Kvennablaðið - 24.04.1907, Page 5
KVENXABLAÐIÐ
29
Ef einhver óskar frekari upplýsinga, pá vil
eg beuda honum á gamalt limarit »Our Corper«,
sem Mr. Ramsey nokkur, sem var settur í petta
sama fangelsi fyrir guölöstun, skrifaði í lýsingu á
pví fyrir 22 árum, og alt saman á nákvæmlega við
enn i dag. Alt er svo líkt sjálfu sér, að bæna-
bókin, tréskeiðin, saltkerið og fangelsisreglurn-
ar liggja enn pá á sömu hyllunni. Nýrnamör-
inn stendur enn pá alveg eins upp úr býtingn-
um eins og pá, og pjátursílátin eru fægð enn
pá nákvæmlega eins upp úr sama smásteytta múr-
steinsduftinu. Ef fanginn vill tala við læknir
pá verður hann að gera pað kl. 6 árd.; ef hann
verður lasinn kl. 7árd. næsta dag, páverðurhann
aðbíða 23 kl.st. pangað til læknirinn fær að vita
pað, og svo bíða ef til vill sex tíma, pangað til
röðin kemur að honum. Pegar eg sunnudaginn
eftir að eg kom, fékk að tala við læknirinn, pá
skipaði hann að flytja mig í fangelsisspitalann.
Það eru margir klefar í röð, og eru rúm par í
staðinn fyrir boröin ífangelsinu; sjúklingurinn
fær par líka mjólk og mjólkurmat. Minn klefl
var á neðsta gólfl, og var par enn kaldara, af
pví fangelsið er bygt af hörðum leiri. Par sá eg
fyrst konur með ungbörn á brjósti, í læstum
klefum með járnslám fyrir, eins og óarga dýr i
búrum. Eg hafði ekki fyr vitað, aðpegarkona
er dæmd til fangelsisvistar, pá fylgir barnið
með, ef paö er á brjósti.
Meðan eg lifl, gleymi eg ekki peim áhrifum,
sem petta hafði á mig, einn sunnudagsmorgun.
Eg sat í fordyrinu meðan búið var um í klef-
anum minum. Eg var veik og hafði verki und-
ir síðunni, en pó langaði mig til að standa á
fætur til að tala nokkur huggunarorð við aum-
ingja veslingsmanneskju, sem leit út eins og
hún hefði aldrei lieyrt vingjarnlegt orð á æfl
sinni. Andlit hennar bar penna sljóva svip, sem
má sjá stöku sinnum á kúguðum alpýðukon-
um, og aumingjalega barnið, sem hún hélt á,
sýndist spegla öll einkenni eymdar fátækling-
anna á gulgráa andlitinu sínu. Allar klefadyrn-
ar voru læstar með járnslám, eins og átti að
læsa mínum klefa með, en klefanum, sem móðirin
var í með barnið sitt, var lokið upp á gátt og
að eins sláin sett fyrir, svo hægt væri að gæta
hennar eins og villudýrs i búri. Eg porði ekki
að ávarpa hana, pví föngunum er bannað að
tala saman. En pessi »'eymdarinnar madonna«
stóð jafnan fyrir augum mínum, bæði í svefni
og vöku alla pá hræðilegu nótt, eftir að eg hafði
séð hana.
Daginn eftir yflrgaf eg fangelsið, pví eg
treysti mér ekki til að lifa aðra eins nótt til.
Pó hygg eg, að nú, pegar alt petta er af-
staðið, og vér förum að lifa venjulegu lífl og fá
aftur heilsu vora, pá iðri enga oss pess, að hafa
fengið pessa hræðilegu reynslu, pví nú samein-
um vér oss í pví, að fá pessu harðstjórnarlega
og siðspiilandi fangelsisfyrirkomulagi breytt.
Stjórnin verður að neyðast til að breyta fang-
elsunum frá rótum, pvi eins og bláa bókin, sem
nýlega er komin út sýnir, ætti 62°/o af öllum
föngunum að vera á drykkjumannahæli, en ekki
í fangelsi.
Áður en eg lýk pessari stuttu skýrsiu vil eg
pakka katólska prestinum, sem af sannri mann-
úð heimsótti mig í klefa mínum, og heilsaði
mér siðar með pví að taka hattinn ofan, pegar
hann mætti mér á leiðinni á spítalann — pólt
eg væri fangi. —
Enska fyrirmyndarfangelsis-fyrirkomulagið,
eins og pað er nú á tuttugustu öldinni, er ekki
lagað til að bæta skapferli eða tilflnningar,
hvorki peirra, scm stjórna fangelsunum eða
peirra sem fylla pau«.
Utan úr heimi.
Bréf frá
Nú er sá dýrðardagur upprunninn, að
linnskar konur hafa fengið rétt til að leggja at-
kvæöamiða sina ofan i atkvæðakruklcuna! 15.
marz heflr runnið upp með hreinu lofti og heið-
skírum himni. Barnaskólunum er breytt í kosn-
ingasali, börnin hafa fengið leyfl og flestum
verzlunum og verksmiðjum er lokað. Allir á
götunum eru alvarlegir og hátíðlegir á svip og
í látbragði. Peir flnna allir, að petta er hátíðis-
dagur Finnlands, pví nú geta allir, bæði sj'nir
pess og dætur, með pví, að nota kosningarétt
sinn, tekið beinan pátt í örlögum fósturjarðar-
innar. Öll hin fjöruga »agitation«, sem staðið
heflr nú um nokkrar vikur, er pögnuð, og há-
tíðleg kyrð og ró hvílir nú yflr hverjum kjós-
anda.
En látum oss nú ganga inn í einhvern af
hinum 25 kjörstöðum. Hér er er einn í nánd.
Fólkið er í pyrpingum á götunni fyrir utan. Alt
anddyrið, gangurinn og tröppurnar í húsinu er
fult af tvísettum röðum af fólki. Allir eru glaðir
og vongóðir að sjá. Allsstaðar er fyrirmyndar
regla. Öllum veitingastöðum er lokað. Fólks-
pyrpingin færist smámsaman einu og einu skrefl
nær. Mörgum flnst langt að bíða. Sumir hafa
beðið 4 kl.st. En pó kvartar enginn.
Og konurnar eru ekki minnst ákafar. Þær