Öldin - 01.06.1893, Blaðsíða 11

Öldin - 01.06.1893, Blaðsíða 11
ÖLDIN. 43 Svo komst Tilly sj I fr að orði í ræðu þeirri, er hann hélt fyrir liði sínu rótt á undan orustunni, sagði, að óvinir sínir væri hæði herir og soltnir, og hestar þeirra verri cn verstu Ahurðarj dkar keisarahers- ins. ,,Hleypið þverheint á þá, “ sagði hann, ,,hæði menn og hestar munu óðara hníga undir hófana á yðar frísandi fákum.“ En Tilly þekti ekki eða lézt ekki þekkja óvin sinn. Það sem hestliðið finska skorti í svip og sjón, það hættu upp til fulls st.Uvöðvar riddaranna, og hugrekki þeirra, sem ekki hrá við hanann sj ílfan, en smáhestar þeirra voru gæddir því þoli, sem þeirra kyni fylg- ir, og studdi það mjög að sigrinum, þá er harizt hafði verið margar stundir senn í s'feldri höggorustu. Konungr snéri frá, en Finnar lustu upp gleðiópi á eftir honum. Stálhanzki snéri þá að sínum mönnum og sagði þeim orð konungsins á finnsku mHi. Hijóp þá piltum heldr kapp í kinn sakir metnaðar og gleði. „Þú þarna Bertila,“ mælti Stnlhanzki og snóri sér að ungum manni, er sat á frið- um liesti hrafnbrúnum í fremstu röð liðs- ins, og har af öðrum sakir vaxtar síns og limaburðar, „fýsir þig að vinnatil riddara- sporanna í dag ?“ Si, sem yrt var á, skipti þegar litum, og roðnaði í framan upp undir ennisskygn- ið á st.ílhúfunni. ,,Ég hefi aldrei dirfzt að vænta mér slikrar virðingar," svaraði hann, og mútti þó renna grun í, að það var eimnitt mark og mið hans leynilegustu draurna. ,,Eg,“ hætti hann við hikandi, „hóndasonrinn!“ Stálhanski hló. „Þrumur og þúsund eldingar ! Roðnar ekki piltrinn eins og yngismær á hrúðarhekknum ! Bóndasonr ! Hver skrattinn vorum við í fyrstu annað ? Færir þú ekki fjóra hestmenn til hernaðar- ins ? Eða hefir ekki skaparinn gefið þér hjarta í brjóst, en konungrinn sverð í hönd ? Það er líka skjaldarmerki; hitt er þitt að áhyrgjast." Otal liugrenningar liðu sem leiftr gegn um sál riddarans. Hann mintist bernsku sinnar heima á Finnlandi í inum fjarlæga Austrhotni. Hann mintist þess, hversu faðir hans, Bertila inn gamli, hafði verið einhver inn helzti af' fylgivinum Karls hertoga í Kylfustríðinu, en hafði seinna fengið fjögr stórhú að gjöf hjá Kaiii n unda, sem hvert um sig skyldi fram leggja mann og hest til hernaðar, og að liann eftir það var talinn með rikustu mönnum í þeim sveitum. Hann mintist æskuára sinna í Stokkhólmi, þangað som f'aðir lians haf'ði sent hann sakir þeirrar metnaðargirndar, að hann skyldi afla sér heiðrs og hylli við hlið konungsins. Hann mintist þess, hversu liann, sem sjúlf'r var enn þá metnaðarmeiri, liætti við friðsam- leg störf' og lagði leynilega kapp á að kunna vígfimi og riddaraskap, alt til þess er inn harðrúði f'aðir hans lét undan osr o leyfði honum að taka stöðu í inu finska hestliði konungs. Allar þessar hugsanir hömuðust á einni og sömu svipstund í heila ins kornunga t appa, því að nú var sá tími kominn, að hann, almúgamanns- sonrinn, skyldi berjast um jafnt metorða- sæti við inn dremhna aðalslýð, sem hing- að til hafði horft með fyrirlitningu niðr á liann og hans lika. Það var sú hugsun, sem beindi blóðinu upp í vanga lians; honum fannst sem hún mundi fylgja sér, þótt hráðr hani væri böirin. En ekki hún eingöngu. Hans unga hjarta hló honum í brjósti, er hann hjóst nú að berjast andspænis fyrir augum kon- ungshetjunnar, herjast í höfuðorustu fyrir f'relsi trúar sinnar á guð, fyrir f'rægð sinn- ar fóstrjarðar og alt ið dýrsta og æðsta, sem lífið á til, og þessi sannfæring, sem gagntók hvern mann í hernum, nema fá- einar f.tlendar málasveitir, hún fól í sér forsmekk og vissu sigi’sins, löngu áðr en orustan hóf'st. Áðr en inn ungi hermaðr hafði f'engið tóm til að svara inum gcifuglynda yfir- manni sínum, heyrðist málrómr Gústafs konungs í fjarska, þar sem hann kallaði

x

Öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.