Öldin - 01.04.1895, Side 1

Öldin - 01.04.1895, Side 1
III., 4. Winnipeg’, Man. April. 1895. Tvö kvæði. Eftir Stephan G. Stephansson. Utopia. Lang't fit í lieim’ á ég liöfuðból, — í liyllingum sá ég það blána —■ Á Alsnægtalandinu austan við Sói, í áttina vestur af Mána. TÍr dyrunum íjöllin mín fögru ég sé 0g fijótið með gljúfrum og runni; 0g þar eru réttvaxin, reisugleg tré Og rósir í hlaðbrekkunni. Eg get ekki sagt li vert ég sé á þvl skart Og svalir og turnana^granna; En inni’ í þeim ranni er rúmgott og bjart Já, rýmra’ en í liíbýlum manna. Þar nægileg birta og næði’ er mér veitt Og nýjustu bóka fjöldinn, Og þar get ég talað um alt og um eitt Við anda míns tíma á kvöldin. — En tekst mér að fiytja það blíðfagra ból Og byggja það hérna við ána ? Erá Alsnægta-landinu austan við Sól I áttina vestur af Mána. Jé, óliklegt hreint ekki heid ég’það sé, að heimili eignast ég kunni Með fáein rökkursæl, reisugleg tré Og résir í hlaðbrekkunni. En inni mun lítið um Ijós eða rúm Þar leiðið mitt vorblóminn krýnir. Og mér er svo þungt til þín, Þrengsli cg Því þið eruð lífsféndur mínir ! [Húm, Og bækurnar verður mér frábægt að fá Þó flytji mig þangað í álíur —• Þeir segja mér ýmsir að ég verði þá Ein útgáfa splunkurný sjálfur. Eg flyt varla liingað mitt höfuð-ból — Því hárin í vöngum mér grána — Frá Alsnægta-landinu austan við Sól I áttina vestur af Mána ! Harpa. Jirosa skatnar, braggast lijörð, Byngir sjatna snjóa; Veðrið batnar, blánar jörð, Bakkar vatna flóa. Munni blautum ijóða lög Lækja tauta iður, Sem um laut og lítil drög Léttfætt stauta niður. Fjöllin bleik, er röðull rís, Bjóðum hreykja tindum; Hróðug eik, í hlíðum kýs, Hoppa í leik með vindum. Is úr fangi fleygja ár, Fjalla-vangar þána; Skýja-drangar reisa’ í rár, Rauða, langa fána. Gyl'an dúnin glitlló n ný Greifa núna’ í 1 lanuir, Ljósum brúnum blika í Bæja-túnu n grænum.

x

Öldin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Öldin
https://timarit.is/publication/147

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.