Kvennablaðið - 24.04.1907, Síða 1

Kvennablaðið - 24.04.1907, Síða 1
Krennabl»ðiðko«t- ar 1 kr. 50 au. inn- anlands, erlendis 2 kr.60 [cent vestan- hafs) */» vorðsins borgist fyrfram, en */* fyrir 15. júli. ííppsögn skrifieg bundin við ára- mót, ógild nema komin sé til út- get. fyrir 1. okt. og kaupandi bafi borgað að fullu. 13. ár. Reykjavík, 24. apríl 1907. M 4. Pú íslands dóttir unga í anda vertu frjáls, og pekktu ábgrgð punga og pýðing göfugs máis; um eigin sœmd og œttarslóð pér ant sé, meðan heitt er blóð, pá kosti erfi kgnsœl pjóð, er kann nð virða ftjóð. l‘ú lifi! pú lifi! Ver gimsteinn meðal gö/gra heímsins kvenna! Pér frelsið lyfti fríða, pín framtíð verði merk, lát dygð og dáð pig prýða, ver drenglunduð og sterk; og alt, sem golt og íslenzkt er, og á sér djúpar rætur hér, pú laka skalt með trygð að pér, sem tignri kotiu ber. Pú lifi! pú lift! pi'i Ijúfa mœr, er íslands sœmd vilt unna! Svo hrein sem mjöllin hnjúka, svo hýr sem döggvuð rós, með húmdökt hárið mjúka og hvarma fögur Ijós, með eld og fjör í ungri sál, með orku, sem á viljans stál, með tónarikasl töframál pú tendrar ástarbál. Pú lifi! pú lifi! pú fagra draumdís íslendingsins unga! hún léttir sorg og grœðir und, pví mild er hennar móðurlund og máttug hverja slund. Hún lifi! hún lifi! sú dís, er böl, sem barn á armi, svœfir! Hún fræðir, ftytur menning, hin frjálsa, prúða mœr, og holl er hennar kenning, sem hafsins svali blœr. Og lestir flýja Ijósið bjart, peir lœðast burt, sem myrkrið svart, er andans blómin aldrei snart með eilíft sumarskart. Hún lifi! hún Itfi! sú hrund, er skerf til heimsmenningar leggur! Með hógvœrð brýtur helsi sú hugstór baugagná, er girnist gullvœgt frelsi, sem gumar e i n i r fá. Hins nýja tima nipl ei flýr, unz nátttröll myrðir dagsbrún hýr, unz rjettur kvenna ríkir skýr og rangri skoðun snýr. Hún lifi! hún lifi! sú kona mœt, er kvenrétlindi slyður! í febrúar 1907. AR>RÚÐUR JÓNSDÓTTIR. r a ni. A öllum heimsins öldum er elskan raunabót, og kjörum bœgir köldum hin kœrleiksríka snót, hún linar neyð með liknarmund, Kvennablaðið nr. 11 frá27. nóv. 1906, flytur eftirtektaverða grein með yfirskrift- inni: »Nútíðarmál kvenna«. Eg er ein af þeim konum, sem kaupi blaðið, og hef fylgt því af alhug, en samt

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.