Öldin - 01.09.1893, Blaðsíða 12
92
ÖLDIN.
sk.jóta á liina; riðlnðust þá þegar í stað
sveitir þeirra og flýðu víðsvegar með endi-
iangri ánni. Altringer hljóp þá til, safn-
aði liðinu á nýjan leik og leiddi það aí'tr
í eldhríðina. í sama bili hvein failbyssu-
lcúla rétt við eyrað á honum og féll liann
við það í óvit. Bæjarar runnu í annað
sinn. Þetta sá Tilly frá sínum virkjum og
sendi sitt gamla einvalalið, Wallónana,
niðr á árbakkann. Ekki heldr gátu þeir
staðizt skothi'íðina, svo var hún skæð og óð.
Þá þreif Tilly sjálfr herfána í hönd og rann
sjálfr fremstr sinna manna móti skotvirkj-
um Finnanna. En vart hafði liann geúg-
ið mörg fet þegar stórbyssukúla hitti hann
í fótinn og braut í sundr. iiáru menn inn
garnla hersliöfðingja óvígan burt af vígvell-
inum og andaðist hann í. ingólfsstað hálf-
um mánuði síðar 20. Aprílmán.
Inn bæverski her hafði þar mist sinn
bezta oddvita, og riðlaðist brátt allr. Kjör-
furstinn, sem þar var sjálfr, komst undan í
nætrmyrkrinu með herinn á sundrungu,
þrotinn að ráðum, og skildi eftir 2000 fall-
inna manna; stóð nú Svíum opinn vegr
suðr á Bæjaraland.
Næsta dag fór herinn allr suðr yflr
Lecli. Veitti þá konungr örlátlega og gaf
stói'gjafir köppum sínum. Meðal þeirra
var riddari (hestliði) einn, er fylgt hafði
Bernliarði hertoga og liann lofaði mjögfyr-
ir framúrskarandi framgöngu. Sá maðr
var Bertel. Sönnuðu sögu hertogans þrjú
sár, er liann hafði, en ekki hættuleg. Bertel
fékk þá metorð sín aftr, en ekki hitt, er
hann þráði mest: traust og hylli konungs-
ins. Asetti liann sér að vinna það aftr,
þótt líf hans skyldi kosta.
Nú hélt Gústaf Aðólf ferð sinni áfram
suðr til Ágsborgar; var honum þar svarinn
trúnaðareiðr og stórveizlur lialdnar til
minniogar við hann. Orðrómrinn lmtt sam-
an nöfnin Gustava og Augusta og tók að
hvískra, að konungr mundi setja þar höf-
uðstað sinn í inu þýzka ríki og leggjast í
sællífi eins og forðum Ilannibal í Kapúa.
En orðrómrinn fór skakt. Gústaf Aðólf
var nú að draga andann og velta fyrir sér,
æ stærri og víðtækari ráðagerðum. En
upp frá þcssu tóku kynlegar fylgjur að
gera vart við sig í for með konungi. Bana-
gyðjan gekk úr þessu æ á undan lionum
með brugðnu sverði, og lét ýmist hér eða
þar einhverjum höggið skjalla, þeirra er
með honum voru, svo sem hún vildi hvísla
sí og æ í cyru lionum: “Dauðlegr maðr,
mundu þó að þú ert enginn guð !”
Yíst mátti ætla, að allar illar nornir
licfðu nú að helmingi aukið fyrirsát sín nú
þcgar drottnunargirnin var tekin að fá yf-
irráð yflr hugskoti kooungs, og markmið
lians var ekki lengr það eitt, að berjast
lieilagri baráttu fyrir trúarbrögðin. Heimu-
legr en háskalegr óvinr stóð hvervetna á
vegi iians, búinn til að hæfa hann og fyrir-
koma honum ; cnn þá tókst það þó eklci.
Við áhlaupið á Ingólfsstað, sem mistókst,
segir Fryxell,* að þar iiafl legið á borgar-
vegg fallbyssa ein, er kölluð var fíkjan, og
vei’io fræg fyrir hve langt og beint hún
flytti kúluraar. Sá sem stýrði byssunni,
sá úti á mörkinni mann einn með mikinn
blaktandi fjaðraskúf á höfði; hann reið
íögrum hesti og var með honum þjónandi
fóruneyti. “Þar fer höfðingi mikill,” mælti
fallbyssusveinninn ; “en ég skal skjótt gera
heftiiTg á f’ör lians.” Miðaði hann síðan
fíkjunni og skaut. Kúlan steypti um koll
bæði hesti og manni; menn hlupu til
liræddir, en konungr—því liann var það —
stóð á fætr alblóðugr og ryki stokkinn, frá
dauðum hestinum, eu óskaddaðr. Þá mælti
hann : “Enn er. eplið ekki þroskað.”
Seinna meir grófu Ingólfsstaðarmenn liest
þann upp og tróðu út belg hans til ævar-
andi menja. Skömmu síðar var inn ungi
markgreifl af Baden-Duerlach í fylgd með
konungi, Iiann sem þá fyrir skemstu hafði
verið í danzveizlunni í Ágsborg einhver
inn tíguglegasti riddari. Fallbyssukúla
hvein og þaut fram hjá konungi, og er
liann leit \'ið, sá hann hvar markgreiflnn
hneig af baki höfuðlaus fáein fet f'rá hans
hcsti.
* Sænski' sagnameistari.