Kvennablaðið - 01.07.1898, Síða 4
52
þaS því freraur, sem það hefir oft áSur ósk-
aS og skoraS á konur og meyjar aS láta til
sín hevra í því. Kvbl. er líka aS flestu leyti
á líku máli og gamla konan, aS minsta kosti
í aSalatriSunum.
ÞaS er orSin svo almenn kvörtun um vönt-
un vinnufólks, einkum vinnukvenna, aS furSa
hefir veriS aS því skuli aldrei hafa veriS hreyft
áSur í Kvbl., sem aS sjálfsögSu bæSi er og á
aS vera málgagn kvenna. Flestir munu kann-
ast viS, aS tildrög þau, sem gamla konan tel-
ur aS valdi því ástandi sem nú er meS vinnu-
fólks fæSina, só aS mörgu levti rétt fundin.
En ef mönnum kemur nú saman um und-
irrót þessa banameins landbúnaSarins, þá
liggur fyrst og fremst fyrir, aS reyna aS finna
bætur viS því.
ÞaS verSa sjálfsagt mjög skiftar skoSanir
um bætur þessa meins. Líklega verSa ekki
allir svo vongóSir, aS halda aS alt lagist af
sjálfu sér, þótt vona mætti, aS meS vaxandi
menningu og reynslu breyttist lmgsunarhátt-
urinn, og menn lærSu smámsaman aS sm'Sa
sér stakk eftir vexti, og hætta aS hafa nám
fyrir skálkaskjól leti og ómensku, heldur
lærSu til þess aS verSa betri, fróSari, gagu-
legri, mannúSlegri, en ekki til þess aS liggja
á lárberjum sínum og láta aSra hafa ofan af
fyrir sér.
En hvaS á nú aS gera til þess aS útvega
bændum nægan vinnukraft?
Eg b/st ekki viS aS svara því til fullnustu^
heldur vil eg aS eins hefja máls á því og
benda á ýmislegt, sem mætti gera til aS laga
þetta ólag í bráSina. Fyrst og fremst þarf
aS gera fólk fúst, eSa aS minsta kosti fáan-
legt, tii allra starfa. En þaS verSur ekki gert
meS öSru móti enn því, aS erfiSari og lakari
störfin séu svo vel borguS, aS þaS þyki til-
vinnandi aS taka þau aS sér, fremur en létt-
ari og þokkalegri vinnu, sem miklu minna fá-
ist fyrir. Fjármenn ættu, t. d., ef þeir eru
góSir, aS fá miklu hærra kaup enn aSrir vinnu-
menn. Sama ætti aS vera meS vinuukonur,
sem gengdu þeim störfum sem nanSsynlegust
eru og lakast aS fá stúlkur til: Þær ættu aS
fá talsvert hærra kaup enn þær sem gerSu
léttari og þokkalegri verkin. Og einkum
þyrfti, ef mögulegt væri, aS gera meiri mun
á gagnlegu hjúi og ónytu. HingaS til má
heita aS lélegustu og óþægustu hjúin hafi bor-
iS bezt úr bytum.
ÞaS mun satt, aS víSa mun kaupgjald orS-
iS svo hátt, aS bændur sjái sér ekki fært aS
hækka þaS meira. Einkum er þaS karl-
mannakaupið, sem flestum mun finnast full-
hátt alment, þar sem hæst er kaupgjald. En
þar kennir aftur í ljós, aS þar þurfti að vera
gjörður meiri munur á. Því þótt bæudum
verði mikið fyrir að gjalda einum manni hátt
á annað hundrað krónur alment, þá getur
munurinn verið sá, að hann ætti það miklu
fremur enn antiar 75—80 krónur.
En þó er það undarlegast, að alt af skuli
haldast við að gjalda lélegustu karlmannsdulu
hærra kaup en beztu og duglegustu stúlku.
Slíkt ætti ekki lengur að eiga sér stað nokk-
urstaðar, og sízt'þegar hvortveggju ganga að
líkum störfum; þá ætti hvoru fyrir sig að
vera goldið eftir verkum sínum.
En nú verða dómarnir um vinnuna eitts ó-
likir og um alt annaS. Það sem sumir k tlla
meðal-manns eða meðalkonuverk, kalla aðrir
lítið, og einstöku of mikið.
Væri nú ekki hægt að ákveða meðalmanns
og meðalkonu dagsverk, eða vikuverk af allri
algengri landvinnu, og miða si'ðan kaupið viS
það, eins og gert var forðum í Búalögum.
Ef þetta væri fast ákveðið, þá væri hægra
að gjalda vinuulauniu eftir verðleikum.
Auðvitað þyrfti þessi ályktun að vera sam-
vizkusamlega ákveSin, og til þess væru engir
færir aðrir enn gamlir og reyndir búmenn og