Kvennablaðið - 01.05.1896, Blaðsíða 8
40
fyrir hátíðabúning kvenna, sýnist mjer
ráðlegra, að leggja niður íslenzka bún-
inginn algjörlega, en taka upp Evrópu-
búning. m.
í verzlun Sturlu Jónssonar
eru nýkomnar þessar vörur:
Svuntutau, kjólatau, tvisttau, hvít og
mislit, gardínutau, ljerept og sirz, flonel
og hálf-flonel, silkitau, siikiplyss, silki-
og bómullar-flauel, ítalskt klæði og fóð-
urtau allskonar, skjörtatau af mörgum
tegundum, handklæði og handklæðadreg-
ill, borðvaxdúkur, gólfvaxdúkur, linoleum-
dúkar, allavega Iit kvennslipsi úr silki,
silki- og vír-kögur, silkiborðar, silkitvinni
svartur og mislitur, bómullartvinni alla-
vega litur, zephirgarn allavega litt, bro-
dergarn hvítt og mislitt, heklugarn af
ýmsum litum, ullargarn og tvist, blúnd-
ur, millumverk, strammai, allskonar vasa-
klútar, styttubönd, sokkabönd, teygju-
bönd, bendlar, kantaborði allskonar litur,
kvennbelti, ullarnærfatnaður, silki- og
jersey-hanzkar, skinnhanzkar og bómull-
arhanzkar fyrir börn, af mörgum litum,
bómullarsokkar, húfur og stráhattar, líf-
stykki, ferðatöskur og koffort, blómstur,
regnhlífar, kvennkápur, og ótal margt
fleira með mjög góðu verði mót pening-
um út í hönd.
SJöl, mjög margar tegundir frá
3,50—27,00 fást í verzlun Sturlu Jóns-
sonar.
SKÓfatnaÖUr fyrir
kvennfólk fæst í verzlun Sturlu Jónsson-
Skófatnaður.
Allskonar útlendur og innlendur skó-
fatnaður af hverri gerð sem óskað er,
fæst beztur og ódýrastur hjá undirrituð-
um t. d.:
Kvennskór . ... irá 4,75—6,50
Brúnelsskór .... — 3,50—4,50
Morgunskór og flókaskór — 1,85 — 3,50
Barnaskór allskonar . — 1,50—4,00
Unglingaskór---. — 4,25—5,00
Kvennskór innlendir . — 7,50—8,50
Karlm.skór-----. . —9,00—11,00
Einnig fæst allt, sem tilheyrir skó-
fatnaði: reimar, skósverta, feitisverta.
geitaskinnssverta, skóhorn, skójárn, slauf-
ur o. m. fl.
Reykjavik, 28. maí 1896.
lárus Gr. Lúðvígsson.
3 Ingólfssstræti 3.
Slnger-sauma-
Vjelar fást beztar í verzlun
Sturlu Jónssonar.
LeírtaU allskonar fæst í
verzlun Sturlu Jónssonar.
Kvennfólk út um land, sem viii
panta eitthvað af vönduðum og ódýrum
varningi frá Reykjavík, sem auglýstur
hefir verið í „Kvennablaðinu“, en á
hjer enga kunningja til að fela þann
starfa á hendur, getur sent pantanir sín-
ar, ásamt andvirði og burðargjaldi til
útgefanda „Kvennablaðsins“, sem annast
þá um kaupin og sendingu varningsins
með fyrstu póstferð.
Bríet Bjarnhjedinsdóttir.
Útgefandi: Bríet Bjarnhjeðinsdóttir.
ar.
Fjelaggpr entimiftjan.