Öldin - 01.04.1895, Síða 7
ÖLDIN.
55
ar rafljðsa. Sá eini verður mismunurinn,
að vind og vatnsafl, framleitt og liagnýtt
með hjáip rafmagnsins, verður liinn skæði
fjandi kolanna.”
Þá minnist hann á hagnýting rafinagns
sem hreyflafls fyrir vagna á strætasporveg-
um í bæjum, o. þvl. og gerir lítið úr því
með núverandi útbúningi. Iíann viður-
kennir að aflið sé nóg, en að útbúnaðurinn
eins og hann er nú, —- víravefurinn vfir
höfði manns, sé svo Ijótur, ef ekki hættu-
legur, að hann yrði ekki liðinn nema í
stöku stað á Engiandi. Það sé eftir að
finna ráð til að leiða aflið neðan í vagnana
og að fyrri en að það sé gert nái rafmagns-
vagnar ekki neinni almennri hylli, á Eng-
landi að minsta kosti.
Á rafmagns-ái'faw lýst honum miklu
betur, en telur þá uppfinding enn í barn-
dómi, af því hve liitunin sé kostnaðarsöm
enn sem komið er, svo kostnaðarsöm, að
allur fjöldi bæjarmanna gætu ekki, þóþeir
ættu kost á henni, hagnýtt hana. I því
sambandi minnist hann á uppástunguna
um, að umhverfa kolunum í rafmagn við
námana og láta svo það rafmagn framleiða
afl úr vindi og vatni, til hvers er vera vill,
og flytja langar leiðir. Honum þykir ekki
óhugsandi, að þetta geti tekist, og gcrist
þá hvorttveggja í senn: kolunum verði
borgið og liitunar og iýsingarkostnaður
rýrðuv svo, að hann verði öllum fjölda
rnanna viðráðanlegur.
Úr þessu leiðir hann huga ‘manna að
alt stórfeldara efni. Hann spyr, livort of
mikið sé að hugsa sér, að með tíð og tíma
geti menn með rafmagninu ráðið árstiðun-
úin að nokkru leyti, látið það útbola vetr-
arkuldanum eða takmarka hann, og látið
Það framleiða regnfall í réttum mæli.
Hitaefnið er nóg í loftinu og streymir árs-
hringinn út í óbærilega þungum straumi
ú'ðui' á ákveðinn hluta jarðar — á miðbik
hennar, en mikill liluti hennar nýtur þar
einkis eða lítils af alt að helmingi ársins.
Hr þá óliugsandi, að mcnn í framtíðinni
læri að beita rafaflinu svo, að það leiði
hita á vetrum norður og suður í ísa og
snjóabeltin og verki þannig það sama á
vetrum sem sólin verkar á sumrum ?
“Það eru,” segir liann, “liðin mörg ár
síðan Rayleigh lávarður uppgötvaði,að sam-
dráttur gufunnar í hina stóru regndropa,
sem samfara eru þrumuveðri, á sér stað
fyrir verkanir rafmagns í loftinu. Það
eru líka liðin þó æðimörg ár, síðan próf.
Oliver Lodge bætti því við fyrgreinda upp-
götvun Rayleighs lávarðar, að með raf-
magnsverkunum mætti sameina í smáheild-
ir hinar fljótandi stufagnir í loftinu, á sama
hátt og rafmagnið dregur hinar örsmáu
loftgufuagnir saman í stóra og þétta regn-
dropa. En að undanteknum nokkrum ein-
föidum tilraunum við samdrátt blý-stufs,
liefir engin tilraun verið gerð að hagnýta
þessar markverðu uppgötvanir.
“Er það þá framlileypnislegt, vonsku-
lega framhleypnislegt, að vona, að með
verkunum og notkun rafmagnsins getum
vér að nokkru leyti ráðið árstiðum vorum ?
IIví skvldum vér liafa og þurfa að kvarta
um “þurka tíð,” þegar meira en nóg væta
er til í loftinu ? Hví skyldum vér þurfa
að fárast um “rigningar og bleytu tíð,” ef
vér getum ráðið því að regn falli að þörf-
um? Hví skyldi ekki stjórn vor veita fé
scm þarf til að rannsaka þetta ítarlega, til
að fá gátu þessa ráðna ? Það þarf naum-
ast að efa, að hefðu franskir menn upp-
götvað það, sem fyrgreindir menn upp-
götvuðu, þá hefði stjórnin á Frakklandi léð
alt sitt fylgi og veitt þeim alla aðstoð, sem
þreytt hefðu við að leysa þennan hnút.
Hún hefði ekki staðið lijá, köld'og kæring-
arlaus, þangað til þessi eða hinn af eigin
rammleik var búinn að sýna og sanna, að
þetta eða hitt væri tiltækilegt. Er þá of
mikið að vona, að á þessu og næsta ári
verði þessu verkefni gefinn einhver gaum-
ur ?”
Til sönnunar því, að margt sé mögu-
iegt sem álitið sé ómögulegt, Jbendir hann