Kvennablaðið - 30.09.1907, Qupperneq 8
72
KVENNABLAÐIl).
Björn Kristjánsson
Reykjavík, Vesturgötu 4
selur allskonar vejnaðarvörur af vönduðustu tegundum;
litirnir óvenjulega haldgóðir.
Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðmál, fatatau allsk.,
kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, ^arlmannaföt,
prjónanærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. íl.
Verðskrá sendist ókeypis þeim er þess óska.
Veiro J. J. Lambertsen’s, Rvík,
selur ódýrast allskonar Postulín, Leir & Emaill. vörur. T. d.:
Postulín: Bollapör frá 0,20—0,70 parið. Desertdiskar, dús. 3,00—3,60.
Kaffistell frá 4,00—8,50. Kökudiskar frá 0,50—1,85. Mjólkurkönnur frá 0,20—1,25.
Skeiðabakkar frá 0,80—2,25. Kaffikönnur, Chocoladekönnur frá 2,40—3,00. Matar-
stell frá 5,00—95,00 o. m. 0.
Ijeirvöpur: Bollapör frá 0,15—0,25 aura. Diska frá 0,11—0,25. Btómst-
urpotta1' ú'á 1,00—3,00. Matarstell frá 9,00—38,00. Þvottastell frá 2,60—18,00. Steik-
araföt. Sósuskálar. Kartöfluföt emailleruð og Katlar emailleraðir frá 1,35—2,50.
Kaffikönnur frá 1,00—2,25. Pottar, grunnir frá 80—1,80. Pottar, djúpir, 1,95—7,75.
Olíumaskínur þríkveikjaðar 4,35.
Fríttstandandi þvottapottar, emailleraðir, 65 potta frá 45,00,
--- ---- --------- 75 — — 50,00,
--- ---- --------- 85 — — 55,00,
Ofnar frá 15,00—138,00. Eldavélar, sjálfstandandi, frá 35,00-79,00
----til uppmúringar frá 25,00—68,00.
Skófatnítöur vel vandaður, t. d.: Dömuskór frá 2,25—5,50. Beimstígvél
frá 4,90—12,00. Karlmannsskór frá 3,00—9,00. Karlm. reimastígvél írá 7,50—12,50.
Karlm. spennustígvél frá 8,00—14,00. Barnareimastígvél frá 1,50—6,50 o. m. m. fleira.
Tauvindur, frá 12,00—15,00. Taurullur frá 19,00—45,00. Saumuvélar frá
25,00—45,00.
Plettvörur: Kaffistell frá 9,50—28,00. Sykurstell. Ávaxtahnifa. Uppausu-
skeiðar. Strausykursker o. m. m. fl.
Virðingarfyllst.
J. J. Lambertsen.