Grettir - 27.10.1893, Síða 1

Grettir - 27.10.1893, Síða 1
Kemur út tvisvar á mánuði eða 24 blöð um árið. Verð: 2 kr., er- lendis kr. 2,50 Borgist fyrir lok júlím. Auglýsingar teknar í blaðið fyr* ir 10 a. linan, eða 60 a. hvex’ pumlungur dálks. Helmingi dýrara á fyrstu síðu. I. Árg. Heilir og sælir, háttvirtu landar! í pví trausti, að gestrisnin gamla sé ekki aldauða, heilsar yður nýr gestur og heitir sá „Grettir“. |>ó að nafnið sé gamal-kunnugt, mun pö, af því að nafnberinn er ungur, pykja betur hlýða, að „Grettir“ gjöri nokkra grein fyrir sér. „Grettir“ er orðinn til af pví, að mörg- um af oss Vestfirðingum hefir pegar um laugan tíma, en pó einkum síðast liðið ár, tekið sárt til að eiga ekkert málgagn fyr- ir skoðanir vorar á almennum málum, pví að ekki teljum vér ámátlegu raunarolluna hans Jobs. J>etta skarð á„Grettir“ að fylla. Mun hann einkum ræða verzlunarmál, fiski- mál og samgöngumál, en pó einnig láta önnur mál, er almenning varða, til sín taka; svo mun hann og flytja greinilegar og sannar fréttir af Vestfjörðum. Bíta mun „Grettir" af sér glepsgjarnar skepn- ur, en ekki mun hann ráða á menn að fyrra bragði. Um stefnu „Grettis“ að öðru leyti skul- um vér engu lofa, pví að ekki viljum vér heita pví, er vér ekki getum efnt. p>ó má geta pess, að ekki mun „Grettir“ fara loptförum miklum né heldur renna pau skeiðin, að sprengi undir sjer hestinn. „Gr R E T TI kemur út tvisvar á mánuði eða 24 blöð um árið, og kostar aðeins tv œr Jorónu r, erlendis 2 kr. 50 a. Borgist fyrir lok júlimánaðar í peningum til prentara Frið- finns Guðjónssonar. „Grettir“ birtir auglýsingar fyrir 10 a. línuna, eða 60 a. hvern pumlung dálks af vanalegu letri. <Jflðalafgreiðsla „Grettis“ er á prentsmiðj- unni í húsi Einars Bjarnasonar, hjá frent- ara Friðfinni Guðjónssyni, og eru nœr- sveitamenn vinsamlegast beðnir að vitja hans þangað. Sami veitir móttöku ö'llttm auglýsing- um í blaðið. ísaiirði, Föstiidaginii, 27. Octóber EKIvI EB, RÁÐ NEMA í TÍMA SÉ TEKIÐ. pað er synd að segja, að „pjóðviljinn ungi“ láti bíða með árásir á blað vort. í 28. tbl. sínu, rúmuin mánuði áður en blað vort er skriðið úr egginu, fræðir hann j lesendur sína á pví, að blaðið eigi aðverða málgagn Ásgeirsverzlunar og bæla niður „Kaupfélagið" og annan óvinafagnað inn- an héraðs. Af pví að petta eru helber ósannindi, j gripin úr lausu lopti, auðsjáanlega í peim i tilgangi, að alpýða manna hér vestra fái ýmigust á blaðinu, pá skulum vér hér með lýsa pví yfir í eitt skipti fyrir öll, að tilgangur vor með blaðinu er engan veginn sá, að pað eigi að verða málgagn Asgeirs- verzlunar eða nokkurrar annarar verzlun- ar eða að pað eigi að bæla niður og ofsækja nokkra sál, innan héraðs eða utan, ísfirzka kaupfélagið eða ísfirzku kaupmennina, heldur mun pað láta alla í friði og engan áreita að fyrra bragði. Og eins og blað vort mun hliðra sjer sem mest hjá pví að eiga orðakast við fanta og sakamenn, eins mun pað heldur eigi fara að leggja beztu menn landsins í ein- elti með hótfyndni, upplognum áburði