Kvennablaðið - 09.09.1906, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 09.09.1906, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 71 HAFNARSTRÆTM7 I8 19-20 21 K0LASUNDL2 •REYKJAVIK' Dömufatadeildin er á efra lofti í HAFNARSTRÆTI 20. Þar fá dömurnar alt, sem þær þurfa til fata, inst sein yst. Þar fást »eleganl« kjólar, kápur og haltar, beint frá París, London og Berlín. Þar fást nærföt og utanyíirföt á börn á öllum aldri. Á saumastofunni eru saumaðir »ílot« og »elegant« dömukjólar, dömu- kápur, telpukjólar, telpukápur og drengjaföt, all úr vönduðustu efnum og eftir allra nýjustu tísku. Um næstu mánaðamót kemur nýr, útlendur dömuskraddari, sem í mörg ár hefur unnið á stærstu saumastofum í París og Berlín, og mun saumastofan hjer þá íullkomlega jafnast á við þær finustu og hestu ytra, og engin hjer standa henni nánda-nærri á sporði. Sérstöh deild er fyrir dömuhatla og barnahöfuðföt, undir forstöðu frökenar Önnu Ásmundsdóttur.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.