Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 04.02.1897, Síða 8

Dagskrá - 04.02.1897, Síða 8
iió AQalstræti 7. Nýkomnar vörur með LAURA. Byrgðir af alls konar urta- og nýlenduvörum. Mitt alþekkta danska kornbrennivín, best og ódýrast í Reykja- vík. Svenskt Barko, hið sama og áður. Ymisleg önnur vín. Gamle Carlsbcrg Alliance. Enskurogdanskursódavatn. Kirsebersaft. W/iisky, ný tegund. (Kaupið til reynslu Whisky hjá mjer, svo þið getið sjálfir sannfærst um, að áður hafið þið ekki átt völ á slíku), Mitt alkunna Korsór-Margarine. Brjóstsykur og konfekt. Mikið af alls- konar kaffibrauði og tekexi, mjög ódýrt. Karfófiur danskar á 8 kr. 50 a. tunnan. (Kaupið hvergi kartöflur fyr en þið hafið skoðað þær hjá mjer). Ennfremur hinar ljómandi fallegu barnahúfur. axla- bónd, allskonar tvinni og nálar, hvorutveggja af bestu tegund. Nálhús. Dekstrín á 40 aura pd. Skœri og alls konar hnífar, þar á meðal mínir alþekktu rakhnífar. Af vörum þeim sem áður hafa verið auglýstar, eru ávallt byrgðir fyrirliggjandi. Allir vita nú orðið að hvergi er völ á að fá jafn- vandaða vöru, eu þó yfirleitt mjög ódýra, eins og hjá mjer, enda mun jeg gjöra mjer allt far um að svo verði framvegis. Hjer eptir gefinn afsláttur til muna ef í einu er keypt fyrir minnst 20 kr. B. H. Bjarnason. Tombolu til ágóða fyrir sjúkrasjóð hefur »hið íslenska kvennfje- lag» áfornrað að halda í miðjum febrúarmánuði næst- komandi. Þeir sem vildu styrkja þetta fyrirtæki með gjöfum eru vinsamlega beðnir að koma þeim til ein- hverrar af okkur undirskrifuðum. Katrín Magnússon. Ingibjórg Johnson. Valgerður Bjarnason. Maria Kristjánsdóttir. Sigríður Eggerz. Sigþrúður Guðmundsd. Kristín Benediktsdóttir. Olafia Jóhannsdóttir. Magnea Johannesen. Ingibjörg Bjarnason. Guðrún Sigurðardóttir. Þorbjórg Jónsdóttir. Sigriður Einarsdóttir. Guðrún Brynjólfsdóttir. (MelshúsumJ. Helga (Mý. Útsala Jarðþrúður Jónsdóttir. Hólmfríður Rósenkrans. Elín Eggertsdóttir. Valgerður Johnsen. Kristín Sigurðardóttir. Þorbjörg Sveinsdóttir. Elinborg Jacobsen. Maria Ólafsdóttir. Lovísa Bjering. Páhna Pálsdóttir. Rannveig Felixson. Jórunn Guðmundsdóttir. Þóra Ólafsdóttir. Guðríður Þórðardóttir. (Ráðagerði). Ólafsdóttir. 'arhúsum). (Bazar). Trjesmiðir! Nú með »Laura« hef jeg fengið mikið af alls konar sporjárnum og hefiltönnum, frá hinni heimsfrægu »Eskil- tuna« verksmiðju. Eru þessi verkfæri þvi spursmálslaust þau bestu sem hægt er að fá. B. H. Bjarnason. Hið íslenska kvennfjelag hefur áforntað að hafa út- sölu a íslenskum handiðnum, bæði karla og kvenna, á komandi sumri fra rniðjum júní til ágústmánaðarloka. Skilmálarnir eru hinir sömu og siðastliðið sumar. Þeir, sem vildu senda muni á útsöluna, eru vinsamlega beðn- ir að senda þá til einhverrar af oss undirskrifuðum. Elín Eggertsdóttir, Ingibjörg Johnson. Ingibjörg Bjarnason. Kristín Benidiktsdóttir. Þorbjörg Sveinsdóttir. Tlie Edinburgh Roperie & Sailcloth Company Limitecl stofnað 17 50, yerksmiðjur í LEITH & GLASGOW búa lil: færi, kaðla, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fast hjá kaupmönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: Kaupmannahöfn. Fineste Skandinavisk Export Kafíe Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í versl- uninni. Fæst hjá kaupmönnnm á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöln. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi hlaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsrniðja Dagskrár,

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.