Öldin - 01.06.1893, Qupperneq 16

Öldin - 01.06.1893, Qupperneq 16
48 ÖLDIN. sem hann ætlaði að gefa unnustunni. Hann i til væri tvenningarverur manna eða kviklíld ,,satfyrir;“ ljósmyndarinn fór í sinn „svarta- ! (enskir menn kalla það “double”; Danir nefna skóla“ með plötuna, til að leggja hana í bleyti ( Það “dobbeltgænger”). og festa myndina ; en er hann kom fram með \ ypyfEn hvortveggi þessi fyrirhurðr er alveg ' ...............— i u — — hana, urðu þeir háðir forviða, hann og Mr. A., vieðlilegr. er þeir sáu, að það vóru tvær myndir á plöt- unni: myndin af Mr. A., eins og hann hafði-i Í setið á stólnum, og mynd af kvennmanni,’'] sem sat á kjöltu hans og lagði arm um hálsh honum. Mr. A. þóttist þar þekkja myndina| af sinni fyrri unnustu. Svo var myndin tekintj á pappír og eftir þeirri mynd einni var svo' skorin myndin í tímaritinu. Mynd kvenn mannsins var dauf og eins og hálf-gagnsæ, rétt eins og ,,svip“ eða ,,anda“ samdi, oggegn' um fötin og líkamann á henni mátti greina| mynd Mr. A’s, þar sem hún skygði á hann. Tímaritið fullyrti, að viðburðr þessi væri bók- staflega sannr: vini mínum fannst hann mjög merkilegr, og sagði mér margr aðrar sögur,:’ til að sanna mér tilveru ,,svipa“ og ,,anda“. Eg var “vantrúaðr”, og áleit alla sög-j una bara tilbúning. Svo leið og beið; nokkru: síðar las'ég nýja sögu um anda-ljósmynd; síðan rakst ég á fleiri. Eg var jafn-van- trúaðr eftir sem áðr á þessar sögur; áleit'j sumar þeirra lygasögur blátt áfram; í öðr-'| um tilfellum var ekki auðið að efa, að sögu- menn hefðu fulla trú á viðburðunum, og1 að þeir hefðu vafalaust séð myndir af mönn- í um, sem ekki höfðu “setið fyrir”, er myndin var tekin. Þar taldi ég þetta óefað vera brögð af ljósmyndaranna hendi. Sögur þessar munu elcki vera svo óal- gengar, og allmargir munu trúa þeim. Það er fyrst nýlega, að ég rakst á ráðnhiguna á þessari gátu, og sá, að hún er meira en tuttugu ára gömul. En ég býst við, að úr því enda ekki alls ómerk tímarit virðast glæpast á þessum sögum, geti verið, að það séu fleiri en ég, sem til þessa hafa eigi vit- að, hvernig á þeim stendr. R. A. Proctor, stjarnfræðingrinn merki, ritaði um þetta mál þegar 1869 og skýrði það þá til fullnustu. Þess er þá fyrst að geta, að sögur þess- ar eru, að líkindum flestar að minsta kosti, sannar. Það er sannreynt, að það getr komið fyrir, er maðr “sitr fyrir” hjá ljósmyndara, að það komi út á plötunni önnur mynd jafnframt myndinni af honum. Það getr líka komið fyrir, að það komi út tvær mynd- ir af sama manninum, önnur með venju- legum slcýrleik, en hin í fjarska að sjá og óglögg, sem í hálf-móðu. Þótti trúgjörnum mönnum þetta síðara atvik sönnun þess, að Á inum fyrra fyrirburði stendr svo sem nú skal greina. Ljósmynd hver er fyrst tekin á glerplötu. Plöturnar eru oft geymdar lengi eð myndinni á, til að geta tekið síðar eftir jþeim myndir(á pappír)hvenær sem vill. Á end- janum er þó oft myndin þurkuð af, og glerplat- n notuð aftr til að taka á hana aðra mynd, og þannig getr enda ein og sama glerplata orðið Inotuð mörgum sinnum. Það er venjulega :kki örðugt að hreinsa gamlar plötur eða af- Imá gömlu myndina af þeim, svo að þær verði Inotaðar aftr. En ekki allsjaldan ber það við, ð mynd festist svo rækilega á glerinu, að hún næst ekki alvey af því aftr, og það þótt sterk- ,r sýrur né notaðar til að hreinsa með plötuna. Taki ljósmyndarinn ekki eftir þéssu (og það fgetr verið torvelt að sjá stundum) og noti j hann svo sömu plötuna aftr, til að taka aðra mynd á, þá kemr frummyndin út líka, en miklu daufara, óljóst eins og svipr eða vofa ; enjulega svo óljóst, að það má að eins deila ð það er mannsmynd, en líking sést engin. að er nú auðvitað, að ímyndunarafl þeirra, 'sem ekki skilja í þessu og hyggja það ,,yfir- áttúrlegt,“ getr leitt þá til að þekkja i slíkri ,||þokumynd svip einhvers framliðins ástvinar ^eða ættingja. Hinn fyrirburðrinn er jafn-náttúrlegr. ll Skozkr ljósmyndari tók fyrstr eftir því, að þó : hann hefði margar ljósmjmdavélar og mörg ; stækkunargler (það er stækkunargler í hverri ’ vél), þá kom það aldrei fyrir, að tvímynd kæmi út á myndaplötunni, nema þegar hann hafði eitt sérstakt af stækkunarglerum sínum; þetta leiddi til þess, að hann fór að spyrja sig fyrir hjá sjónfræðingum; þetta stækkunar- gler, sem tvöfölduninni olli, var rannsakað, og sást þá skjótt, að tvöföldunin var glerinu að kenna ; orsökin er alkunnr fyrirburðr, sem nefnist tvöfalt geislabrot, og getr glerið fengið þann eiginleik, er því veldr, annaðhvort við ójafna hitastilling (,,annealing“) í tilbúningn- um eða við annan smíðisgalla, sem hér yrði of flókið að lýsa. Þannig eru þá tveir kynjasvipir hjátrúar- innar að velli lagðir. Það er eðlilegt lögmál, sam báðir þessir fyrirburðir eru háðir. Svona stendr nú á þessum anda-ljós- myndum. Ritstjóri: Jón Ólafsson. Útgefandi: Hkr, Prtg, & Pum,, Co.

x

Öldin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.