Dagskrá - 24.08.1897, Síða 8
Jón Magnússon,
Laugaveg 19,
selur kjöt alla þessa viku,
af sauðum og veturgömlu fje.
Af sauðum 21 e. ÍB t heilum kroppum.
- veturg. 20 a. S • —---
Fæöi
gott og ódýrt fæst hjá Birgittu Tómasdóttur, Glasgow. I
Gleraugu hafa fundist á Austurstræti.
Vitja ma í prentsmiðju Dagskrár, gegn auglýsingargjaldi. ;
Margar krónur sparaðar!
Undirskrifaður selur ódýrar en allir aðrir skósmiðir
á Norðurlandi eptirfylgjandi skófatnað, ásamt morgu
fleiru:
Vatnsstígvjel, bússur,
margar tcgundir af karlmannsskóm,
margar tegundir af kvennskóm
mjög vel gerðum.
Barnaskó, morgunskó,
flókaskó, aðgjörSir.
Vandað efni og verk. Þetta er að eins tilraun í þá átt
að bæta verð á ofanskrifuðu, og óska jeg því góðra og
greiðra viðskipta við almenning, og ef'ist jeg eigi um
þau eptir þeirri umkvörtun, sem hjer hefur átt sjer stað
um verð á skófatnaði.
Með virðingu
Jóhann Jóhannesson,
Sauðárkróki.
Besta útlent tímarit
cr Islendingar eiga kost á að fá ódýrt til kaups cr
KRINGSJÁ,
gefin út af Olaf Noli, Kristjania.
Tímaritið kemur út 2svar í mánuði, 80 blaðsíður hvert
hefti. Kostar, hvern ársfjórðung, 2 kr.
sent til íslands.
Tímaritið inniheldur glögga útdrætti úr ritgjörðum
nm alls konar vísindi og iistir eptir bestu timaritum úti
um heim.
Munið eptir að panta
BARNABLAÐIÐ!
Kaupendur .Dagskrár'
í Reykjavík
eru beðnir að gjÖ3?SL svo vel að borga
aðeisis begar þeím eris. sendar
kvittanir.
TI! heimalstunar
viljum vjer sjerstaklega ráða mönnum til að nota vora
pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka þeir öllurn
öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð.
Sjerhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta
því, að vel muni gefast.
I stað hdlulits viljum vjer ráða mönnum til að
nota heldur vort svo nefnd »Castorsvart«, því þess
itur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar
svartur litur
Leiðarvísir á íslensku fylgir hverjum pakka,
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstaðar á Isiandi.
Buchs-Farvefabrik.
Studiestræde 32.
Kjöbenhavn K.
Fineste Skandinavisk
Exporí Kaffe Surrogat
er hinn ágætasti og ódýrasú kaffibætir, sem nu er í
versluninni.
Fæst hjá kaupmönnnm á Islandi.
F. Mjort & Co.
Kaupmannahöfn.
Hr. L. Lövenskjöld
Fellum - Felluiál pr. Sk:ÍeR, lætur kaupmönnum
j og kauptjelögum í tje allskonar timbur, einnig tekur nefnt
] fjelag að sjer að reisa hús, t. a. m. kirkjur o. s. frv.—
Semja má við umboðsmann hans.
Pjetur Bjarnason, ísafirði.
Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson.
I’ r e u t s m i ð j a U a g s k r á r,