Dagskrá

Útgáva

Dagskrá - 20.02.1897, Síða 8

Dagskrá - 20.02.1897, Síða 8
23 6 um heim, og svo langt komst það á leið, að það var notað um tíma í tveimur þýskum verslunum. Langlíft varð það þó ekki, því frá árinu 1890 hafa hvorki heyrst til þess stunur nje hósti. Ef að lýsa ætti þessu máli mætti líkja því við bjagaða cnsku, þá sem töluð er í sjávarbæjum í Austurlöndum, þar sem 1 sömu setningunni klingir kínverska, malayiska og enska, og öll málin eru beygð eptir hinum kátlegustu reglum. Volapiik er samtíningur úr öllum hinum helstu Evrópu- málum; málfræðin er hálfþýsk og hálflatnesk, og sá dagur mun seint koma, að jafn flókið og örðugt mál geti rýmt út ensk- unni, svo einföld og auðlærð sem hún er, úr því rúmi sem hún skipar þann dag í dag í verslunar-og víðskiptalífi manna úti um allan heim. (Meira). Góð viðbót af úrum og úrkeðjuiro koiti nu með LAURA. Ú R I N seld með því vsegasta verði sem unnt er og með fleiri ára ábyrgð. Verðið er frá 17 kr. til 50 kr., ábyrgð frá 3—5 ár. ÚRKEÐJUR: T almi-, Nikkel- og »Hvidmetal«- frá kr. 0,80 til 7,50. ÚRKASSAR, skyggndir, af öllum stærðum. Vandaðar KLUKKUR (Regulatorar) eru til fyrir 20—50 kr. Menn geta sem að undanförnu pantað hjá mjer úr og klukkur, og fengið það sent kostnaðarlaust hvert á land sem vill með landpóstunum eða skipunum. Pen- ingar verða að fylgja pöntun, og verða þá send svo góð úr fyrir það verð sem sent er, sem frekast er unnt. Þó skal þess getið að óhyggilegt er að kaupa úr fyrir innan /7 kr. Reykjavík 2. febr. 1897. Pjetur Hjaitesteð, (Ursmiður). Til heimalitunar viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið liafa verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sjerhver, sem notar vora liti, má öruggur tieysta því, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vjer ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda »Castorsvart«, því þessi litur er iniklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslensku fylgir hverjum pakka. Litirnir fást hja kaupmönnum alstaðar á Islandi. Buchs-Farvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Rúmgott herbergi, með aðgangi að eldhúsi og geymslu- plássi, óskast til leigu fra 14. maí.:;: Jörðin Reykjahvoll í Mosfellssveit getur fengist keypt og til ábúðar í vor. Semja má við ábúandann. Baðmeöul. Naptalínbað og Glycerinbað frá s. Barne kovv í Malmö, mun hjer eptir ávallt verða nægar birgð- af hjá undirskrifuðum. Stærri pantanir fyrir vorið óskast sendar mjer í tæka tíð. Th, Tliorsteinsson. (Liverpool). Karbólssýra og Kreolín fæst í Reykjavíkur Apótheki. Fineste Skandinavisk Export Kafí'e Surrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir, sem nú er í versluninni. Fæst hjá kaupmönnnm á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Tlie Edinburg-h Roperie & Saiícloth Company Limíted stofnað 1750, verksmiðjur í LEITH & GLASGOW búa til: færi, kaðia, strengi og segldúka. Vörur verksmiðjanna fast hjá kaupmönnum um allt land. Umboðsmenn fyrir ísland og Færeyjar: Kaupmannahöfn. Afgreiðslustofa Dagskrár í prentsmiðjuhúsi blaðsins (fyrir vestan Glasgow). Opin allan daginn. — Utanáskript: Dagskrá, Reykjavík. Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Dagskrá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.