Kvennablaðið - 31.08.1911, Page 7

Kvennablaðið - 31.08.1911, Page 7
KVENNABLAÐIÐ 63 Konnm til athugunar skal þess getið að vér sendum hverjum 4 mtr. af 225 cm. breiðu, fínu ullarklœði í skrautlegan og haldgóðan kjól, eða götubúning í svörtum, dökkbláum, marínbláum, brúnum, grænum og gráum ektalitum — fyrir að eins ÍO krónur. — Vörurnar sendast burðargjaldsfrítt gegn eftirkröfu og takast aftur, ef þær ekki líka. Thybo Mölles dúkaverksmiðja. Kaupuiannahöfu. Dómar heimssýning'ainia eru hæstaréttardómar á öllum varningi. »Amerísku«-orgeiin, sem eg sel, hafa tengið hæstu verðlaun á öllum hinum merkustu heimssýningum, fram að síðastliðnum aldamótum. Sænsku og norsku orgelin, sem keppinaut- ar mínir selja, hafa ekki á nokkurri heimssýningu fengið svo mikið sem lægstu verðiaun. Orgel þau, sem eg sel, hafa einnig fengið hæstu verðlaun á stórsýningum í flestum ríkjum Norður- og Vesturálfunnar og víða t hinum álfunum, svo mörgum tugum og jafnvel hundruðum skiftir. Munu svensku og norsku orgelin fá eða jafn- vel engin verðlaun hafa fengið utan heimalandanna. Eg hefi oftar en einu sinn sýnt á prenti, að orgel þau, sem eg sel, eru einnig miklum mun ódýrari eftir gæðum, en orgel keppinauta minna og hefur því ekki verið hnekt. Menn ættu því fremur að kaupa mín orgel, en hin, sem bæði eru að öllu leyti síðri og einnig dýrari. Sjá einnig auglýsingu mína í »Reykjavíkinni«. Verðlista með myndum og allar nauðsynlegar upplýsingar fær hver, sem óskar. Jr*orsteirin Arnljótsson. Í’ói'shiöín. OTTO M0NSTED; danska smjörlihi cr be$l. BiÖjiÖ um legundirnar „Sóley” ,, Ingólfur ” „Hehla " eða Jsafold” Smjörlihið fœ$Y einungi$ fra: Oífo Mönsted h/f. / Kaupmannahöfn og/írosum i Danmörku. Ellistyrktarsj óður. Til úthlutunar úr Ellistyrktarsjóði Reykjavíkur á þessu ári koma 5600 kr. — Umsóknir sendist borgarstjóra fyrir lok septembermánaðar. Umsóknir ritist á prentuð eyðublöð, er fást á skrifstofu borgarstjóra, hjá fátækranefndarmönnum og fátækrafull- trúunum. Borgarstjóri Reykjavíkur 31. ágúst 1911. Páll Einar»§on,

x

Kvennablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.