Kvennablaðið - 31.08.1905, Blaðsíða 6

Kvennablaðið - 31.08.1905, Blaðsíða 6
62 KVENN ABLaÐIÐ. alþýðuskóla kenslukona þar í bænum. Annan daginn ókutn við yfir á eyjuna, og skoðuðum mikið af henni. Um leið heimsóttum við upp- eldislieimilið, Orkerod, seni eg gat um. Það er bygt á einhverjum fegursta staðnum á eyj- unni, inn í fögrum skógi. Þar var áður falleg- ur herragarður, sem geflnn var af eigendunum eftir þeirra dag til barnaheimilis, ásamt miklum öðrum eignum. Því er nú slegið að nokkru leyti saman við barnaheimili frimúrara. Annaðliúser bygt fyrir dánargjöfina sem lieitir »Justus Hansens og liustrus minde.« Siðan liafa börnin verið 30—-40 og eru stúlkur í öðru húsinu undir uin- sjón »móðurinnar,« svo kallast húsmóðirin, en drengirnir í liinu húsinu, undir umsjón »foreld- ranna.« Alt er sem sc gert lil að gera stofnun- ina að verulegu heimili barnanna. Par fá þau alla kenslu, einnig hafa þau leiksvæði úti og inni. Eg sá svolítið lystihús, sem eg hélt vera, úti. Pað var brúðuheimili telpnanna og leik- stofa fyrir brúðudót þeirra. Öllu er fyrirkomið sem liagkvæmast, hvað herbergi og sérhvað sem til hreinlætis og þæginda heyrir. Ekki eru þar vinnukonur, því börnin gera sjálf öil lieim- ilisverkin. Eg sá t. d. herbergin í báðum hús- unum þar sem bæði drengir og telpur geymdu skósvertu og skóbursta sína. Einnig var þar sérstök liylla, þar sem skónum var raðað sam- liliða. Garðar eru þar lika bæöi með grænmeti, ávöxtum og blómum. f*á liirða börnin lika að mestu leyti. Annars skal ekki i þetta sinn farið nánar út í lýsingu skólans, en minst verður lians hér síðar í blaðinu. Frá Moss fór eg á stað 19. September austur til Sviþjóðar með járnbrautinni. Landslagið er þar víða ljótt austur að Kornsjö, sem er aust- asta járnbrautarstöðin í Noregi á þeirri leið. Við fórum i gegnum Frederikshald ylir brúna á Glommen. Lestin staðnæmdist þar ekkert, svo eg gat ekkert séð nema kastalann, sem bvgður cr á klettuni, og gnæflr þar yflr bæinn. Penna dag ætlaði eg austur að Billingsfors í Dalslandi í Svíþjóð. Par býr bréfvina min, sem liafði boðið mér til sin. Par sem farið var sýndist mér ekki fallegt, en eg gat líka lítið séð, því það var farið að dimnia svo snemma á kvöldin, og bæirnir og búgárðarnir seni farið var fram bjá litu út eins og smástjörnur, eða eiginlega stjörnuhröp, því ekkert al' þeim sást í myrkrinu ncma ljós og ljós á stangli, sem hvurfu svo skyndilega vegna hraða lestarinnar. (íóð r-ílö. Ráð við gigt. Sitjið í sólarliita svo mikið sem pnt er, drekkið mikið »aspargesvatn«, eða seyði af »persille«, eða selleri«. Mjög gott er lika að ela súra ávexti, einkum sitrónur. Drekkið »na- trónkent« ölkelduvatn með mat, en forðist öl og vin, sem ereitur fyrir gigtveika. Etið lielst hvitt kjöt, flsk og kálmeti. Haldið maganum í góðri reglu. Að blóðið stigi ekki að höfðinu. Sofið i svo hreinu lofti seni liægt er, lielzt með opnum glugga. Annað hvert kvöld setubað, 27 st. II. heitt, og annað hvert kvöld fótbað 35, st. II. lieitt. Forð- ist sterka drykki og kryddaðan mat. Haldið maganum góðum, og haflð góðar liægðir. Skilyrðið til að svínaræktin borgi sig. er fyrst og fremst að þau séu vel liirt. Svínin þrífastekki ef þau verða að vaða í for og bleytu upp að knjám. Þau eru alls ekki óþriíin. Auðvitað velta þau sér í for og bleytu, en þau vei-ða að hafa og vilja hafa þurrar stiur, og vera úli í loftinu á súmrin. Pá verða þau heilbrigðari og lieilsu beti'i, og gras og grænmeti verða þau að fá. El'þann- ig er farið með svinin, þá er áreiðanlegt að það borgar sig vel, ef allt er vel hirt handa þeim, og ef tveir grísir eru á hverjum bæ, þá er það góður búbætir, og þá þarf ekki að flytja flesk inn í landið. Hæsnaungar. Virgirðing hænsnaunganna á ávalt að flytjast á nýtt gras. Það er skilyrðið til að eignast góð varphæsni. Grasblettir eru hæsnum nauðsynlegir. Reglubundinu matmálstími er hænsumjafn ómiss- andi og öörum skepnum. Pað verður að gefa þeim 3-var á dag, lil þess þau fái nægju sína. Hænsnameðferð. Á sumrin verður einkum að gæta að þvi að konia í veg fyrir lús á liænsn- um, og það er í sjálfu sér auðgert; med því að hreinsa vel hús þeirra, setusköft, og einkum varpkassa. Sænskur hænsnaeigandi segir að hann hafl séð takast ágætlega að brúka hvílan límlit. Þegar búið var að ger-lireinsa alt i hæsna- húsinu þá málaði liann þakið, veggina, gólflð, varpkassana, og setuslárnar, alt með hvítum límlit, og gætti að því að hann strykist vel of- an í allar skorur og rispur í trénu. Sömuleiðis sá hann um að hænsnin gætu fengið að baða sig vel i þurri mold úli, einkum þurri niómold, eða mómylsnu. Petta dugði til þess að frelsa hænsnin frá öllum lúsum og óþverra, og það gerði liúsið þeirra lireint og bjart og viðkunn- legt. Hænsnin hafa síðan verpt niilcið betur, og liðið betur að öllu leyti. Og eigandinn getur nú komið inn í hænsnahúsið án þess að fá á sig óþverra. Menn ættu að reyna þetta einfalda ráð.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.