Kvennablaðið - 19.04.1913, Blaðsíða 7

Kvennablaðið - 19.04.1913, Blaðsíða 7
31 KVENNABLAÐIÐ Verslnnin EDINB jLlnavömcleilcliii s Úrval af hvítum Ljereftum, frá 0,18—0,45. Bomesi og Pique, frá 0,38—0,75. Hvit og mislit Gardínutau, frá 0,20— 1,15. Hvít og mislit Flónel, frá 0,22—0,55. Tvisttau, frá 0,16 — 0,42. Svuntutauin tvíbreiðu, frá 0,40—0,75. Margar tegundir af inndœlum Silkiblússum, með gmsu gœðaverði. Margar teg. af Millipilsum, úr inoreu og silki. Barnakjusur og Barnahattar. Fleiri teg. af ágætasta Dömaklæði. Mislit Dangola-klæði, Dragtatau, Kjóla- og Svuntutau, fjölda- margar teg-uiKlir-. Svarta peysufataklæðið velkynta. Silkisvuntuefni, með öllum regnbogans töfralitum. Frönsku Sjölin fríðu, og svört og misl. Kasimirsjöl, frá kr. 9,00—21,00. Með næstu ferðum koma Dönui- o*»- Barua- kápur. Mikið úrval af Iðunnar-tauum, v e r ð 1 a u n u ð á Iðn- sýningunni. Þetta er bara fdtt af þvi, sem ngkomið er i Álnavörudeildina. Glervörud eilcli 11 s Pangað er nýkomið úrval af alls konar Glervöru og Leirtaui og margvíslegum búsáhöldum, t. d. Bollapör, frá 0,12—1,65. Diskar, frá 0,08—0,35. Könnur, frá 0,08—3,00. Nýjar vörur teknar upp daglega, og von á mikilli viðbót. Engin þörf á að leita urn allan bæinn, því öllum sanngjörnum kröfum fullnægir Verslunin EDINBORG.

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.