Kvennablaðið - 31.08.1911, Side 5

Kvennablaðið - 31.08.1911, Side 5
KVENNABLAÐIÐ. 61 sem bar í kring matinn, eftir fyrirskipunum frú Antoníu: »Efraim vill meira kjöt«, »Sveinn hefir enga sósu á diskinum sínum«, »Vill ekki Oscar hafa berjamauk með steikinni«, »Ludovica gættu að olboganum á þér« o. s. frv. En presturinn og Gustaf Krook töluðu um Selniu Lagerlöf og »Gústa Berlings sögu«, sem Krook las bókarlaust, tyggandi upp, í smá- greinum. Efraim horfði á rauðleitu hendurnar hennar Ludovicu, pegar hún var að hella í Champaniglasið sitt, og pau litu hvort til ann- ars, drukku hvert öðru til og hlógu. Nú voru pau aftur orðnir vinir. Píanóleikarinn æfði sig dálítið með fingr- unum á dúknum á borðinu og hvíslaði að Norrén, sem byrjaður var á eftirmatnum: »Get- ur pú sungið úr Rigalda. Nú ertu búinn að læra hann. Hann skulum við taka«. Menn stóðu nú upp frá borðum og pökk- uðu fyrir matinn. Kaffið skyldi drekkast í salnum. »Nú kemur pað«, hugsaði Efraim og ákvað að segja að hann liefði gleymt teikningaveskinu sínu heima. Allir voru nú að setjast við kaffiborðið. — Frú Antonia bauð kökuskálina hringum borðið. Presturinn las upp kvæði eftir Rydberg: »Aþenumannasönginn«. Petta líkaði Efraim vel. Pað skein úr aug- um hans, og pegar séra Storm leit upp fékk hann aftur þakklætisaugnatillit nr. 2. »Ritmeistarinn hefir á réttu máli að standa«, hugsaði hann. »Nú, nú, Efraim«, sagði hann, »hvenær fá- um við að sjá teikningarnar pínar?« Allir lítu á Efraim. — »Já — pað er að segja — eg —«, stamaði hann. »Pær llggja á stól í anddyrinu«, upplýsti Ludovica, og var strax hálfdansandi komin fram að hurð. »Ludovica! Ludovica! kallaði móðirhann- ar áminnandi stranglega. Efraim roðnaði í annað sinn, og hugsaði: Eg gef henni að minsta kosti..........svo fór hann liljóðlega út og kom aftur inn með veskið. Um leið og hann rétti prestinum pað, sagði liann: »Pað er ekkert að sjá«. Honum fanst hann vera orðinn svo feim- inn og hægur og skammast sín. — Presturinn var eins og alt annar maður. Svona liafði liann aldrei pekt hann. Teiknibiöðin hans voru nú tekin upp og gengu mann frá manni. »Petta er ekki á allra færi«, sagði Iialli málari, og skotraði aðdáunaraugum til félaga síns, Storm sat og skoðaði litla teikning með »tusch«,— pað voru aðeins fáein stryk, — stúlku- höfuð. »Petta er lílct Ludovicu«, sagði hann. »Viltu selja pað«, og hann snéri sér að Efraim. »Selja — presturinn má fá pað ef hannvill«, sagði Efraim. »Pað er hvort sem er ekkert«. Hann skyldi sjálfur ekkert í feimninni í sér. Anlonia hló í alt of unglega kjólnum sín- um, og Ludovica sagði með barnslegri aðdáun: »Pér eruð pá reglulegur listamaðura. Og svo voru þau orðnir vinir aftur. Storm sagði: »Má eg lána allar teikning- arnar. Eg ætla að senda pær til hans Ilagberg’s vinar míns í París, og láta hann sjá þær og dæma. Pað hlýtur að geta orðið eitthvað úr þessu«. Og svo fór hann að tala um hinn þyrnum- stráða listamannaveg í dálítið kennimannlegum tón. — Efraim tann að alt samtalið og athyglið var nú farið að snúast um hans löngu persónu, og vissi því ekkert hvað hann átti að gera af höndum sinum eða fótum. En þá fór að skyggja inni í herberginu og pað bætti undir eins úr. Svo bað frú Antonia um musik. Ljósin í kertastjökunum við pianóið voru kveikt og Sveinn lék Ariuna úr Rigoletto. Norrén söng: »Æ, sem örlétt fis er hver ein kona«. án pess að skilja nokkuð i orðunum. Efraim laumaðist út i fordyrið með teikn- ingaveskið sitt, svo pað skjddi ekki gleymast. í fordyrinu stóð hvítklædd stúlkumynd og hló framan í hann. Pað var Ludovica. »Segið þér mér, viljið þér teikna nokkuð handa mér? spurði hún. »Pað gæti eg vel gert«, sagði hann og horfði um leið á kniplingana á vinstri öxlina á henni. Viljið pér gefa mér pá — reglulega — sko, — bara af vináttu. »Já«, hvíslaði Efraim. »En hvað pú ert vænn«, sagði Ludovica og kom á móti lionum um leið og hún ætlaði inn i stofuna. »Eigum við ekki að púast?« sagði Efraim og leit inn í augu hennar. »Jú«, svaraði hún. Og svo lagði liún handlegginn um hálsinn á honum og sagði: »Pú mátt kyssa mig«. Hann kysti laust á litla rauða barnamunn- inn hennar. »En þú mátt ekki vera vondur við pabba, — eg á við petta með hálsbindin — pabbi er líka svo góður«. Og svo kystust pau aftur og hétu hvort öðru allra handa heitum. Pegar þau voru komin inn í salinn rétt á

x

Kvennablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.