Kvennablaðið - 19.03.1913, Side 7
KVENNABLA.ÐIÐ
23
kostað 40 franka, pyngju með 200 Louisdorum,
120 nærserkjum, skreyttum með kniplingum,
60 millipilsum og 136 pörum af silkisokkum.
Óhóíið fór nú alt af vaxandi hjá borgara-
stéttunum. Madame de Genes skopast að auð-
ugum borgarakonum, sem haíi fataskifti prisvar
á dag, láti hringja til miðdegisverðar og pjóna
spyrja fyrir gestina, »hvort frúin taki á móti«
peim. En merkilegust pótti henni »pessi ásókn hjá
einfaldri alpýðu« að gefa dætrum sínum lieim-
anmund eins og pær væru kongsdætur, og pessir
»uppskafningar« væru svo djarfar að taka móti
gestum, eins og aðalskonur »á sænginni«
reirðar og málaðar, og hinar einföldu mæður
peirra hefðu komist svo langt, að kaupa handa
peim morgunkjóla, til pess að vera í við gesta-
komur á morgnana.
Á tímum fj'rsta keisaradæmisins franska,
var heimanmundur dætranna greiddur með
gimsteinum, linklæðum og kniplingum, og ó-
hófið varð afskapiegt, einkum með morgun-
kappa og blæjur. Á dögum Ludvigs Philippus-
ar voru sterkir fellingarbekkir saumaðir á lín-
föt í staðinn fyrir kniplinga, einnig tóku döm-
ur pá upp pann sið, að vera i undirbuxum í
staðinn fyrir hin mörgu nærpils og millipils.
Um 1880 fóru »hálfdömur« að brúka silki í
nærföt, svo engin góð móðir vildi láta dætur
sínar fá slílct í heimanmund.
En nú á tímum eru engin nærföt svo ó-
hófssöm. Nú er heimanmundur (Udstyr) kvenna
einhver ákveðin tala af hverri tegund, af nær-
klæðum, sængurfötum og borðbúnaði o. s. frv.
eftir tizkunni í pann svipinn. Léreftið, sem nú
er brúkað, er ekki eins sterkt eins og áður, og
af pví pað verður líka að fara eftir móðnum,
pá verða menn að skifta oftar um pað en áður.
Stifuðu undirbuxurnar, með hvítu pípufelling-
unum, hafa orðið að rýma sæti fyrir eggskurn-
ar-fínum samhengisskyrtum úr silki. Menn geta
ekki hugsað sér nú á tímum drotningar með
mjaðmakodda, í tólf pilsum og nærpilsi með
járnbandi, setjast upp í »bíl«, eða krínólín-döm-
urnar með öllum sínum fyrirferðarmiklu slaufum
og blómsveigum setjast upp í flugvél, pótt hún
væri mjög svo pægileg.
Mrs. Pankhurt laus gegn veði.
Þess hefir verið getið í ísl. blöðuin,
að mrs. Pankhurst hefði verið tekin föst,
og að hún hefði neitað að skuldbinda sig
til að gera enga uppreist eða hvetja til
slíkra verka, þótt hún væri gefin laus gegn
veði þangað til dómur félli i máli hennar.
En nú, eftir 24 tíma hungursstrejk hefði
hún gengið að þessum kostum.
Sannleikurinn er, að hún vildi fá mál
sitt dæmt sem fyrst, en yfirvóldin kváðu
það ekki verða fyr en í júnílok í vor. Þá
neitaði hún að skuldbinda sig til að ábyrgj-
ast frið frá Suffragettunum svo lengi. En
fyrir 7 —14 daga vildi hún ganga að því.
Nú, þegar hún var sett í varðhald og gerði
sultarstrejk í 24 fyrstu tímana, þá komu
yfirvöldin sér saman um, að mál hennar
skyldi tekið fyrir 1. apríl næstk. og til
þess tima hét hún að hún skyldi ekkert
gera á móti þeim. Þá var henni slept
gegn veði.
100 skrautnuinir, allir úr ebta Araerískú
gnll-„double“ lást fyrir að eins
kr. 9,25, með 10 ára endingar
ábyrgð.
Hlutirnir eru: skrautlegt, sérlega fínt herra-
úr, úr 14-karat gull-»double«, pað er ankergangs-
úr og gengur 36 kl. með 4 ára ábyrgö að gangi
rétt, 1 ágæt leðurmappa, 1 tvöföld herra-úrfesti,
skrautlegir samstæðir manséttubrjósts- og
flibbahnappar, með smellulás, 1 fingurhringur,
1 karlmans-slipsisnál, 1 dömubrjóstnál (seinasti
móður), 1 snúra af hvítum perlum, 1 fint vasa-
skrifveski, 1 vasaspegill, 1 hylki með 30 smá-
hlutum, nytsömum á hverju heimili. — Alt
safnið með 14-karat herra-úri, sem er roðið
egta gulli, með rafmagnsstKaumum, kostar að
eins kr. 9,25. Sendist gegn eftirkröfu. Weltver-
sandhaus H. Spingern Krakau, Österrig nr. 454.
Ef meira er keypt en eitt safn af öllu pessu,
pá sendist með hverri pöntun, ókeypis, 1 fínn
vindlakveykjari, til að hafa í vasa sínum.
Líki vörurnar ekki, pá sendast peningarnir
til baka, svo alt er hættulaust.