Kvennablaðið - 10.06.1910, Qupperneq 8
40
KVENNABLAÐIÐ
§
m
Björn Kristjánsson,
Reykjavík, Vestnrgötu 4,
selur allskonar VEFNAÐARYÖRUR af vönduðustu tegundum;
litirnir óvenjulega haldgóðir.
Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðuiál, fatatau allsk.,
kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt,
prjónnærföt fyrir bórn og fnllorðna o. m. m. fl.
Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska.
Tímakensla.
Peir sem óska að fá tímakensln við barnaskóla Reykjavikur
næsta skólaár, sendi umsóknir um það til borgarstjóra fyrir 15. ágúst
næstkomandi.
Skólanefndin.
Kennarastaða
við barnaskóla Reykjavíkur er laus frá 1. okt. næstkomandi. Árslaun
1000 krónur. Umsóknir sendist fyrir 15. ágúst til borgarstjóra, er
gefur nánari upplýsingar.
Skólanefndin.
Útgefandi: Bríet 13|a,mhéöillS!*clóttir•. — Prentsmiðjan Gutenberg.