Kvennablaðið - 05.05.1911, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 05.05.1911, Blaðsíða 7
KVENNABLAÐIÐ. 23 Kartöflukökur. í þær má nota afganga af soðn- um kartöflum. Deigið er búið þannig til: Taka skal djúpan disk af rifnum kartöflum, 2 litlar matskeiðar af steyttum sykri, 3 eggja- rauður, lítið eitt af salti og lítinn bolla af mjólk eða rjóma; þessu er öllu hrært vel saman, og síðast eru eggjahvíturnar þeyttar í stífa froðu og látnar saman við. Af þessu deigi eru gerðar litlar kringlóttar kökur, sem svo eru steyktar fallega ljósbrúnar, í tólg, floti eða palmín. Lengi getur gott batnað. Pað er þjóðkunnugt að ég sel skófatnað ódýrar en aðrir. Og það gjörist hér með kunnugt að allan mamiáiiud sel ég mínar fjölbreyttu skóbirgðir með enn lœgra verði en áður t. d. Kvennstígvél (ekki skór) skínandi íalleg og sterk á að eins kr. 6,50 Karlmannastígv. (ekki skór) falleg og' traust a að eins kr. 6,00—8,00 alt amiaÖ þessii iíkt. Munið að hjá mér er ilrvsiliö stærst, g-ceðin mest, verðið læg'st. Lárus G. Lúðvígsson, skósmiður. JPing-lioltsstrteti 2. ForslrriY sílf Deres Klæíefarer / direkte fra fabrik. Stor Besparelse. Enhver kan faa tilsendt portofrit mod Efter- krav. 4 Mtr. 130 Ctm, brcdt sort, blaa, brun, grön og gro ægtefarvet finulds Klædc til en elegant, solid Kjole eller Spadserdragt for kun ÍO ICr. 2,50 pr. Mtr. Eller SVa Mír. 135 Ctin. brcdt sort, mörkeblaa og gronistret modcrne Stof til en solid og smuk Herreklædning for kun 14 K.r. 50 O. Store svære uldne Stove- og Rejsetepper 5 Kr. Store svære uldne Hestedækken 4 Kr. 50. Er Varerne ikke efter 0nske tages de tilbage. yiarhus Klæðevævevi, ylarhus, Danmark.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.