Kvennablaðið - 31.08.1911, Síða 3
KVENNABLAÐIÐ
59
Hún inst inn í hugskot hans sgstkina sá,
þau syrgðu liann einhuga og klökk,
en móðirin dagsverk hins dána leit á
með djúpri og ástríkri þökk.
Og minning hans ójölskvuð enn er og lirein,
hún aldrei var stöðugri en nú,
því eflir \wí bjartara altaj liún skein
sein óx okkar Jramsóknarlrú.
Sú minning skal lifa uns markinu ernáð,
já, meðan vorl þjóðerni er lil,
liún hjörtun œ jyllir með djarjleik og dáð,
með drengskap og samhug og yl.
Vor fámenna þjóð hefir aldregi átt
jajn öfluga joryslu og þá
er framsóknarmerkið liann liefja lél hátt
og liorfi því vék ekki Jrá.
Hver meir lxefir slult okkar menningu og dáð
en minna s í n þœgindi og völd,
og borið, þá einvígið hinsta var háð
eins hreinan og flekklausan skjöld?
Og »aldrei að víkjao lians orðtœki var,
nei, aldrei að liopa eitt spor,
með stjórnlausri ákefð liann aldreisamt bar
Jram ákvceði og þjóðarmál vor;
en forsjáll og stillur sem Jastast þó stóð
með frelsi og rétli síns lands.
0, vík þú þar aldregi, íslenzka þjóð,
frá orðum og lífsstefnu hans!
Vor œttjörð kœr, Jni átt þá þjóð,
sem undir þessu merki stóð
og er því enn þá trú.
Vér söfnumst hér sem systkin lians,
er sverð og skjöldur þessa lands
var nefndur þá og — nú.
í miðjum júní landsins lýð
nú Ijómar glöggast mynd hans fríð.
Alt boðar sól og sumartíð.
Hvert íslenzkt lijarta hraðar slœr.
Oss hreimar sannrar gleði fœr
að eiga auðle.gð þá,
sem felst í merkum minningum,
í miklum, jögrum, hugsjónum
og eigin eðli og þrá.
— Vér bindum þessi blóm í krans,
í bjartan sveig á leiðið hans.
vors mesta og vors göfgasta manns.
I. B.
Sjalfstæðar íranskar konur.
I frakklandi eru 6. 400, 000 konur sem vinna
fjTÍr sér með sjálfstæðri atvinnu.. Pað er 4510/o
af allri þjóðiuni, sem er yfir 13 ára að aldri,
og 34,o°/o af öllum þcim Frakklendingum, sem
hafa einhverja atvinnu. A þessu sé st að i
Frakklandi eru karlmenn hálfu fleiri; sem hafa
sjálfslæða atvinnu, en konur,
Æðimikill munur er á atvinuugreinum
kvenna og karla i Frakklandi. Auðvitað er
meirihluti vinnufólks konur. Par eru þær 80°/9.
Við verksmiðjuvinnu eru konur 85°/o, Við verzl-
anir og skrifstofustörf 36°/o. landbúnað 34°/o,
íiskiveiðar 7°/o, listir, ritverk, embætli og ýmsar
sýslanir 24°/o.
Eíraim.
Eftir Gösla Adrian Nilson.
(Niðurl.). ---
Pessu auðsjáanlega augnamáli, sem nú liafði
náð svo langt, að stúlkan var hætt við 'að
liengja upp gluggatjöldin, en svaraði í staðinn
hlæjandi hendingum og fingramáli hins ástleitna
skólapilts.
»Já, já«, sagði séra Storm við sjálfan sig.
Pað mun sýna sig að eg hefi breytt óhyggilega.
— Eg ætla að vona að hann komi elcki.
En í kenslustundinni í kristnum fræðum
um daginn, var Efraim utan við sig og hugsi.
Hann gleymdi að koma títuprjónunum sínum
fyrir efst uppi í buxnaskálmum sessunautar
síns, eins og hann var vanur. Ostýrilátu fing-
urnir hans lágu grafkyrrir á borðröndinni —
prestinum fanst í fyrsta sinni að hannværivið-
kunnanlegur í sjón — þrátt fyrir það, að hann
heyrði ekki nokkra spurningu, sem presturinn
spurði liann úr kristnum fræðum.
Efraim kom heim til sín þenna dag, með
skínandi augu af glaðværð og kátinu. Hann
skelti hurðinni og kysti móður sína á báðar
kynnarnar og sagði um leið og hann teygði úr
sérogskaut fram brjóstinu: »Sko, s.vona er eg
stór«.
»Og samt ekki orðinn stúdent ennþá«, sagði
móðir hans, mcð stoltu brosi í augungm.
»Fæ eg mat? eg er glorhúngraður«,