Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 04.02.1897, Side 7

Dagskrá - 04.02.1897, Side 7
Þegar þessu hafBi undið fram um hríð, kon enn á ný ósýnileg hönd frá efri byggðum og hrærði mali mannanna saman í endalausa þvælu. Fræðimenn og skáld tóku að skrifa á tungur, sem drógu nafn af því landi og þeirri þjóð sem á j>ær mæltu, og latínan hneig smátt og smátt úr sfnum önd- vegissessi. Það fór að verða daglegur vani að gengið væri fram hjá henni í vísindalegum fræðum og þjóðmenningarlegum ritum, og svo fór að lyktum, að það þótti líkara miklum fyrir- boða ef bók sást prentuð á þvl hinu sama máli sem einu sinni var öndvegis rit- og menningarmál Norðurálfu. Það var meira að segja svo dyggilega að verið, að það sem áður var skrifað á latínu, var lagt út á önnur tungumál, ef það þótti þess mak- legt. A vorum dögum er mönnum lítt borgið með latínuna eina, og hver sá sem vill taka þátt í menningarlífi þessarar aldar getur jafnvel farið allra sinna ferða, án hennar, ef hann hefur ensku, þýsku og frönsku á valdi stnu. Með siðabótinni tók latínan að faila í gildi, og þá leit I svo út um tírna sem ítalskan væri á góðum vegi með að koma | í hennar stað, en það stóð ckki lengi. — Þar á eptir ruddi j franskan sjer til rúms, og skipti með sjer, og því sem enn þá i eimdi f kolunum af latínunni, heiðrinum af þvf að vera mál hins mcnntaða heims. Þá töluðu allir frakknesku sem vildu lafa í tískunni, kjassmálgir riddarar og kænir stjórnmálagarpar. j Nú er sú öld liðin og önnur komin í staðinn; franskan er fallin úr gildimeðal stjórnmálavitringanna, og það er svo | langt frá að lengur geti verið að ræða um nokkurt alheimsríki j hennar, sem tungumáls. — Þessi 3 mál, enska, franska og þýska, standa hvort öðru jafnframarlega sem mcnningarmál, og hafa skipt jafnt á rnilli sín því sæti sem latínan ein skipaði til forna. Ef vjer svo mættum láta þar við lenda væri allt gott. Það cr að sönnu stirðara fyrirkomulag og óviðfeildnara en áður var, meðan iatínan ein sat að völdum, en þó ekki óbæri- lcgt. Af þessu leiðir að í smárfkjunum verður hver maður, sem fýsir að fylgja með anda og stefnu hinna ýmsu menn- ingarstrauma að læra ensku, þýsku og frönsku, og þá er honum um leið jafnvel borgið og hinum latínufróða var á sínum tíma. En jtví rniður er þessu ekki þannig varið. Að frátqldu Þýskalandi, Frakklandi og Englandi eru cnn lönd, og enn Jtjóðir, sem ekki vilja heyra njc sjá að þessi mál sjeu, nje eigi að vera, allsherjartungumál. Þessar þjóðir vilja tala sitt eigið tungumál og á því máli og engtt öðru vilja þeir rita og ræða um það sem þeirn þykir mestumvarða, og verðum vjeraðjáta að sumar af þessum þjóðum gjalda fyllilega sinn skerf í sjóð menníngarinnar. — Tökum Rússland til dærnis. Fyrir árum síðan ljet það rfki — þó vfðlcnt sje og voldugt — sjer lynda að skrifa og tala á þýsku og frönsku, en nú er annað uppi á teningnum. Nú er öllu snúið upp í rússnesku, hverju nafni sem nefnist, og á þann hátt gert sem allra óaðgengiiegast fyrir annara jrjóða nrenn. Hinir hdflcygu, rússnesktt riihöfundar klæða hugsanir sínar í þenna tötralcga og hiröingjumlíka krákumálsbúning og láta sjer vel h'ka. Sama er að segja um Ungvcrjaland, Flolland, Italfu og Norðurlönd, Norðurálfan er að skiljast í smærri og smærri lungumáls- einingar. — Það ber að sama brunni sem við Babel forðum. Til þess nú á vorum dögum að geta lagt stund á landa- fræði og fjelagsfræði að nokkru gagni, er ckki nóg að kunna frönsku og þýsku; ungversk skjöl og rússneskar skýrslur verður niaður að geta lesið, og ef vel á að vera fleytt sjer í öllum mállýskum Norðurálfunnar. En þetta cr mjög óhcntugt fyrirkomulag, enda hafa margir dugandismenn lagt heila sinn í bleyti til þess að finna einhlýtt ráð við jiessu, sem og er rjett. Það er enginn að hafa á móti |n í, þó skáld og lista- i mcnn hins eða þessa lands noti sitt cigið tungumál, cn í vís- indalegri og verklegi i samvinnu ’milli hinna ýmsu þjóða og j landa þurfum vjer sannarlega að lialda a allsherjarmáli líkt og latínan var einu sinni. Enskan er nú á flcstum verslunar- brauturn utan Evrópu, það sem frakkneskan var til skamms tíma í stjómarerindrekstri landanna. Allir vfsindamenn og verslarar myndu fljótt. sjá þa kosti cr shkt fyrirkomulag hefði í för með sjer. (Meira). af úrura og úrkeðjura kosn siú með LAURA. Ú R I N seld með }>ví vægiasta verði sem unnt er og með Jlewi ára ábyrgð. Verðiðer fra 17 kr. til 50 kr., ábyrgð frá 3 5 ar. ÚRKEÐJUR: Talmi-, Nikkcl- og .Hvidmetal*. frá kr. 0,80 til 7,50. ÚRKASSAR, .skyc jgndir, af öllum stærðum. Vandaðar KLUKKUR (Regulatorar) eru til fyrir 20—50 kr. Menn geta sem að undanförnu pantað hjá mjer úr og klukkur, og fengið það serit kostnaðarlaust hvert á land sent vill með landpóstunum eða skipunum. Pen- ingar verða að fylgja pöntun, og verða þá senc! svo góð úr fyrir það verð sem sent er, sem frekast cr unnt. Þó skal þess getið að óhyggilegt er að kaupa úr fyrir innan /7 kr. Reykjavfk 2. febr. 1897. Pjetur Hjaítesteð, (Ursmiður). Til heimaíitunar viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum tii að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðláun, enda taka þeir öllum öðrutn litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má öruggur trcysta því, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vjer ráða mönnum lil að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er rniklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. . Leiðarvísir á íslensku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á íslandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. SÖFI óskast til kaupsA

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.