Öldin - 01.06.1893, Side 2

Öldin - 01.06.1893, Side 2
.‘54 ÖLDIN. ir eru Ingersoll’s í sama skilningi sem Hamlet tilheyrir Shakspere. Shakspere trtk söguna til lAns, og n <lega alla hennar viðburði; en alt um það, þegar vér tölum um Hainlet Dana-prinz, þá er það ekki sög- unnar Ilamlet, sem vér eigum við, heldr síi Hamlet, sem Shakspere skapaði.—Alveg á sama h itt er það með kenningar þær sem Ingersoll flytr; þegar um þær er að ræða, þ i forum vér ekki að rekja aftr að upptök- um þeirra eða þeim uppsprettum, sem liann lieflr sótt þær til; vér hugsum að eins til hans, af' því að hann er þeirra alþýðlegi framsögumaðr, sem öllum er kunnr. Eg værð því að minnast á hann sj '.lf- an persónulega, að svo miklu leyti sem það er nauðsynlegt til að skilja það t(mans tAlcn, sem hann er merkisheri fyrir. En hann heflr oflð svo mjög sína eigin veru og eðfl inn í verk sitt og starfsemi, að vér getuin eigi lij i því komizt, að spyrja ummanninn sjálfan. Hvers kyns maðr er hann þá, þessi Ingersoll ? Hann er í fyrsta lagi nafnkendr ög heppinn málflutningsmaðr. Hann var for- ingi i hernum. Eg heyrði hans fyrst get- ið þegar hann vaf málflutningsmaðr í Peoria, III. Þaðan flutti liann sig til Wash- ington ; og nú á hann heima í Nevv York. Að frá teknu ámæli fyrir trúarskoðanir lians, hefi ég aldrei, heyrt eða séð komið fram með neina ísökun á hendr Ingersoll, nema eina, og það er réttast að <’g geti hennar stuttlega. Geri ég það fyrir þá sök, að það er sumrn manna álit, að þogar einhvcr maðr kemr fram sem forvígismaðr einhverrar trúarskoðunar — eða vantrúar- skoðunar, ef menn vilja svo segja, —r- þá hafl það talsvcrða þýðing í þeirri hreyflng, hver mannkostamaðr sá maðr er. Þíið hefir þá verið borið Ingen oll ofursta á brýn, að hann hafisem m lflutningsmaðr bendlað sig við mál eitt, sem liafi felt blctt á orðst|'r hans; þetta á að hafa verið það, hvernig hann varði tvo af þeim miinnum, er flæktir vóru við svikamál eitt, erkallað var „the Star Route Frauds.“ Ég skal hvorki ásaka hann né verja hann í þvi efni. Ég verð að j ta að ég er of ó- kunnugr til þess hvort heldr að áfella hann þar eða sýkna. Ég veit að eins þetta eitt: að ég álít Ingersoll ofursta alvarlegan og hreinskilinn mann; og þegar ég fyrir nokkrum árum í Washington spurði hann um afskifti hans af þessu máli, þá svaraði hann mér með saklauss manns gremju-roða á br<% og fullyrti að afskifti sin af því máli liefðu verið þau ein, sem eftir sinni sann- færing hefðu verið heiðarleg og réttvís. Og svo mikið þekki ég til lians, að ég er sannfærðr um það, að ef hann var full- viss um, að liann gerði það sem góðum dreng var samboðið, þi hefði engar ósak- anir, engin gremja, engingauragangrgjör- vallrar þjóðarinnar haft önnur áhrif á hann en að halda honurn því fastara. við sína stefnu. .Jæja, hvað er hann þ . meira ? Ilann er vafalaust, að mínu Aliti, inn merkilegasti alþýðlegi mælskumaðr vorra tíma á hnettinum. Ég segi með A- settu ráði ekki: í þessu landi, í þessari álfu; ég segi: hvar sem er á^ öllum hncttinum, að því sem ég frekast til þekki. Ég hefl heyrt á beztu ræðumenn hér í Alfu, og ég hefi heyrt til nokkurra inna beztu ræðu- manna Englands, þar A meðal til Glad- stone’s, en ég þekki engan lifandi mann, sem heflr þvílíkt vald yflr almenningi á- lieyrenda eins og hann. Og rökin til þessa þarf ekki langt að leita til að tínna. Hann er snildar-meistari að orðhagleik og hefir aðd ;anlegt vald til að mynda, finna og hagnýta þau orð, og á þann hátt, sem bczt á við hugsun hans. Og svo er hann sk *ld. Eg hefi tekið hér með mér bók ; í henni er úrval af því sem hann heflr sagt og rit- að. Mig hefði langað til að lesa upp fyrir yðr nokkra kafla úr lienni, til skýringar og sönnunar því sem ég hcfl sagt, cf tíminn hefði leyft það. Ég gæti lesið yðrsmákafla, 6, 8 cða 10 línur á lengd, sem eru lireinn skáld^kapr * óbundnu máli, ekki að eins ófágaðir eðalsteinar hreinna og háleitra / o

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.