Öldin - 01.06.1893, Blaðsíða 4

Öldin - 01.06.1893, Blaðsíða 4
ÖLDIN. 36 stuðnings frá nefndum eða umstangs- mönnum, fylt ina, stserstu fundasali með áheyrendum, svo að segja hvaða verð sem hann sett-i upp við þú. En honum veitir og iett áð græða peninga sém mikils metn- lifli' lögmanni; það hlaðast meiri lögfræS- ingsstörf að honum, en hann fær yfir kom- izt. Hánn bæði getr grætt, og græðir, svo mikia peninga, sem hann lystir og þarfnast, á annan hátt. Hann getr grætt íult svo mikið á því að halda fundarræð- ur um hvert annað efni, sem hann talar. Eg rákst nýlega á blaðgrein, þar sem lýst var kveldgildi, þar sem Mr. Abbey., inn alkunni leikhússtjóri, var við staddr, og Ingersoll hafði verið að tala um Shak- speré. Mr. Abbey lét það í ljúsi, að ef hugmyndir þær um Shakspere, sem hann heyrði Ingersoll láta í ljús það kveld í samtalinu, væru fluttar fram í fundarræðu, þá yrði það in aðdáanlcgasta ræða um Shakspere, sem heimrinn hefði nokkurn tíína heyrt; hann lét enn fremr það álit sitt í ijös sem reyndr íj .rgréðamaðr, að ef Ingersoll viidi ferðast um iandið og hálda ræður fyrir sig, og hita sig hafa alía stjúrn á fjirhagnum, þi skyldi hann Abyrgjast honum eitt hundrað þúsundir dollará í ágóða um árið. Svo að Ingersoll þarf <ikki á því að halda að tala um trú- mál til að græða fé. Svo finst mér nú líka, að meðan hjjv- aði presta getr fundið hji sér guðlega köllun til að yfirgefa li’tið og fatækt brauð, til að taka við öðru stærra og tekjumeira, þá só það varasamt fyrir þá að treysta á að það takist að sverta Ingersoll með því, að gera honuin getsakir um það, að hann láti stjórnast af fjTvon. Ég er sannfærðr um, að hann er ráð- vandr og hreinskilinn. Ég vil segja meira. Eg held að hann hafi iagt Og leggi enn mikið í sölurnar fyrir skoðanir sínar.. Það gengr sú saga, áð ]ægar liann var lögmaðr í Peoría í Illinois, þ i ha.fi vinr hans einn komið inn til hans einn góðan veðrdag á skrifstofuna. Honum varð iitið í bókaskápinn og rakst þar á ið nafnkunna rit eftir Thomas Paine: ,,'J'he Age of Benson“. „Heyrðu, hvað hefir þessi bók kostað þig?“ „Rikis- stjóra-embœttið í Illinoissvaraði Inger- soll undir eins. Hvort sem Ingersoll hefir nú nokkru sinni sagt þetta eða ekki, þá er það vafalaust satt. Enginn nú lif- andi manna í landinu er svo bersýnilega gæddr öllum þeim eiginleikum, sem gera mann afhaldinn af almenningi, eins og Ingersoll. Og að mínu áliti er ekkert það embætti til, sem þjóðin í Bandaríkjunum á ráð á, forsetadæmið sjálft þar með talið, sem Ingersoll hefði ekki haft allar senni- legar líkur til að geta lireppt, ef hann hefði verið fáanlegr til, þótt ekki væri nema, að hafa lájt nm sii/. Hann hefði ekki þurft að breyta skoðunum sínum; það hefði verið nóg ef hann hefði gert það, sem svo margir aðrir gera — farið dult nu;ð þœr. En hann liefir heldr kosið að borga fult verð fyrir að koma fram eins og hann er. Á öðrum cins uppgerðar og hræsMis tímum, eins og vér lifum á, þá metum að minsta kosti og virðum einurð og drengskap þess manns, sem þorir að tala eins og honum býr í brjósti. En hver cr nú afstaða hans í trúarefn- um ? Hver er uppruni hans ? Faðir hans var prestr í presbýtera-kyrkj- unni. í-egar Ingersoll var 16 ára, þá var hann orðinn gagnkunnugr gamla testa- mentinu, og var þá þegar byrjaðr á þeim útásttningum og athugasemdum við það, scm : n’km eiu þjóðkunnar orðnar. Og faðir hans varð að j ta, að hann vissi ekki, hvernig hann = tti að svara aðfinningum lians. En það sama mega flestir játa, er síðan hafa reynt að svara honum upp á þetta cfni. Eg lieyrði hann einusinni í ræðu minn- ast á litið atriði frá æskuárum sínum, sem ég get ekki bundizt að minnast á, þóttekki geti ég gert það með hans eigin orðum. Petta atvik sýnir, um hvað sveinninn var að hugsa og hvert hugr hans stefndi þegar

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.