Öldin - 01.09.1895, Blaðsíða 9
ÖLDIN.
137
tíðarverk. Þangað AttL að flytja gull og
rafur og filabein, agat og onyx og bronz,
gömmíylmvatn, sem ekki varð metið til
verðs, hina gullnu steina, og hina óviðjafn-
anlegu Turkcs-steina, blágræna á lit, úr
Hammamat-námunum. Alt þctta og fleira
átti að flytja í þennan geysilega öryggis-
skáp, sem Sanehat var að smíða í hallar-
garðinum. Og svo miklu hrósi og fagur-
yrðum hlóð Faraó upp á byggingameist-
ara sinn og svo miklum loforðum um auð
og upphefð, sem fursti hefði verið sæmdur
af, að maður skyldi ætla að Sanehat yrði
vildarmaður hiris mikla konungs til æfi-
loka og að hann tæki öllum þessum fagur-
uryrðum með gleðilátum. En mitt í þessu
samtali hvíslaði túlkahöfðinginn einhverju
í eyra konungs og varð sá árangurinn að
Faraó alt i einu varð alvörugeflnn og tal-
aði nokkur alvarlcg orð, svo að Sanehat,
að viðtalinu loknu gekk út áhyggjufullur
og í þungu skapi. Og þá var það, að hann
nýkominn frá Faraó, bauð syni sínum að
högg'va gróp það í stelninn, sem áður var
getið um.
Óheillaflugan, sem túlkahöfðinginn
skaut í eyra konungi, var ótti. Rhamp
sinitus sat um stund hljóður og nagaði flng-
ur siua þangað til hann braut signetshring-
inn. Þá sagði hann þunglyndislega :
“Hefir þú ekki sagt neinum mann, mikli
byggingamcistari, frá leyniganginum að
og frá þessari nýju fjárhirzlu minni
Og byggingameistarinn svaraði: “Við
sálu mína, við guð vorn, sver ég, að ég
hefi ekki talað við neinn !”
“Svo þú einn og enginn annar, veizt
þá leynihólfin og lyklana að liúsinu,” sagði
þá konungur, og Sanelmt svaraði:
“Svo víst sem Ra lifir að eilífu, svo
víst veit enginn það nema þú og ég.”
En Sanehat hafði ekki fyr slept orð-
inu, en iijarta hans stóð kyrt í brjósti hans
Þá fyrst flaug honum í hug, hve grimmi-
lega þýðing orð konungs liöfðu. Þau
mundu þýða það, að úr því engir aðrir en
þeir tveir vissu leyndardóminn mundi sér
fói'nað, á einn eða annan veg, svo að Faraó
einn víssi livernig opna mætti fjárhirzluna.
Þessvegna kom hann út áhyggju og kvíða-
fullur og þessvegna lét hann höggva gróp-
ið í purpura-steininn.
Tírninn leið og fjárhirzlan var fullgerð.
Öll auðæfi Rhampsinitusar konungs höfðu
verið flutt úr fylgsnum sínum og raðað og
liaugað og Iirúgað saman í þessari nýju
steinhvelflngu. Auk þess, er dyrauiribún-
ingur allur var hinn rammbyggilegasti og
hlið öll tröllaukin, voru töfravarðenglar
allskonar settir umhverfis þetta nýja heim-
kynni íjársjóðanna. Líkneski voru við
hvert horn byggingarinnar og í þeim bjó
fylgja hins drambláta herra og höfundar-
byggingarinnar. Við aðalinnganginn stóð
líkneski mikið svart-tiglótt á lit, er í risa-
höndum sínum hélt á liettuslöngu mikilli.
Enginn mundi dyrfast að leita inngangs
þar, því steinslanga sú var viðbúin að rótta
úr sér, vefja sig utan um aðkomandann og
stinga liann til dauðs. Tveir menn að
eins höfðu lyklavaldið — koparlyklana
stóru og undarlegu, sem opna máttu hinar
rammgerðu dyrahurðir, og þessir tveir
menn voru þeir Rhamprinitus konungur og
túlkahöfðíngi hans.
Þegar alt var umbúið eins og vera
skyldi, var slegið upp veislu mikilli í höll-
inni. Gestir konungs sátu þar með höfuð
sín smurð í ilmríkri olíu og með blóm-
kransa á höfði. Og efstur þeirra allra í liá-
sæti meðal fursta og prinsa, sat bygginga-
meistarinn Sanehat, samliliða Faraó sjálf-
um. Að veislunni lokinni hclti Rhamprin-
itus rauðu víni í gullbikar sinn, rétti hann
Sanehat og bað liann drekka að skilnaði í
minningu um sig. Og hinn konungholli
byggingameistari tók bikarinn og drakk af
í einum teig og kvaddi svo konung, sæmd-
ur nýjum lieiðursnafnbótum og klæddur
nýjum dýrindis skikkjum. En hirðmenn
og veilsugestir gcrðu honum greiðan gang