Kvennablaðið - 10.06.1910, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 10.06.1910, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 39 Barnaskólinn. neir sem vilja fá ókeypis kenslu fyrir börn yngri en 10 ára í barnaskóla Reykjavíkur næsta skólaár, sendi umsóknir um það til liorgarstjóra fyrir 15. ágúst næstkomandi. Skólanefndin. unum gætilega upp, og þuklaði á vínflöskuröð- unum. Hún var inni í búri og eldhúsi, tók á öllu og aðgætti alt. Hún rétti út hendina og kvaddi alt á heimili sínu. Seinast gekk hún inn í íbúðarherbergin. I matsalnum þreifaði hún um hengifjölina í stóra matborðinu, og sagði: »Margir hafa étið sig metta við þetta borð«. Hún gekk í gegnuni öll herbergin. Hún fann að hinir löngu og breiðu legubekkir voru þar sem þeir áttu að vera. Hún studdi hönd- unum á köldu marmaraborðin, sem studdust við gjdta dreka og báru stóra spegla, í umgerð- um af dansandi gj'ðjum. wÚetta er ríkisheimili«, sagði hún. Agætis- maður var hann, sem gaf mér alt þetta til umráðaa. I salnum, þar sem dansinn var nýlega af- staðinn, stóðu stólarnir i stífum röðum út við veggina. Hún gekk að hljóðfærinu, og sló hægt einn tón. »Ekki vantaði heidur gleðina og skemtan- irnar hérna á meðau eg réði«, sagði hún. Svo gekk hún inn í gestaherbergið innar af salnum. Par var kolamyrlcur. Majórsfrúin þreifaði fyrir sér, og strauk einmitt hendinni um vangann á vinnukonunni, sem allur var votur af tárum. »Grætur þú?« spurði liún, því hún fann að hendin varð vot. Þá brast hin unga stúlka í grát og sagði: »Ó, frú mín! ó! frú mín, þeir eyðileggja þetta alt. Pví fer frúin min frá okkur og lætur Herr- ana herja heimili hennar?« (Frh.). Kaupendur Kvennablaðsins eru viö- samlega beðnir að afsaka drátt þann, sem verið hefir á útkomu síðustu tölublaðanna, sem komið hefir af j'msu annríki og erfið- um ástæðum útgefanda. Útgef. Fréttir úr I >oi"” iimi. ^arzlunin „<Jjrcióa6li/íu Lækjargötu ÍO 15- er að sögn þeirra, sem þar hafa komið, orðin ein með allra f jöl- breyttustu n ý 1 e n d u- v ö r u b i r g’ ð u ni i borg- inni. Af vörubirgðum og verði þar, fer einnig mjög mikið orð. Xaupenður Kvennablaðsins, sem skifta um heimili eru beðnir að láta útgefanda vita það hið fyrsta. Xanpenður Xveunablaðsins, sem skulda fyrir blaðið í fleiri ár, eru vin- samlega beðnir að gera nú reikningsskil í sumar.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.