og getsökum, eins og einu blaði hefir pótt sér vel sæma. Og par sem eitt sorp- blað hefir síðastliðin ár með sinni löngu höggormstungu sleikt sig upp við skrílinn, smjaðrað fyrir h'onum og dekrað við hann á allar lundir, pá rnunum vjer forðast slíkt, pví að oss langar eigi til að blað vort verðskuldi að kallast skrílblað. Aptur á möti mun blað vort, ef nauð- syn krefur, eigi feila sjer við að taka í hnakkadrimbið á vissri mannfýlu og dusta hana til og vita, hvort ekki má dálitið lægja hreykna hanakambinn, sem hún svo drembilega hefir spókað sig. með pessi síð- ustu árin. Vjerinunum hvorki hræðast hann Job — pennan íslands Marat, sem und- ir yfirskyni ættjaiðarástar og með frelsið á vörunum hefir unnið sér pað eitt til frægðar, að æsa fáfróða og auðtrúa alpýðu til úlfúðar og óróa, — né hann Gideon, bandamann hans, pennan pefvísa spor- liund, sem er svo alræmdur fyrir aðsmíða svo sniðug uppnefni á fólk og ganga með róg og lygi á milli manna. M I. Sem sagt, pað er einlægur ásetningur vor að vera hlutdrægnislaus, hver sem í hlut á, hvort heldur pað eru æðri eða lægri, og sérstaklega munum vér reyna, eins samvizkusamlega og oss er auðið, að láta ritstjóra „Jpjóðviljans unga“ bera úr býtum pað, er hann frekast á skilið. Kærumálin isíirzku. I C-deild alp.tíð. bls. 584 má lesa svo látandi pistil: „Neðri deild alpingis ályktar að skora á landstjórnina að hlutast til um, að * settur sýslumaður og bæjarfögeti Lár- us Kr. Bjarnason verði tafarlaust leystur frá sýslumanns og bæjarfógeta- störfum i ísafjarðarsýslu og kaupstað". Undir pistlinum standa: guðsmaðurinn sira Jens, pessi maður, sem er svo pjóð- kunnur fyrir, hve ljóst hann liugsar, en talar stutt og gagnort, síra Sig. Gunnars- son, kennimaður mikill og kraptamaður, 2 Jónar og 1 Ólafur. Pistill pessi, sem nefnir sig „Tillaga til pingsályktunar11, er byggður á 12 kærum úr ísafjarðarsýslu og kaupstað, er nefnd peirri, er kosin var í málið, hafði borizt yfir embættisfærslu setts sýslumanns og bæjarfógeta Lárusar Bjarnason. Svo styðst tillagan og við ýmsar vottfastar yfirlýsingar fx’á „nafnkunnum“ mönnum. Aður en vér víkjum að tillögu pessari, álítum vér rétt að skýra frá, hvernig kær- ur pessar eru undir komnar og peim að öðru leyti varið. Kærur pessar, sem 597 manns kvað hafa undirskrifað, eru í fljótu bragði sagt seinasta tilraunin til að stemma stigu fyrir rannsókninni gegn Skúla Thoroddsen. Fyrst var reynt með mjúku hjali og eigi ógirnilegum tilboðum. Svo, pegar pað hafði engan árangur, fór ,,|>jóðv. ungi“ að syngja sinn vanalega sálm, og eptir hon- um tóku aðrir; níðritum, skainmarbréfum og hótunarbréfum, náttúrlega nafnlausum, rigndi yfir Lárus sýslumann, og smánar- auglýsingar voru á næturpeli festar upp víðsvegar í kaupstaðnuin. pegar pað held- ur ekki dugði, tók að gjörast eivitt fyrir Lárus sýslumann að fara uin sýsluna, rétt-

x

Grettir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Grettir
https://timarit.is/publication/148

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.