Kvennablaðið - 28.11.1910, Qupperneq 8

Kvennablaðið - 28.11.1910, Qupperneq 8
88 K V E N N A B L A Ð I Ð. Verzlunin jörn Kristjánsson, Reykjavík, Vesturgötu 4, selur allskonar VEFNAÐARVÖRUR af vönduðustu tegundum; litirnir óvenjulega haldgóðir. Meðal annars má nefna: Klæði, enskt vaðiuál, fatatau allsk., kjólatau, svuntutau, sjöl stór, mikið úrval; herðasjöl, karlmannaföt, prjónnærföt fyrir börn og fullorðna o. m. m. fl. Verðskrá sendist ókeypis þeim er óska. Ga55töð 'Reykjavíkur tilkynnir að hún hefur fengið í liendur vernlnninni Edinborg í Reykja- vík; einkasölu (að undanskyldu því, sem gasstöðin sjálf selur) á GlóðHriudum, liúpliitn og glö.suin og biður því heiðraða viðskiftavini að snúa sjer annaðhvort til sín eða versl. Edin- borg, er þeir þarfnast þessara hluta. Gasstöð Reykjavíkur, 25. nóv. 1910. Otto Radtlce. Ver^luriiri Edirtbor^ tilkynnir, að hún hefur tekið að sjer einkasölu á Glóðarnetum, kúplum <>«»• g-lösiim fyrir Gí-asstöö Reykjavíkur og mun því framvegis hafa byrgðir af þessum munum í Glervörudeildinni. Reykjavík 25. nóv. 1910. f Asgeir Sigurðsson. Útgefandi: Bríet Bjarnhéðinsdóttir. — Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Kvennablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.