Kvennablaðið - 30.11.1907, Síða 7

Kvennablaðið - 30.11.1907, Síða 7
KVENN A.BLAÐIÐ 87 settu verðlaun fyrir. Stúlkurnar áttu að senda myndir af sér og eftir þeim átti að dæma, Chicago vann. Þá tóku blöðin málið að sér og hétu fegurstu Amerísku stúlkunni háum verðlaunum. Fátækri stúlku frá New-York að nafni Margarethe Fry voru dæmd verðlaunin. Hún vinn- ur í verksmiðju, en er nú orðin fræg um allan heim, og blöðin syngja lof um lát- leysi hennar og allar dygðir. Ritstjóri eins stærsta blaðsins i Chicago sendi nú flestum þjóðum Norðurálfunnar tilboð um að taka þátt í þessari kepni. Blaðið »Idun« í Stockhóhni hefir tekið þetta mál að sér fyrir Svíþjóð, og lætur Ijósmynda hverja stúlku ókeypis sem vill láta það hafa mynd af sér í þessu skyni. Nú í des. verður dæmt um allar innsendn- ar myndír og ákveðið hver er fríðasta sænska stúlkan. Útgefandi: 1 íi-íot Bjnrnhéðinsdóttir Prentsm. Gutenherg,

x

Kvennablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.