Kvennablaðið - 30.11.1902, Page 8

Kvennablaðið - 30.11.1902, Page 8
88 KVE NNABLAÐIÐ. Hvað er nýttí ,EDINBORG?4 Loksins kom aukaskipið, og með því miklar og margbreyttar vörur til „Edinborgar". Skal hér telja sumt af því helzta. PakkhÚSVÖrur: Margarie, tvær mjög góðar tegundir. Bankabygg — Rúgmjöl — Baunir — Hafrar — Haframjöl — Hveiti — Maismjöl. — Baunamjöl handa kúm — Kandís — Melís — Púðursykur — Segldúkur — Línur — Manilla — Netagarn ný tegund mjög góð. — Kaffi — Export. Nýlenduvörup: Epli — Appelsínur — Vínber — Laukur — Kerti af öllum litum, margar teg. — Kaffibrauð margar teg, — Kartöflumjöl — Sagogrjón — Lár- berjablöð — Pipar — Kardemommer — Eggjapúlver — Sólskinssápa — Chocolade — Hrísgijón — Soda — Citronolía — Cocoa — Confect f kössum — Gerpúlver — Spil — Reyktóbak og Vindlar margar teg. — Syltetau — Barnamjöl (Mellins Fvod) — Niðursoðnir ávextir og matvæli — Osturinn nafnfrægi — Skenke — Hveitið ágæta á 13 au. pundið.— Harmonikur ódýrar. Vefnaðarvörur: Léreft, bl. og óbl. — Sirz — Twisttau — Tvistgarn bl., óbl. og misl. — Enska vaðmálið eptirspurða — Pique — Regnkápur — Regnhlífar karla og kvenna — Slipsi — Herðasjöl — Svuntu- og kjólatau — Flunel — Repplar — Rúm- teppi — Fatatau — Shetlandsgarn — Stólar og ótal margt fleira. Bazarvörur Eins og vant er kom ósköpin öll af allskonar hentugum jóla- gjöfum handa konum, körlum og börnum. ÁSGEIR SIGURÐSSON. Ódýrustu vefnaðarvörur fást hjá undirskrifuðum, svo sem tilbúin karlmannsföt, yfirfrakkar, jakkar, kjólatau, svuntutau, p rj ón - n æ rf Öt fyrir börn og fullorðna, sirs, léreft allskonar, fatatau alls- konar, enskt vaðmál, klæði. Verðlisti yfir vefnaðarvörur sendist ókeypis hverjum þeim sem óskar. Reykjavík, Vesturgötu 4. Björn Kristjánsson. Útgefandi: Briet Bj a r n h óð i n s d ó tt i r. Prentsmiðja Þjóðólfs.

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.