti, G. J. Waage Stóru-Vogum, J. Guðmundsson Hofi; 30 a. J?. Sveinsson, Görðum, H. Jónsson Kirkju- bóli, G. Bjarnason Reykjavík, B. Kristjánsson Vor- húsum; 25 a. G. Pjetursson Móhúsum, E. Einarsson Hoiti, S. Klemenzson Keflavik, J. Jónasson Hösk- nldarkoti, S. ísleifsson Bala, O. Bjarnason Bergi, O. Oddsson Reykjavík, G. Jónsson Meiðastöðum, í». Jónsson Reykjavik, B. Sigmundsson Miðhúsum, H. Gunnlögsson Keflavík, G. Nikulásson Norðurkoti, J. Jónsson Stóruvöiium, G. Sigurðsson Brekkugerði, A. Hannesson Reykjavík, S. Jónasson Keflavík, G. Jónsson Klöpp, G. Björnsson Hótmabúð, J. Bene- diktsson Kaplaskjóli, J. Þorvarðarson Heilum; 16 a. G. Jónsson Lónshúsum; 15 a. V Jónsson Vogum, H. Runólfsson Þórustöðum; 10 a. S. Finnsdóttir Gerðum, J. Jónsson Kvíavöllum, J. Þórurinsson Há- koti, 0. Stefánsson Tröð, J. Jóhannsson Breiðaból- stað, J. Markússon Hábæ, S. Runólfsson Vatnsnesi, P. Pálsson Garðsauka, K. Einarsson Akurhúsum, Y. Jónsson Ytri-Njarðvík, B. Guömundsson Mýrar- húsum, Þ. Magnússon Stuðiakoti, M. Guðmundsson Norðurkoti, G. Gunnarsson Austurholti, Þ. Hafliða- dóttir Húsatóptum, Þ. Bjarnason á Grund, G. Ei- ríksdóttir Keflavík; 5a. S. Jónsson Ánanaustum, J. Bjarnason Hrúðurnesi, G. Þórarinsson Brunnastöðum; 3 aura S. Ólafsson Brunnastöðum; 51 eyri N. N. N. Þaraðauk safnað í «Lauru> 10 kr. 21eyri; 2 kr. búfr. Hermann Jónsson Hóinm og 2 kr. 50 a. Erlindur Oddsson barnakennari Keflavík. Peningar þessír eru afhentir dómkirkjupresti sjera Jóh. Þorkelssyni. Lofsverðar undirtektir. og fyrsti vísir til ytra kristniboðs í þetta skipti, og votta jeg þessum fá- tæku sjómönnum innilegt þakklæti fyrir. 0. V. G. AUGLÝSINGAR.____________ Kirkjublaðið, 2. árg. 1892, 12—15 arkir, verð 1 kr. 50 a., fæst hjá flestöllura prestum og bóksölum. Borgist fyrir 15. júlí. Erlendis kostar blaðið 2 kr. (í Vesturheimi 60 cts.). RITSTJÓRI: 0. V. GÍSLASON. Pxentuð í ísafoldarprentsmiðju. Reykjavík 1892.

x

Sæbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sæbjörg
https://timarit.is/publication/143

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.