Kvennablaðið - 01.10.1896, Síða 3
75
að þvo, þurka og ganga avo frá mislit-
um fötum og dúkum að lit þeirra sakaði
ekki. Auðvitað þyrfti hún að birgja sig með
ýmislegt, sem til slíks þvottar heyrir, en
það mundi fljótt verða tilvinnandi.
Ekki væri heidur vanþörf á að ein-
hverjar konur lærðu hjúkrun sjúkiinga.
Hjer á landi hefir allt til þessa ekki ver-
ið tilfinnánlegri skortur á neinni þekk-
ingu enn á því, að kunna að fara rjett
með sjúklinga, og munu hinar kaþólsku
nuunur í Landakoti vera þær einu kon-
ur hjer á landi, sern það hafa numið.
í fornöld er þó þess getið, að ýmsar kon-
ur væru „læknar góðir“, og er illt til
þess að vita, að svo margar nærfærnar
og góðar konur, sem til eru hjer víða,
skuli ekki fremur ieggja stund á þetta
nám en margt annað óþarfara.
Margt smávegis mætti líka taka fyr-
ir, sem hjer gæti orðið að gagni, t. d.
að lita gömul upplituð föt og dúka á
sófum og stólum, misiita borðdúka bæði
flosaða (úr plydsi) og gólfdúka (Brysseler),
sem atvinnu mætti hafa af í stærri kaup-
stöðunura.
Pað að lita upplituð föt og dúka og
gjöra þau sem ný aftur, er nýiega fuud-
ið upp af konu einni í Kaupmannahöfn,
sem heitir frú Sofía Andersen og býr í
Wittmacks Lokale í Havnegade 3. Danskt
kvennblað, sem getur um þessa uppfundn-
ing, lætur vel yfir þessu, og ritstjórinn,
sem er kona, hefir sjálf skoðað hjá frú
Andersen margt, sem hún hefir þannig
litað og gjört sem nýtt. Mest dáist hún
að gömlum upplituðum „plyds“-dúkum
og „Brysselar11 góifdúkum og yfirborði af
sófum og stólum, sem frú Andersen þann-
ig gjörir nýtt án þess að spretta því af.
Sömuleiðis verða silki- og ullardúkar sem
nýir aftur, en þá oft með öðrum lit. í-
þrótt þessi er að mestu fólgin í sápunni,
sem frúin hefir sjálf fundið upp, og sem
hún kailar „Saponi colorita“, sem bæði
hreinsar dúkana og litar þá. Frú Ander-
sen tekur stúlkur til að kenna þeim þetta,
og er nám8tíminn að eins 6 klukkustund-
ir. Borgun ekki mikil. Hver sem vill
getur fyrst fengið að sjá öll tilfærin hjá
henni.
Auk þessa mundu ýmsar stúlkur geta
haft sjerstaka atvinnu af að læra vel
matargjörð og framreiðslu hans, ásamt
öliu, sem að góðri hússtjórn lýtur. Um
það mun síðar tekið til máls hjer í blað-
inu.
Margt fleira mætti til tína, sem kvenn-
fólkið gæti tekið fyrir til þess að hafa
atvinnu af. En þetta nægir til þess að
sýna, að hjer er m&rgt ónotað og ógjört
enn þá, sem það gæti haft gagn af, ef
fymhyggja og framkvæmd fylgdust að.
---------------------------
Sólskin.
(Þýtt).
ann lagði frá sjer pennann og
haiiaði sjer aftur sð stólbakinu
með dauðþroytulegu yfirbragði og horfði
athugaiaust út í hvítan steinvegginn í
8ólskiniuu beint á móti glugganum. í
fremra herherginu sat hin unga kona hans,
stiilileg og fö! í andliti, með stór, hrein
og björt augu, en lítil og grannvaxin.
Á borðinu hjá sófanum lágu heilar
hrúgur af óskreyttum kvennhöttum, og