Kvennablaðið - 01.07.1898, Blaðsíða 8
56
Verzlun
H Th. A. Thomsen’s.
Svart klæði í samfellur og skauttreyjur, peysu-
föt, prestshempur, og viðhafnar- karlmannsbúning
al. á 2,00 2,50 2,F0 3,00 3,50 4,00 4,25 4,50 5,00
5,25 5,50 0,2< 7,00. Svart húkskinn (satin).
Einkennisfataefni blátt Isaumsklæði af ýmsum
litum. Svart kamgarn, margar teg. Xarlmanns-
fata- og huxnatau yfir 100 tegnndir frá 2,00 til
7,50. Dar á meðal úr islenzkri ull. Sumar- og
vetraryfirfrakkatan. Ulstertau. Blátt drengja-
fataefni (Cheviot). Jerseydúkar í kvenpeysur
Svart og hlátt enskt vaðmál i kvenföt, mjög ó-
dýrt, margar tegundir. Reiðfataefni á 1,25 — 1,50.
Misl. og svart hálfklæði með vaðmálsvigindum.
Enskt leður (Moleskin), hv. og misl. Baðmull
arfataefni. Erakkafóður úr ull og baðmull.
Flónel af mörgum litum. Hvitt og rautt svanebai.
Baðmullarflonel, 70 teg Sofa- og stóladúkar
(betrek). Baðmullar-damask. Frönsk sirz á sæti
og í gardiuur.
Svuntii- og' kjólatau
af ýmsum litum úr ull og silkidregin. Skozk
kjólatau. Svart caehemere, crape og merinó.
Svart svuntutau með röndum og rósum Silki pluss
af mörgum litnui. Iiauðbrúntog svart uilar pluss.
Svart SILKIFLAUEL. Svart og misl. baðmull.
arflauei. Silkitau svart og misl., mikið úrval.
Kvenyfirhafnir og herðaskýlur. Barnakápur og
herðakápur.
Sumars.jöl
misl. með silki-isaum. Svört og misl. CACHE-
MERE-SJÖL.
Ullarsjöl
tvílit og einlit, mikið úrval, falleg munstur.
Sjalklútar
margar teg. Ullar- og baðmuBar- BAIÍNA-
KJOLAR, harnatreyjur, húfur og svuntur. Mill-
umpils, ullarbolir, barna-, kvenna- og karluianns-
sokkar. Karluianns- nærfatnaður. Hálsklútar úr
ull, silki og baðmull. Treflar, smokkar, prjóna-
stigvél. Ullar-ferðapeysur og prjónavesti. Jersey-
treyjur og gólf-blúsur. Jersey drengjaföt. Pluss-
Senille-, lvlæðis- og Yute horðdúkar. Brusseler-
gólfteppi af mism. stærðum. Hvitir horðdúkar og
serviettur. Borðdúkadregill. Handklæði oghand-
klæðadúkar, baðhandklæði Ryk|iurkur. Vasa-
klútar; hvítir og misl. Rúmábreiður hvitar og
mislitar. Ullar- og vatt-rúmteppi, baðmuliar-
rekkjuvoðir.
Baðmullar-morgunkjólatau, blátt sirz með rós-
um i kventreyjur, tvisttau og Oxfords af ýmsu
verði, svuntutvisttau með hekk, mikið úrval af
ljóslitu SIRZI. Pigué hvitt og misl., margar teg.
Lakaléreft blikið og óbl. FIÐURHELT LER-
EFT, vaðmálsvendarléreft bl. og óhl. 30 TEG.
bl. og óbl. einbreitt Ijereft. Hvittog misl skjörta-
tau. Leenon, cambric namsook. Skautslör og hatta
slör. GARDINUR, hvitar, afmældar. Gardinutau
hvit. Nankin hl. í dúka. Blátt nankin í erfiðis-
manna úlpur. FOÐURDUKAR alls konar. Rullu-
gardinutau tvilitt. Kommóðu- og borðvaxdúkar.
SJUKRA \'AXDI.KUR Gólfvaxdúkur og linoleum.
V'axdúks- renningar á eldhúsborð og ganga. Hamp-
og cocusteppatau
Brysselei teppatau.
Madressu- og VEGGJASTRIGI. Fatastrigi.
Segldúkur.
Karlmannsfatnaður. Yfirfrakkar. SKINN-
TREYJUR. Vatnsheldir yfirfrakkar oghavelocks.
Drengjapeysur bláröndóttar. REGN- og SOL-
HLIFAR, stórar birgðir. Lifst.ykki handa börn-
nm og fullorðnum. Manschettskyrtur hv. og misl.
sports- og milliskyrtur, sportshrjósthlífar. Hálslin
allsk , humbúg og slaufur, mikið úrval.
Kvennslipsi.
SKINNHANZKAR fyrir konur og karla, hvít-
ir svartir og misl.
Vaskaskinns-reiöhanzka.
Ullar- og bómullarhanzka o. m. fl.
Alt það, sem hér er talið, er aðeins fátt eitt
af þvi, sem verzlunin hefir að bjóða. Menn eru
því vinsamlega beðnir að koma og yfirlita hinar
ýmsu vörutegundir, sem rúm og timi leyfa ekki
að telja upp.
Kornið fyllir mælirinn.
Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir.
Isaoldarprentsmiðja.