Kvennablaðið - 31.01.1918, Blaðsíða 1

Kvennablaðið - 31.01.1918, Blaðsíða 1
7 KvenuHblaðið 'roit- »r 3 kr.innanlandB orlendiB kr. 3 60 (1 dollar veBtan- hafs) */• verðgin* borgist fyrfram, en */» fyrir 16. júli. 'iifuunlUabtb. Upprögn skrifleg bundin við &ra<» mót, ógild nema komin sé til út> get. fyrir 1. okt og kaupandi hafl borgað að fullu. 24. ár. Reykjavík, 31. janúar 1918. M I. frú Stcjanía 6uðmunðsðéttir. Tuttugu og flmiu ára leikaraafmæli. Stefanía Guðmundsdóttir kom í fyrsta sinni fram á leiksviðið 30. janúar 1893, þá að eins 16 ára gömul. Mér er enn þá í minni hvað leikur hennar og öll fram- hún kunni þegar í byrjun öll sín hlutverk utan að. Þetta alt voru góðir leikarakostir, sem menn eiga ofsjaldan að venjast. Og þó voru öll ytri leiklistarskilyrðin bæði fá og smá hér í bæ á þeim dögum. Þá var ekki fremur en nú neitt hús til í bænum, sem boðlegt væri fyrir sjónleiki, til þess að leikararnir gætu notið sín að að nokkru leyti, Þá þóltu það stök vildar- koma hennar á leiksviðinu vakti þá þegar mikla athygli. Menn þóttust þess fullvissir að þarna væri leikaraefni með sérstaklega góðum hæfileikum. Ýmsir af hennar hæfi- leikum komu þegar í ljós: hinn fagri, hljómþ5Tði, skýri málrómur, sem heyrist um allan salinn í Iðnó, hvað lágt sem hún talar, hvað hún var ófeimin og eðli- lega heimamannleg á leiksviðinu, alveg eins og þar væri liennar rétta heimili, og að kjör og óumræðileg framför fyrir leiklist- ina þegar leikfélagið fékk salinn og leik- sviðið í Iðnó, hjá þeim híbjdum, sem það hafði áður notast við: Fyrst í Glasgow, svo í Fjalakettinum sva nefnda og síðast í Goodtemplarahúsinu, með sínu örlitla leiksvæði og óþægilegu aðstöðu á allan hátt fyrir leikendurna. Á þessu má sjá, hve örðugt það hefir verið og hvað það hefir útheimt mikla áreynslu og hæfileika

x

Kvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kvennablaðið
https://timarit.is/publication/152

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.