Öldin - 01.04.1895, Blaðsíða 4
52
ÖLDIN.
ari og menningarlegri heldur en þeir höfðu
áður verið. Eins og getið heíir verið um
hér að framan, iítur út fyrir að forfeður
vorir bafi verið gleðimenn og munaðar-
gjarnir, áður en Buddhatrú för að ryðja
sér til rúms. Þeir héldu mikið upp á liá-
tíðahöld og skemtiveizlur og reyndu að
draga, eins mikla nautn út úr jjessu jarð-
neska lífi eins og í'rekast mátti verða. Þeir
voru böm yflrstandandi timans sem ekki
datt í hug að lita aftur fyrir sig, og kvíð-
inn fyrir hinu komanda hafði enn látið lít-
ið á sér bera. Trú þeirra var að láta sig
berast á bylgjum tímans sáttir við guð,
sáttir við menn og sáttir við lífið, svo lengi
sem lífið entist. Það sem þeir kölluðu
syndir, voru vanalega það, sem við köllum
dagfarssyndir, og voru oftast innifaldar í
yfirtroðslum einhverra viðtckinna lifnaðar-
hátta og óhreinlæti; samt sem áður eru
Japanítar þann dag í dag filitnir að vera
ein af hreinlátustu þjóðum iieimsins. Með
Búddhatrúnni vaknaði hugmyndin um
girndirnar og þrautir og armæðu þessa
jai’ðneska lífs, og uin leið fór hugsunin um
tilveruna, fyrir og eftir, að glæðast.
Nautnalífinu fylgir og léttúð og giap-
senn', en alvaran sem oft er samfara djúpri
hugsun, lcemur þar sjaldan nærri. Með
Buddhatrúnni breyttist hin þýða og létt-
úðga lund forn-Japaníta, og fékk á sig
hinn íhugandi og alvariega blæ, sem er
svo rótgróinn lijá þjóð vorri á þessum tím-
um. Þetta mátti að vissu leyti kalla slæm-
ar aíleiðingar, en þegar á alt er litið hafa
þa?r margt gott í för með sér. Menn geta
ekki altaf sætt sig við tómt leikfang, enda
mundi það gera framför lista og vísinda
ómögulega. Ilinar núveraudi lyndisein-
kunnir Japaníta eru þá að mestu ef ekki
öllu, aflciðingar Buddhatrúarinnar, og
koma þær livervetna fram I nútíðarritum í
Japan. Mótmæléndur Buddhatrúarinnar
í Japan hafa iðulega slegið um sig mcð því,
að munkar og prestar væru iðjuleysingjar
og óþarfa gestir í mannfélaginú, og lifðu
sem blóðsugur á annara sveita. Þetta er
að nokkru leyti satt. En við vcrðum um
ieið að gæta þess, að þó Buddhatrúnni í
Japan hafi verið samfara heilmikill sægur
af þessum “blóðsugum,” þá var og henni
samfara þekking á ýmsum iðnaði og list-
um, svo sem málaralist, myndaskurði og
byggingafræði. Þetta var eins og eðlilega
samfara Buddhatrúnni. Mest af hinum
fögru málverkum, myndaskurði og stór-
byggingum í Japan, eru átrúnaðarleg
minnismerki, og flest þeirra til orðin fyrir
áhrif Buddhatrúarinnar. Enn fremur má
segja, að prestar og munkar hinnar Budd-
hisku reglu, voru eklci allsendis iðjulausir
og gagnslausir. Það er satt, að þeir lifðu
á því sem þeim var vikið af trúbræðrum
þeirra, en sama má og segja um klerka
hinnar kristnu kyrkju, og dettur fáum í
liug að kalla þá iðjuleysingja fyrir það.
Fyrir utan það sem munkarnir stýrðu
guðsþjónustum trúbræðra sinna, , bygðu
þeir og vegi og brýr, er þeir voru á píla-
grímsferðum sínum að leita að afskektum
stöðum sér til hælis, og gerðu þannig um-
ferð og samgöngum hægra fyrir. Það
voru oft munkarnir, sem hvöttu lýðinn til
að temja sér iðnir og láta af óeyrðum. Þeir
gengu á undan í að yrkja óbygð lönd og
gera úr þeim frjóa akra, og verður því
ekki með sanni sagt, að Buddhatrúar-klerk-
ar í Japan hafl ætíð verið iðjulausir og ó-
nytsamir.
Það er sagt, að kenningar Buddha séu
ekki réttlátar með tilliti til kvenfólksins,
en um leið er þess þó getandi, að þær hafa
á móti allri stéttasldfting. Því er vana-
lega haldið fram, að Buddhahafi liaft karl-
menrdna meira í huga en kvenfólkið þegar
liann lióf fyrsf kenningar sínar. Sam-
kværnt upprunakenningum Buddlia, cr
hjónaband ilt, og er það af tveimur ástæð-
um. Hin fyrri er sú, að hjónabandið sé
meðal til nautna og uppfylling girnda.
Hin síðari er sú, að það mundi verða til að
viðhalda mannlegri tilveru, sem aftur hafl