Kvennablaðið - 01.07.1898, Síða 7

Kvennablaðið - 01.07.1898, Síða 7
56 úr óbl. lérefti, bastið úr twill, shirting, sirsi eða yndisfallegum kjólatauum. blöðin úr kvenpilsum. barnasmekkjum, pilsataui. vasaklútum og serviett- um, en krónurnar eru alla vega litir karlmanna- hattar. Þegar biminn verður skýjaður er sagt að Síld- arnet dragi yfir loftið; en er kvölda tekur er sagt: »Nú kemur þakjárnið góða upp ú himininn«. Alt það sem fæst i Letingjalandinu og viðs- vegar annarstaðar að, er nú til sýnis og ú boð- stólum i verzlunimii „EDINBORG“, að ógleymdum liinuin nafntoguðu Harrisons prjóna- vélum. Söðla sel ég nýja og nýuppgerða og brúkaða, einnig töskur og lieizli. Gamla söðla tek ég til við'- gerðar. Vinnuna vil ég leysa vel af hendi og sel alt nrcð afarlágu verði, sérstaklega mót peningaborgun. Reykjavík, Vesturgötu 55. Ingileifur Loftsson, söðlasmiður. Þeir, sém vilja pauta hjá mér hinar ágætn SINGERS-SAUMAVÉLAU, verða að senda mér andvirðið með pöntuninni, og taka fram, til hvaða hafnar þær eiga að sendast. Verðið er: kr. 35.00, 10.00, 42.00 og 44,00. Magnús Benjamínsson, Veltusundi R. * * Saumavéiar þær, er hr. M. Beujamínsson hefir til söki, eru ekta Siugers-vólar, gerðar af bezta stáli, og eru viðurkeudar að vera hin- ar beztu saumavélar. Oisli Finnsson, járnsmiður. Hvergi í Reykjavík er betra verð á gull- og silfur úrum, keðjum, kapselum, brjóstnálum, handhringjum og fleiru handa kvenfólki, en hjá Magnúsi Benjamínssyni, Veltusuudi ,‘í. Stjörnugarn í 70—80 litbreytingum, ódýrara enn aunarstaðar, fæst í VoltiiHiiudi Jí, Verzlun H. TH A. THOMSEN’S þykist nú geta fullnægt öllatn sanngjörnutn kröf- um viðskiftamanna sinna. Með seglskipum og gufuskipum hefir i vor komið hver farmurinn á fætur öðrum af hinmn beztu, sinekklegustu og ó- dýrnstu vörum, sem hægt er að hugsa sér. Það er óhætt að fullyrða, að hvergi eru meiri vöru- birgðir safnaðar ú einum stað hér á landi, hvergi margbreyttara úrval, og hvergi ódýrara verð. Allar hillur, skápar og skúffur eru fullar af vörum, og ekki að eins i sölubúðunum, heldur einnig á öllum loftuin og i ölluni pakkhúsunum er varla hægt að þverfóta fyrir birgðum af öllu þvi sem menn þurfa að eignast og nýtilegt er ú hverju heimili. 1 Thomsens búð geta litil heimili fengið nauð- synjar sinar með mjög vægn verði. Þeir sem gjöra meiri kröfur til lifsins, og vilja hafa vand- aðri vörur en alment gjörist, þtirfa ekki að eyða tíma sinum mcð þvi að fara úr einni búð i aðra uin allan bæinn til einskis, heldur ættu þeir fyrst að v>ta hvort þetta, sem j)á vantar, skyldi ekki vera til hjá Thomsen, þvi þar er um margt að velja, og þar fæst flest það, sem ekki er hægt að fá anuarstaðar í hænum. Allur varningnrinn er bæði fullkomnari, marg- breytilegri og ódýrari en menn hafa vanist hér, og kemur það til af þvi, að mikil rækt hefir verið lögð við að kaupa hann frá áreiðanlegustu verk- smiðjum og á beztu mörkuðum erlendis. Verzlun- in kefir einnig í úr fengið umboðssölu fyrir marg- ar frægar verksmiðjur á Þýzkalandi; og auk þess hefir hún i ár komist að óvenjulega góðum kaup- uiu, með þvi að kaupa miklar birgðir i einu fyr- ir peninga út í hönd. Útsöluverðið á jiessum vörum er íurðanlega lágt. Ekki má hjá liða að vekja athygli kvenfólks- sins ú vefnaðarvöru-búdinni, sem er troðfull af allskonar gagnlegum og skrautlegum varningi og skal hér bent á ýmislegt.

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.