Dagskrá

Eksemplar

Dagskrá - 21.09.1897, Side 4

Dagskrá - 21.09.1897, Side 4
268 þau; hún gekk áfram á undan þeim og þau á eptir inn í herbergi Pedros. Herbergið var lágt og lítið og ein- kennilegan þef lagði fyrir þegar inn kom, svo Petru lá við að kafna; hún var svo illa undir það búin að mæta nokkru misjöfnu, því hún hafði hvorki neytt svefns nje matar meira en sólarhring. í miðju lopti herbergisins hjekk lítið fuglabúr og var í því kanarífugl; það var svo lágt undir loptið að menn urðu að gæta þess að ganga fyrir utan búrið til þess að reka sig ekki í það. Inni voru nokkrir stólar stórir og klunnalegir, eitt borð sömuleiðis stórt og óliðlegt, tveir skápar, sem náðu neð- an frá gólfi upp í lopt; allt þetta þrengdi svo herberg- ið að þar var nálega ekkert rúm. A borðinu var nótnabók og ofan á henni lá hljóð- færi. Pedro Ohlsen var á ferð og flugi um allt herbergið að taka tilíþví; veik rödd heyrðist úr herberginu hinum meginn. »Hver er þetta? — hver er inni?« tautaði liann fyrir munni sjer og gekk enn þá harðara um herbergið. »Það er — hurrl hum--------það er— hum« Því næst fór hann inn í herbergið þaðan sem röddin heyrðist. Gunnlaug sat úti við gluggann; studdi sínum ölnboga á hvort knje og sinni hönd undir hvora kinn. Hún horfði stöðugt niður á sandinn á gólfinu. Hún mælti ekki orð af vörum, en andvarpaði við og við mæðilega. Petra stóð frammi við dyrnar og krosslagði hendurnar á brjósti sjer. Hún var náföl og töluvert veik. Göm- ul klukka var á þilinu, sem gekk hægt og seint; það var eins og hún væri að draga tímann sem lengst þeim til kvalar, sem inni voru. — Loksins sagði Gunnlaug, eins og til þess að sýna lit á því að gjöra grein fyrir komu sinni í þetta hús. »Jeg hef þekkt þenna man áður«. (Frh.) FRIBRiK EGCERTSSON, skraddari, (Glasgow) hefur nú með »Jyden« fengið sýnishorn af alis konar vetrarfataefnum. Allt sjerlega fallegt og ódýrt. Alit valið eptir nýjusíu tísku. Komiö og skoðið—= áður en þið gerið kaup annarsstaðar. V e r s I u n nýkomið: Reykt Fedsild i Olie. Fiskabúðingur. Marineret Brisling. Sardeller. Anchovis. Leverposteg. Súpujurtir. Fiskaboilur. — do. —- í hv. sauce. Skilpadde. Bayerske Pölser. Knækbönner. Skinkeextrafin, 8-9®stk. Slikasparges. Spegepðise. Rússn. grænar baunir. Reykt síðuflesk. Champignons. Lageröl. Pilsner. Sodavatn. Misprentað í síðasta bl. »Dagskrár«, i. síð. 2. d-4. línu a.'o. 1897, les: 1 895, og á 1. síð. 2. d. 19. 1. a. o. petta, les: þessu. Miðdegismat, enn fremur alit Fæði selur hússtjórnarskólinn. Iðnaðarmannahúsíð. Inngangur á norðurhlíð, Hólmfríður Gíslaóóttir (kennslukona skólans). Síldarnet gamalt óskast til kaups. Sig. Júi. Jóhannesson vísar á kaupanda. Lífsábyrgðarfjelagsins .,Star“ er á Skólavörðustíg 11; opin hvern virkan dag kl. 12 á h. d. til 2 e. h. d. °g 5—7 e- m Ó. R. G. T. F U N D U R í Good-TernpiarsíúKunni „HLÍN“, Nr. 33, er haldinn á hverjum mánudegi, ki. 8 e. h,, í Good-Templarhúsinu. Þar er allt af eitthvert skemmtilegt efni á dagskrá. Nýir meðiimir veikomnirl Abyrgðarmaður: Einar Benediktsson.

x

Dagskrá

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagskrá
https://timarit.is/publication/153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.